Morgunblaðið - 08.04.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1984
31
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vélfræðingar —
vélstjórar
Vélfræðing eða vélstjóra vantar á B/v Apríl
HF 347 sem gerður er út frá Hafnarfirði.
Nánari upplýsingar veittar í síma 53366 á
skrifstofutíma.
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar.
Fangavarsla —
sumarvinna
Ráðgert er aö ráöa fólk til starfa við fanga-
vörslu í fangelsunum að Litla-Hrauni og í
Reykjavík í um 3—4 mánuði frá 21. maí nk.
vegna sumarleyfa.
Umsóknir um þessi störf skulu berast
dómsmálaráðuneytinu, Arnarhvoli, fyrir 18.
apríl nk. og skulu umsækjendur gera grein
fyrir menntun og fyrri störfum.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
6. apríi 1984.
Sölumaður
Vanur sölumaður óskast til að fara út í bæ og
bjóða vörur fyrir fyrirtæki sem verslar með
matvæli o.fl. Þarf að hafa bíl.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf ásamt meðmælum sendist augld. Mbl.
fyrir föstudagskvöld merkt: „Sölumaður —
1861“.
Lagerumsjón
Heildverslun óskar eftir að ráöa röskan og
áreiðanlegan starfskraft, 20—30 ára, til að
sjá um vöruafgreiðslu og móttöku. Um fram-
tíðarstarf er að ræða.
Umsóknir og meðmæli ef til eru sendist
augld. Mbl. merkt: „L — 1858“.
Bifvélavirki
óskast eða maður vanur viðgeröum.
Upplýsingar gefnar í síma 54958 og á kvöldin
í síma 51615.
rrn loki hf
BIFREIÐAVERKSTÆÐI
Skútahrauni 13 - 220 HafnarfirSi
Málmidnaöarmenn
Vanir málmiönaðarmenn óskast í málm-
gluggadeild. Starfið felst í smíði álglugga og
-hurða ásamt viögerðaþjónustu.
Upplýsingar gefur tæknideild í síma 50022.
Rafha, Hafnarfirði.
Útibússtjóri
Akranesi
Óskum eftir að ráða sem fyrst útibússtjóra til
að stjórna rekstri verslana okkar á Akranesi.
Við leitum að áhugasömum og röggsömum
stjórnanda með góða þekkingu og reynslu á
þessu sviði.
Við bjóðum áhugavert starf. Húsnæði fylgir.
Uppl. gefa Ólafur Sverrisson, kaupfélags-
stjóri og Georg Hermannsson, fulltrúi kaup-
félagsstjóra.
Kaupfélag Borgfirðinga,
Borgarnesi, sími 93-7200.
Vélvirki
Vélvirki óskast til starfa hjá lítilli vélsmiöju á
Suðvesturlandi, sem fæst einkum viö við-
gerðir á skuttogurum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 12.
apríl merkt: „Vélvirki — 2161“.
Atvinna óskast
23 ára húsasmiður óskar eftir framtíðarstarfi.
2ja—3ja herb. íbúð þarf að fylgja. Allt kemur
til greina alls staðar á landinu.
Vinsamlegast sendið tilboð á augl.deild Mbl.
fyrir 15. apríl merkt: „Atvinna — 0968“.
Útkeyrsla
Starfsmaður óskast til útkeyrslustarfa og fl.
Uppl. á skrifstofunni (ekki í síma), eftir kl. 13
á mánudag, 9. apríl.
Kjötver hf.,
Dugguvogi 3.
Starf í London
Starfskraftur óskast að íslenskri umboðs- og
fyrirgreiðsluskrifstofu í London. Góö ensku-
kunnátta nauðsynleg og einhver reynsla af
ferðaskrifstofu eða hliðstæðum störfum.
Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf
sendist augld. Mbl., fyrir 14. apríl nk. merkt:
„Starf í London — 3052“.
Bakari
Óskum að ráða bakara.
Grensásbakarí sf., Lyngási 11,
Garðabæ, sími 51445.
Skrifstofustarf
Opinber stofnun óskar að ráða starfsmann til
vélritunar- og skrifstofustarfa. Góð íslensku-
kunnátta áskilin. Kunnátta í ensku og dönsku
æskileg, þó ekki skilyrði.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir 15. þ.m. merkt: „Stundvís —
3016“.
Verkstjóri —
hraðfrystihús
Hraðfrystihús Grundarfjarðar hf., Grundar-
firði, óskar eftir að ráða verkstjóra í vinnslu-
sal. Matsréttindi skilyrði.
Allar nánari uppl. veitir Guðni Jónsson í síma
93-8687.
Vélskólanemi
Vélskólanemi óskar eftir vinnu í smiðju.
Uppl. í síma 81112.
Framtíðarstarf
Sjálfstæður og ábyggilegur maður óskar eftir
vellaunaðri atvinnu. Mikil reynsla í sölu-
mennsku, verslunarstörfum og vörudreifingu.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 13. apríl merkt:
„Framtíðarstarf — 1164“.
Málarameistarar
Tilboð óskast í að mála að utan sambýlishús-
iö nr. 32—36 við Álftamýri. Útboðsgögn
veröa afhent á verkfræðistofu Bárðar Daní-
elssonar Laugavegi 97.
Hússtjórn.
Afgreiðslustarf
Óskum að ráða sem fyrst stúlku í hálft starf.
Æskilegur aldur 25—35 ára.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um
menntun, fyrri störf og önnur persónuleg at-
riði sendist í póstbox 768 fyrir 11. apríl.
Gleraugnaverslunin Optik sf.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
_____________________
USA-fyrirtæki
Til sölu er skráö fyrirtæki í New York, með
lítilli starfsemi (án starfsfólks) og töluverðu
tapi frá sl. ári. Tilvalið tækifæri til margs kon-
ar starfsemi og ótal möguleika.
Veröhugmynd um $15.000.- sem greiöast má
á ýmsan hátt. Meö allar fyrirspurnir veröur
farið sem algjört trúnaðarmál.
Áhugasamir sendi fyrirspurnir til augld. Mbl.
fyrir 12. apríl nk. merkt: „Tækifæri $ no.
228“.
Vörulyfta
Til sölu notuð vörulyfta (keðjulyfta). Burðar-
þol 1 tonn. Uppl. i síma 84200.
Ljósritunarvél til sölu
Ljósritunarvél UB1XAS 300 til sölu.
Vélin verður til sýnis á skrifstofu Rafmagns-
veitnanna Laugavegi 118, frá kl. 10—12
næstu daga.
Rafmagnsveitur ríkisins,
Innkaupadeild, Laugavegi 118.
Til sölu
kolaflökunarvél Baader 175. Vél þessi hefur
veriö í notkun í ca. 100 tíma. Gott verö.
Uppl. í síma 44036 og 44003.
Haraldsen,
Færeyjar.
Ritfangaverslun —
Keflavík
Til sölu er verslunin Ritval við Hafnargötu í
Keflavík, nánari uppl. á skrifstofunni.
Fasteignaþjónusta Suöurnesja.