Morgunblaðið - 08.04.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1984
29
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Skrifstofustjóri —
sölustjóri —
verkstjóri
Óskum aö ráða í þessar stöður hjá fyrirtæki
sem staðsett er á höfuðborgarsvæöinu.
Fyrirtækið er meðalstórt málmiðnaðarfyrir-
tæki, sem fæst við innflutning, framleiöslu og
viðhald.
Skrifstofustjóri
Starfiö er fólgið í alhliöa skrifstofustjóra-
starfi, þar sem hann verður að hafa vald á
málum, svo sem stjórnun fyrirtækisins í fjar-
veru forstjóra, fjármálastjórnun og erlendar
bréfaskriftir ef þörf krefur.
Umsækjandi þarf að hafa reynslu á þessu
sviði og geta tekiö ákvarðanir og framfylgt
þeim, en einnig sýna lipurð í samskiptum,
jafnt inn á við sem út á við.
Sölustjóri
Starfiö felur í sér sölumennsku á breiöum
grundvelli, bæði á sviði innflutnings og fram-
leiðslu fyrirtækisins, svo og markaösfærslu á
nýrri framleiðslu. Æskilegt væri aö umsækj-
andi hefði tæknifræði eða hliðstæða mennt-
un og nokkra reynslu eða áhuga á sviði
vökvabúnaðar, hann þarf aö geta leyst
tæknileg vandamál og selt lausnir á því sviði.
Verkstjóri
Starfið er fólgið í móttöku verka, verkundir-
búningi og verkstjórn. Æskilegt er að um-
sækjandi hafi reynslu sem verkstjóri og sé.
vélstjóramenntaður auk meistararéttinda í
vélvirkjun.
Vinsamlegast sendiö okkur umsókn þar sem
tilgreint er nafn, aldur, menntun og fyrri störf
fyrir 15. apríl næstkomandi.
Hvati í
Hraunbergi 5,
109 Reykjavík
Sími: 91-72066.
Rekstrarráðgjöf
Kostnaðareftirlit
Hönnun — Þróun
Útboö — Tilboð
Viöhaldskerfi
Verkskipulagning
Oskum eftir
að ráöa fólk til starfa við fataframleiðslu.
Leitum að fólki í:
a) Sníðslu
b) Saumaskap
c) Frágang.
Vinnutími frá 8—16.
Allar nánari upplýsingar veittar á staðnum
næstu daga frá 8—16.
TINNAhf.
Auöbrekku 21, Kópavogi.
Atvinna óskast
Tækniskólanemi óskar eftir vel launaðri
vinnu í sumar. Margt kemur til greina. Hef
sveinspróf í húsasmíöi. Talsverð reynsla í
innréttingasmíði. Hef einnig meirapróf.
Uppl. í síma 39133.
Ritari
Viðskiptaráðuneytið óskar eftir að ráöa rit-
ara til starfa í ráðuneytinu frá og með 1. maí
nk. Góð kunnátta í vélritun, ensku og einu
Noröurlandatungumáli áskilin.
Umsóknir berist ráöuneytinu fyrir 16. þ.m.
Reykjavík 5. apríl 1984,
Viðskip taráðuneytiö, Arnarh voli.
Deildar-
fulltrúi
Félagsmálastofnun Kópavogs óskar eftir að
ráða deildarfulltrúa á fjölskyldudeild. Mennt-
un í félagsráðgjöf eða önnur sambærileg
menntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 16.
apríl. Jafnframt er umsóknarfrestur um áður
auglýsta stöðu fjölskyldufulltrúa framlengdur
til sama tíma. Umsóknareyöublöð liggja
frammi á Félagsmálastofnun Kópavogs,
Digranesvegi 12.
Upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma
41570.
Félagsmálastjóri.
Verkstjóri
Óskum eftir að ráða trésmið til verkstjóra-
starfa á Keflavíkurflugvelli.
Uppl. veittar á skrifstofu félagsins, Tjarnar-
götu 3, Keflavík.
Suðurnesjaverktakar hf.
Skrifstofustarf
Viljum ráða starfskraft í hálfsdagsstarf nú
þegar til símvörslu og bréfaskrifta. Kunnátta
í ensku og einu Noröurlandamáli æskileg.
Uppl. gefur Guðrún E. Ágústsdóttir næstu
daga.
Skriflegar umsóknir sendist fyrir 16. apríl nk.
Örtölvutækni hf., Ármúla 38, 105 Reykjavik,
sími 687220.
Hagsýsla —
áætlanagerð
Starf fulltrúa (sérfræðings) hjá Fjórðungs-
sambandi Norðlendinga, Akureyri, sem vinn-
ur að hagsýslu- og áætlanastörfum, auk ann-
arra starfa á skrifstofu sambandsins, er laust
til umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa aflaö
sér menntunar á háskólastigi, til greina kem-
ur viðskiptafræðimenntun, landfræði- og fé-
lagsfræðimenntun eða önnur hliðstæð
menntun, svo og staðgóð starfsreynsla, sem
kemur að gagni í störfum við hagsýslu og
áætlanagerð og á sviði sveitarstjórnarmál-
efna. Umsækjandi þarf að geta unnið sjálf-
stætt og geta komið fram á vegum sam-
bandsins. Hér er um framtíðarstarf að ræða,
með vaxandi verksviði, fyrir duglegan og
áhugasaman mann.
Upplýsingar um starfið veitir Áskell Einars-
son, framkvæmdastjóri Fjórðungssambands
Norðlendinga, Glerárgötu 24, Akureyri. Sími
96-21614.
Umsóknir skulu vera með formlegum hætti
og verður fariö með þær sem trunaðarmál, ef
þess er óskað.
Umsóknarfrestur er til 23. apríl nk.
Fjórðungssamband Norðlendinga,
Glerárgötu 24, Akureyri.
Fatnaður
Verkstjóri
Traust iðnfyrirtæki í fataframleiðslu vill ráða
verkstjóra.
Strarfiö, sem krefst reynslu og/eða starfs-
menntunar, teljum við áhugavert. Góð laun í
boði.
Umsóknir meö sem ítarlegustum upplýsing-
um óskast sendar til auglýsingadeildar
Morgunblaðsins fyrir 12. þ.m. merkt: „D —
225“. Fariö verður með allar umsóknir sem
trúnaðarmál.
jWuIabær
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
aldraðra og öryrkja
Armula 34 - Reykjavik Sími 32530
Sjúkraþjálfari, V2 stöðugildi: I starfinu felst
m.a. skipulagning og mótun sjúkraþjálfunar
og líkamsræktar innan stofnunarinnar. Starf-
ið er laust nú þegar eða eftir samkomulagi.
Til álita kemur að leita eftir ráðgefandi
sjúkraþjálfara.
Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara, V2 stöðu-
gildi: Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi
kunnáttu og reynslu á starfssviði sjúkraþjálf-
ara. Sjúkraliöamenntun æskileg.
Fótaaðgerðadama: Starfiö er laust nú þegar.
Vinnutími er ca. 10—15 klst. á viku í snyrti-
stofu stofnunarinnar.
Allar nánari upplýsingar veitir forstöðumaður
næstkomandi mánudag, miðvikudag og
föstudag í símatíma kl. 9.00—10.00 í síma
32550.
Auglýsingastofur
Óska eftir starfi á
auglýsingastofu.
Hef starfsreynslu
og meömæli.
Brynja — Sími 77775.
Fiskeldismaður
Fiskeldismaður með 16 ára reynslu í hvers
konar fiskeldi leitar eftir starfi.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 1. maí ’84
merkt: „S — 181“.
Oska eftir
góöu starfi
22 ára maður óskar eftir vel launuðu starfi, er
með verslunarmenntun, mjög góða ensku-
kunnáttu og góöa reynslu í sölumennsku og
stjórnun. Dugnaði og samviskusemi heitið.
Margt kemur til greina.
Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir
föstudaginn 13.4. merkt: „Gott starf — 227“.
Eftirlitsmaður
orlofshúsa og
umsjónarmaöur
félagsheimilis
Félag orlofshúseigenda að Hraunborgum,
Grímsnesi, óskar eftir að ráða eftirlitsmann
við orlofshús félaganna í sumar, og einnig
umsjónarmann félagsheimilis.
Starfstimabiliö hefst 15. maí og lýkur 15.
september.
Um er aö ræða 11/2 stöðugildi, myndi henta
hjónum eöa samhentum einstaklingum. íbúð
fylgir. Nánari uppl. um störfin eru veitt hjá
Rafni Sigurðssyni, Hrafnistu, sími 38440.
Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu Hrafn-
istu fyrir 25. apríl 1984.
Stjórnin.