Morgunblaðið - 08.04.1984, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vinnuskóli
Hafnarfjarðar
Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar
auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar:
Flokksstjórn viö vinnuskólann.
Leiðbeinendastörf í skólagörðum og við
leikja- og útivistarnámskeið og starfsvelli.
Umsóknarfrestur er til 18. apríl. Umsóknar-
eyöublöð eru afhent á skrifstofu æskulýðs-
og tómstundafulltrúa, Iþróttahúsinu við
Strandgötu.
Upplýsingar eru veittar í síma 51951 milli kl.
13.00 og 14.30.
Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjaróar.
VINNUEFTIRLIT RfKISINS
Siðumúla 13, 105 Reykiavik, Simi 82970
Laus er til umsóknar staða
upplýsinga- og
fræðslufulltrúa
Viökomandi skal hafa staðgóða menntun og
starfsreynslu á sviði upplýsinga- og fræðslu-
mála eða hliöstæðra starfa.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
starfsreynslu skulu sendar Vinnueftirliti ríkis-
ins, Síðumúla 13, Reykjavík, eigi síðar en 24.
apríl nk.
Æskulýös- og
tómstundastarf
Þau félagasamtök sem hafa áhuga á að taka
þátt í sumarstarfi æskulýðs- og tómstunda-
ráðs Hafnarfjarðar s.s. með námskeiðshaldi
og fl. vinsamlegast hafi samband viö undirrit-
aðan.
Æskulýðs- og tómstundafulltrúi
Hafnarfjaröar,
íþróttahúsinu við Strandgötu,
sími 51951.
Fulltrúastarf
Ein af deildum Sambandsins óskar eftir að
ráöa starfsmann í fulltrúastöðu.
Starfssvið hans er umsjón með fjármálum og
bókhaldi deildarinnar.
Leitað er að manni meö góða þekkingu og
reynslu á þessu sviði.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá
starfsmannastjóra er veitir nánari upplýs-
ingar.
Umsóknarfrestur er til 15. þessa mánaðar.
SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA
STARFSMANNAHALD
Skipstjóri
Vanan skipstjóra vantar á tæplega 500 tonna
skuttogara frá Suðvesturlandi.
Upplýsingar gefur LIÚ í síma 29500.
SKIPASALA-SKIPALEIGA,
JONAS HARALDSSON, LÖGFR SIMI 29500
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
í l l(T\ i' I H°l II’ hl RADNINGAR
I dl Iw-líl Ml. bJONUSTA
OSKUM EFTIR AÐ RAÐA:
Hjúkrunarfræðingur ókast viö sótthreinsun-
ardeild að Tunguhálsi 2. Dagvinna eingöngu.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land-
spítala í síma 29000.
Hjúkrunarfræðingar óskast á Vífilsstaöa-
spítala til sumarafleysinga.
Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda-
stjóri í síma 42800.
Læknaritari óskast á lyflækningadeild til
frambúðar. Stúdentspróf eða sambærileg
menntun áskilin ásamt góðri vélritunarkunn-
áttu.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 26.
apríl 1984. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri
lyflækningadeildar.
Reykjavík, 8. apríl 1984.
Rafvirki
— rafvélavirki
Hf. Eimskipafélag íslands vill ráða rafvirkja/-
rafvélavirkja til starfa á rafmagnsverkstæði
félagsins.
Verkefni rafmagnsverkstæðisins eru m.a.:
• Fyrirbyggjandi viðhald og viðgeröir á raf-
magnslyfturum, frystigámum og öðrum
rafmagnstækjum.
• Viðhald og nýlagnir í fasteign félagsins.
Leitað er aö starfsmanni:
• Til framtíöarstarfa.
• Með sveinspróf í rafvirkjun og/eða raf-
vélavirkjun.
• Með reynslu í viðgerðum á rafeindabún-
aði.
Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna-
haldi félagsins Pósthússtræti 2. Umsóknum
skal skila til starfsmannastjóra Eimskips,
Pósthússtræti 2, fyrir 14. apríl 1984, sem
veitir jafnframt nánari upplýsingar.
EIMSKIP
*
SÍMI 27100
ORKUBÚ VESTFJARÐA
Bæjartæknifræð-
ingur óskast
Staöa bæjartæknifræðings / byggingar-
fulltrúa hjá Ólafsvíkurkaupstað er laus til um-
sóknar. Staðan er laus strax.
Umsóknir sendast til bæjarstjórans í Ólafs-
vík, Ólafsbraut 34, 355 Ólafsvík, fyrir 15. apríl
nk.
Bæjarstjórinn Ólafsvík,
sími 93-6153.
Framkvæmdastjóri
Útgerðar- og fiskverkunarfyrirtæki utan
Reykjavíkur óskar að ráða framkvæmda-
stjóra. Húsnæði á staðnum.
Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum
fyrir 13. þ.m.
Endurskoóunar-
mióstöóin hf.
N.Manscher
Höfðabakki 9
Pósthólf 5256
125 REYKJAVlK
Simi 85455
Ritara (176)
til starfa hjá fyrirtæki í Garðabæ.
Starfssvið: Bókhald, vélritun, launaútreikn-
ingur o.fl.
Við leitum að: manni meö góöa bókhalds-,
velritunar- og tungumálakunnáttu. Nauðsyn-
legt er að viðkomandi geti annast þýðingar á
enskum bréfum eftir handriti. Fjölbreytt og
krefjandi starf. Laust strax.
Ritara (180)
til starfa njá einkafyrirtæki í Reykjavík.
Starfssvið: Vélritun, skjalavarsla o.fl.
Við leitum að manni meö góöa íslensku-,
ensku- og vélritunarkunnáttu. Reynsla af
læknaritarastarfi æskileg.
í boði er: Áhugaveröur og góður vinnustaö-
ur. Góð laun. Starfiö er laust strax eða eftir
samkomulagi.
Launa- og starfsmannafulltrúa (71)
til starfa hjá fyrirtæki í Reykjavík.
Starfssvið: Umsjón með starfsmannahaldi,
þátttaka í gerð samninga, röðun í launa-
flokka, umsjón með launaútreikningum og
launatengdum gjöldum, ýmis verkefni tengd
launa- og starfsmannamálum.
Við leitum aö manni meö haldgóða viö-
skiptamenntun og/eða starfsreynslu í
launaútreikningum og bókhaldsstörfum.
Starfið krefst nákvæmni í meðferð talna og
hæfileika til að umgangast fólk. Starfið er
laust strax.
Út á land
Hagfræðing eða viðskiptafræðing
(113)
til kennslustarfa við Fjölbrautarskólann á
Sauðárkróki. Kennsla í sérgreinum viðskipta-
brautar, s.s. hagfræði og bókfærslu. Við-
komandi þarf að geta hafið störf n.k. haust.
Aðalbókara (105)
til starfa hjá útgeröar- og fiskvinnslufyrirtæki
á Vestfjörðum.
Starfssvið: yfirumsjón með bókhaldi fyrir-
tækisins, almenn bókhaldsstörf, s.s. merking
fylgiskjala, afstemmingar, uppgjör og ýmis
önnur tilfallandi störf á skrifstofu.
Við leitum að: viðskiptafræöingi eða manni
með aðra haldgóöa menntun á sviði verslun-
ar og viðskipta. Reynsla af bókhaldsstörfum
nauðsynleg. Starfið er laust strax, eða eftir
samkomulagi. Húsnæði til staöar.
Matsvein (109)
til starfa hjá veitingahúsi á Noröurlandi.
Viö leitum að manni meö matreiöslurétt-
indi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf
fljótlega. Um framtíðarstarf getur verið að
ræða eða til nk. hausts. Góð starfsaðstaða.
Góð laun.
Vinsamlegast sendið umsóknir á eyöublöö-
um sem liggja frammi á skrifstofu okkar
merktum númerum viðkomandi starfs.
Gagnkvæmur trúnaður.
Haizvangur hf.
n 'inNINGARÞJONUSTA
GHtUoASVEGI 13 «
Þórir Þorvarðarson,
Katrín Óladóttir.
SiMAR 83472 & 83483
Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson
REKSTRAR OG
TÆKNIÞJONUSTA
MARKADS- OG
SOLURADGJOF.
ÞJODHAGSFRÆDI
ÞJONUSTA.
TOLVUÞJONUSTA.
SKODANA OG
MARKADSKANNANIR.
NAMSKEIDAHALD
I
|