Morgunblaðið - 08.04.1984, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.04.1984, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1984 Birkihlíð Sauðárkróki Fallegt einbýlishús á einni hæö, 120 fm, tvöfaldur 50 fm bílskúr. 3 svefnherb. á sérgangi, eldhús meö þvottahúsi og búri innaf, góöur garður, góö staösetn- ing í bænum, mikil atvinna, hitaveita. Skipti möguleg á eign í Reykjavík. Verö 2,8 millj. Opiö 1—4. Séreign, Baldursgötu 12, símar 29077 — 29736. Sérhæð óskast Vantar góöa sérhæö í austurbæ Kópavogs ásamt góöum bílskúr. Traustur kaupandi. Upplýsingar gefur: Huginn, fasteignamiðlun, Templarasundi 3, sími 25722. Seljahverfi — 4ra herb. Til sölu falleg 4ra herb. íbúö á 2. hæö ásamt fullbúnu bílskýli. Suöursvalir. Skipti koma til greina á 2ja—3ja herb. íbúö viö Asparfell. Upplýsingar gefur: Huginn, fasteignamiðlun, Templarasundi 3, sími 25722. Einbýlishús — Borgarnesi Til sölu er einbýlishús viö Fálkaklett, Borgarnesi. Húsiö er 150 m2 auk 33 m2 bílskúrs. Lítiö áhvílandi. Verö: kr. 2,7 millj. Til greina koma skipti á fasteign á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Allar nánari upplýsingar veitir: Sigurður I. Halldórsson, hdl. Borgartúni 33, Reykjavík. Sími: (91) 2 98 88. Til sölu í Garðabæ Þetta glæsilega einbýlishús er til sölu. Húsiö er um 450 fm alls á tveimur hæðum. Á efri hæö er setustofa, boröstofa, arinstofa, eldhús og þvottahús. Á sérgangi er hjónaherb., 2 barnaherb. og stórt baðherb. meö bað- keri og sturtuklefa. Tvöfaldur bilskúr er einnig á efri hæð. Neöri hæöin er tengd meö hringstiga og hefur einnig sér inng. Þar eru m.a. sjónvarpsherb., 2—3 sv.herb., stór skrifstofa m. bar, sauna, baöherb., leik- herb. o.fl. Gardínur, ísskápur og uppþvottavél fylgja með. Laus í júlí eða ágúst. opið 1-4 HðSEIGMIR OOA/m = * SKIP Daniel Arnason, lögg. fast. ™ ™ “ Örnólfur Örnólfsson, sölustj. Stór íbúð óskast Vil kaupa 4ra—5 herb. íbúö meö bílskúr eöa lítið sérbýli í austurborginni. 1300 þús. strax. Afhending innan árs. Heimasími 86379. 20424 14120 Langagerði einbýlishús Fallegt einbýlishús, hæö og ris, stór bílskúr. Garöur í sérflokki. Upplýsingar aöeins gefnar á skrifstofunni. Erindi um rannsóknir í námi og starfi ANDKI ísaksson, prófessor, flytur erindi í Kennaraskólanum við Lauf- ásveg, þriðjudaginn 10. aprfl kl. 16.30. Erindið nefnist „Rannsóknir á námi og kennslu". Fjallað verður um markmið, viðfangsefni, aðferðir og kenning- ar í námsskrárrannsóknum og námsskrárfræðum. Sérstaklega verður rætt um vandkvæði sem við er að etja í slíkum rannsókn- um og færð rök fyrir ákveðinni stefnumörkun þar að lútandi. öll- um heimill aðgangur. (Fréttatilkynning) 20424 14120 HÁTÚNI2 Dalsel 4ra-5 herb. Falleg ca. 117 fm íbúö á 2. hæö. Sjónvarpshol, svefnherbergi, baö á sérgangi. Ákveöin sala. Verö 1900—1950 þús. Raðhús — Fossvogur — Skipti 4ra herb. Dalaland > Raöhús í Fossvogshverfi óskast í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö á 1. hæö viö Dalaland. íbúö þessi skiptist í 3 svefnherb., góða stofu, eldhús og baö. Mjög góö- ar innréttingar. Góö milligjöf í boöi fyrir rétta eign. Fasteignasalan Skúlatún, Skúlatúni 6, 2. hæö. Símar 27599 — 27980. Ráðstefna um friðarmál Félagsmáladeild Samhygðar gengst fyrir ráðstefnu um friðarmál á Hótel Borg í dag, sunnudaginn 8. aprfl kl. 15.00. Ræðumenn verða fulltrúar stjórnmálaflokkanna, fulltrúar hinna ýmsu friðarhópa og full- trúar Samhygðar. Þeir munu fjalla um eftirfarandi: Hverjar eru orsakir ófriðar? Koma frið- armál íslendingum við? Hvað er til ráða? Tilgangur ráðstefnunnar er að finna sameiginlegan starfsgrund- völl friðarins sem miðaðist við að ráðast að rót vandans, þ.e.a.s. orsök ófriðar í stað þess að kljást við afleiðingarnar. Ráðstefnan er opin öllum áhugamönnum um frið og henni lýkur um kl. 18.00. Barnagæsla verður á staðnum. Fréttatilkynning Huröir og gluggar írá Höföa setja sérstakan svipá sérhvert hús A trésmlöaverkstæói Byggingafélags- ins HÖFÐA hf. eru framleiddar allar geróir glugga, útihuröa, svalahuróa og bilskúrshuróa. Gerum verótilboó og veitum ráðgjöf um val á gluggum og veitum ráðgjöf um val á gluggum og huröum án nokkurra skuldbindinga af kaupenda hálfu. HÖFÐASMÍÐ: sterk, stllhrein og stenst Islenskt veðurfar. LeiHÖ upplýsinga og hagsiœöra tilboða. BYGGINGftFÉlAGIO H ■ ■ DTvjOlrfLaWf CLM' HÖFDI Vagnhöföi 9, 110 Reykjavík, simi 686015, nnr 4452-2691

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.