Morgunblaðið - 08.04.1984, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
F ra mkvæmdast jóri
óskast
Samband íslenskra bankamanna, sem eru
heildarsamtök starfsmanna banka og spari-
sjóða, óskar eftir að ráöa framkvæmda-
stjóra frá 1. júní næstkomandi. Æskilegt er
að viðkomandi geti hafiö störf að hluta fyrir
þann tíma.
Starfiö er fólgiö í rekstri skrifstofu SÍB aö
Tjarnargötu 14, Reykjavík, skipulagningu fé-
lagsstarfs, þ.m.t. fræöslu- og útgáfustarfsemi
og vinnu viö undirbúning og gerö kjarasamn-
inga ásamt túlkun þeirra.
Góö almenn menntun áskilin ásamt reynslu
og áhuga á félagsstörfum.
Umsóknir sendist Sambandi íslenskra
bankamanna, Tjarnagötu 14, Reykjavík,
merktar: „Atvinnuumsókn", fyrir 13. apríl.
Nánari upplýsingar veitir Sveinn Sveinsson,
formaður SÍB, Seölabanka íslands.
Samband íslenskra bankamanna
Bókavörður
Reykjavíkurborg óskar eftir aö ráða bóka-
vörö viö skólasafnamiðstöð Fræösluskrifstof-
unnar, Fríkirkjuvegi 1.
Upplýsingar veitir skólasafnafulltrúi í síma
28544.
Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö,
á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar
fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 16. apríl
1984.
Viðgerðarvinna
Vélainnflytjandi vill ráöa strax vélvirkja eöa
bifvélavirkja til viögerða á vélum. Þarf að
geta unniö sjálfstætt.
Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf sendist augl.deild Mbl. sem fyrst
merkt: „Þ — 549“.
Vanur suðumaður
óskast fyrir deild okkar í Hafnarfiröi sem sér
um smíöi úr ryðfríu stáli. Góð laun.
Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 52711.
HF OFNASMIÐJAN
Reykjavík, Háteigsvegi 7, sími 21220.
Lýkur þú
námi í vor?
Hefur þú áhuga á framtíöarvinnu viö skrif-
stofustörf, t.d. afgreiöslu, bókhald eöa tölvu-
vinnslu?
Haföu þá samband viö Sigvalda
strax
sími 14859.
Skrifstofustarf
Innflutningsfyrirtæki í Reykjavik sem er í
miklum uppgangi óskar aö ráða starfskraft til
almennra skrifstofustarfa. Viökomandi verð-
ur aö hafa góöa almenna menntun og helst
nokkra starfsreynslu. Framtíöarstarf.
Umsóknir sendist Morgunblaöinu merkt:
„Áreiöanleg — 3019“ fyrir 15. apríl.
Bifvélavirki
— vörubílar
Óskum aö ráöa vanan mann til starfa á verk-
stæöi okkar.
Upplýsingar gefur Guömundur Kristófersson.
SUÐURLANDSBRMUT 16 4B >5200
Sími: 35200.
Járniðnaðarmenn
Óskum eftir aö ráöa plötusmiði og rafsuöu-
menn.
Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma 20680.
LANDSSMmXAN
20-6-80
V
Ritari
Óskum eftir aö ráöa nú þegar ritara í véla-
deild okkar. Góð vélritunarkunnátta og ís-
lenzkukunnátta nauðsynleg. Starfiö felst aö-
allega í bréfa- og nótuskriftum ásamt vaxta-
útreikningi.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 555
fyrir 12. apríl nk.
G/obus'/
Lágmúla 5, sími 81555.
fForstaða
dagheimilis
Forstööumaöur óskast hjá dagheimilinu
Rauöageröi, Vestmannaeyjum, frá 1. júlí
1984. Fósturmenntun áskilin.
Umsóknarfrestur er til 20. maí. Frekari upp-
lýsingar gefnar í síma 98-1088 (Sigurður
Jónsson).
Félagsmálaráð Vestmannaeyja.
Ullarvörur/Vefari
íslenskur vefari meö eigið verkstæði í Árós-
um, Danmörku, óskar aö taka aö sér sölu/
umboössölu á ísl. garni, óunninni ull og e.t.v.
prjónavörum.
Upplýsingar í síma 29646 og 25099.
Matsmaður
Óskum eftir starfskrafti meö matsréttindi
fyrir frystingu. Lítið, en traust fyrirtæki í
Reykjavík.
Tilboö sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 16.
apríl merkt: „AAA“.
Sunnuhlíð
Hjúkrunarheimili aldradra í Kópavogi
Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleys-
inga og fastra starfa.
Sjúkraliöar óskast sem fyrst, einnig til
sumarafleysinga.
Upplýsingar í síma 45550 eftir hádegi.
Hjúkrunarforstjóri.
Ritari
Ritari óskast í 75% starf á læknisfræðibóka-
safn frá 1. júlí næstkomandi. íslensku, ensku
og vélritunarkunnátta nauösynleg.
Uppl. um menntun og fyrri störf sendist
starfsmannahaldi, Öldugötu 19, fyrir 12. apríl
nk.
St. Jósefsspitali,
Landakoti, RVK.
Málning hf.
Kópavogi
Starfsfólk óskast til verksmiöjustarfa, hafið
samband við verkstjóra á staönum milli
klukkan 13 og 14. Fyrirspurnum ekki svarað
i síma.
málning
Afgreiðsla
Tölvudeild
Okkur vantar lipurt og áhugasamt fólk til af-
greiöslustarfa strax.
Upplýsingar á skrifstofunni viö Hlemm mánu-
daginn 9. apríl kl. 10—12 og 4—6.
Bókabúð Braga,
Laugavegi 118 við Hlemm,
og Lækjargötu 2.
Óskum eftir
smiðum til starfa við mótauppslátt og einnig
viö verkstæöisvinnu, mikil vinna. Framtíö-
arstarf fyrir góöa menn. Vinnustaður Hafnar-
fjöröur.
Upplýsingar veitir verkstjóri.
I TWtSMtoAVERWSTÍÍOI
• rOGtNGAH VímXTAja
Ddshnun 20
Halnarfirdi — Simi52323
Framkvæmdastjóri
Framkvæmdastjóri óskast til starfandi iön-
fyrirtækis. viöskiptafræöi og/eöa tækni-
menntun æskileg auk starfsreynslu viö
stjórnunarstörf. Eignaraöild möguleg. Farið
verður meö umsóknir sem trúnaöarmál.
Vinsamlegast sendið umsóknir merktar:
„Framkvæmdastjóri" í pósthólf 5194, 125
Reykjavík, fyrir 24. apríl nk.
Ólafur Stephensen
Auglýsingar — almenningstengsl.
Járniðnaðarmenn
Viljum ráöa rennismiö, plötusmiö og vél-
virkja.
Vélsmiðja Hafnarfjarðar hf., simi 50145.
Nemi
sem lokiö hefur níu mánaða námi í Iðnskól-
anum óskast til starfa.
Hafiö samband viö okkur á stofunni, ekki í
síma.
Saloon Ritz,
Laugavegi 66.