Morgunblaðið - 29.04.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1984
21
Á felgunni —
bflsnælda með
19 „ferðalögum“
Á FELGUNNI hcitir bflsnælda sem
út hcfur verið gefin og inniheldur
hún 19 „ferðalög“.
Lögin eru af hljómplötunum
„Áfram" með Hálft í hvoru,
„Bergmáli og Afturhvarfi" Berg-
þóru Árnadóttur og „Það vex eitt
blórn" Guðmundar Árnasonar.
Eitt splunkunýtt lag af óútkom-
inni breiðskífu Bergþóru er einnig
á snældunni, en það heitir „Hvar
er friður".
Af öðrum lögum má nefna Borg-
arljós, Heimurinn og ég, Vinátta
okkar, Sýnir, Einu sinni þú, Heit-
ur snjór, Sitthvað er bogið o.fl.
Útgefandi er ÞOR, dreifingu
annast Fálkinn hf.
Varað við afleið-
ingum sparnað-
arráðstafana í
rekstri spítalanna
MORGUNBLAÐINIJ hefur borizt
eftirfarandi frá formönnum lækna-
ráða Borgarspítala, Landakotsspít-
ala og Landspítala:
„Sameiginlegur fundur stjórna
læknaráða Borgarspítala, Landa-
kotsspítala og Landspítala, hald-
inn 18. apríl 1984, varar við afleið-
ingum fyrirhugaðra sparnaðar-
ráðstafana í rekstri þessara spít-
ala. Á undanförnum árum hefur
rekstrarfjárskortur háð allri
starfsemi spítalanna í Reykjavík.
Sá skortur hefur haft í för með sér
mikið aðhald og sparnað á öllum
sviðum. Frekari niðurskurður
mun því óhjákvæmilega leiða til
samdráttar í allri þjónustu við
sjúklinga.
Þá lýsa stjórnir læknaráðanna
áhyggjum sínum yfir þeim víð-
tæku lokunum á sjúkradeildum,
sem fyrirhugaðar eru í sumar.
Lokanirnar svara til þess, að á 12
vikna tímabili verða yfir 100
sjúkrarúm tekin úr notkun á
lyfja-, handlæknis- og barnadeild-
um þessara þriggja spítala. Því er
ljóst að vart verður hægt að sinna
nema bráðaþjónustu á þessu tíma-
bili. Má því búast við að lítið sem
ekkert verði hægt að taka inn af
biðlistum spítalanna i sumar."
Misritun
{ BLAÐINU í gær í nafnalista
fermingarbarna í Fella- og Hóla-
sókn i dag, sunnudaginn 29. apríl,
kl. 11 í Bústaðakirkju, hefur föð-
urnafn Gunnars Veigars, Unufelli
2, misritast. Hann er Ómarsson.
Beðist er afsökunar.
Myndavíxl
Myndir víxluðust á blaðsðiðu 26 í
Morgunblaðinu í gær. Með frétt um
sýningu Þorvaldar Haldorsen birtist
mynd frá sýningu Myndlista- og
handíðaskólans. Ljósmynd af einu
málvcrki Þorvaldar fylgdi síðan frétt
af sýningu nemenda skólans.
Skipholt
lúxusíbúðir
Vorum aö fá í einkasölu 2 íbúöir sem eru hæö og ris
ca. 150 fm. Einstök staösetning — frábært útsýni.
Skilast tilbúnar undir tréverk. Verö 2 millj. 925 þús.
Verslunar og skrifstofuhúsnæöi
Á sama staö: jaröhæö sem er ca. 250 fm, býöur upp
á mikla möguleika fyrir félagasamtök, skrifstofur og
fleira. Skilast tilb. undir tréverk. Teikn. á skrifstof-
unni. Verö 5 millj. 300 þús.
FOSSVOGUR, einbýlishús á einni hæö um 220 fm auk bílskurs,
geymslu o.fl. Sklptist m.a. i 4 sv.herb., húsb.herb., 3 stofur, sjón-
varpsherb, o.fl. Arinn i stofu. Sérstaklega vandaö hús. Lóö og
umhverfi í sérflokki. Uppl. á skrifstofu okkar.
. *
GILJALAND, palla-raöhús, ca. 218 fm. Skiptist í 4 sv.herb., húsb.
herb., stórar stofur, sjónvarpsherb., eldhús, borðstofu, bað o.fl.
Góðar innréttingar. Mjög vel staösett. Bilskúr. Verö 4,3 millj.
GRENIGRUND, sérhæö í fjórbýli um 130 fm aö stærð. Sk. í 3—4
sv.herb., stofur, eldhús, sér þv.hús o.fl. Bilskúrsr. Verð 2,6 millj.
VESTURBÆR, einbýli á 2 hæöum auk kjallara um 400 fm að stærö.
Glæsilegt hús á besta staö i vesturbænum. Sk. í stofur, húsb.herb.,
5 sv.herb. o.fl. auk sér 2ja herb. íbúðar í kj. Uppl. á skrifst. okkar.
Opiö 1—4
28444
HÚSEIGNIR
^■&SKIP
VEITUSUNOI1
Daniel Arnaton, Wgg. tut.
Órnóttur Ornólfaaon. aötuat).
HEIMILISTÖLVAN
Forritunareiginleikar
★ z 80 cpu örtölva.
★ Allt aö 128 stafir í línu meö fjölþættum skipunum.
★ Sjálfvirkt game/basic val þegar kveikt er á tölvunni.
★ Hágæöa grafík meö mörgum litum.
★ Beinstýrö tónlist og samlíkingar með basic.
★ Öflugar línuritsskipanir gefa 256 x 192 punkta eða
64 x 48 punkta.
Skjámyndareiginleikar
★ Þrjár skermstillingar:
Textastilling: 32 x 24
stafir.
Lágupplausnargrafík:
64 x 48 punktar
Háupplausnargrafík:
256 x 192 punktar.
★ Storir og litlir stafir.
★ Útlit og litur 256
tákna er
forritanlegt.
★ Forritanleg
32 litasett
fyrir skjá.
★ 8 x 8
punktar
fyrir ,
hvern
starf.
★ 34
mynd-
plön
fyrir
þrívíddareftirlíkingu.
Litur
★ 16 litir fyrir stafi. ★ 16 jaöarlitir. ★ 16 skermlitir.
Hljóð
★ Þriggja tóna hljóðgjafi fyrir tónlist og hljóðáhrif.
★ Hljóö kemur beint úr sjónvarpinu og því mjög öflugt.
★ Hvert hljóö gefur 5 áttundir.
★ „White noise“-hljóö fyrir leiki.
Minni
★ RAM (random access memory) innbyggt 18 K bytes,
stækkanlegt upp í 64K.
★ ROM (read only memory) 24 K bytes.
o
/
/
f
Tengingar
★ Joysticks fyrir leiki.
★ Tengir fyrir minnisstækkun, prentara, diskdrif, síma
modem, rs 232c tengi o.s.frv.
★ Segulbands I/0 tengi fyrir 2400 bandkvaröa.
★ Tenging fyrir leiki.
Sérstakur aukabúnaður
★ Bit 90 tölvan getur notaö „coleco vision tm“ leiki
beint og atarileiki meö millistykki.
Stærð
★ Hæö: 50 mm, breidd: 330 mm, dýpt: 214 mm.
Basicskipanir
Lyklaborð
Lyklaborð hefur 66 lykla meö grafík- og basicskip-
unum.
Forritanlegir lyklar eru tíu.
69 grafísk tákn.
Stjórntakkar fyrir bendil og línur.
Sjálfvirk endurtekning á öllum lyklum, INSERT,
DELETE, CURSOR.
★ AUTO. ABS. ASC. ATN. CALL. CHR$. CLEAR.
CLOSE. CONT. COPY. COS. DATA. DEF. DELET.
DIM. EDIT. ELSE. END. EXP. FN. FOR. FRE.
GOSUB. GOTO. HEX$. HOME. IF. IN INKEY$. IN-
PUT. INT. JOYST. LEFT$. LEN LET. LIST. LN.
LOAD. LOG. MID$. MUSIC. NEXT. NEW. ON.
ONERR-GOTO. OPEN. OPTION-BASE. OUT. PEEK.
PLOT. PLAY. POKE. POS. PRINT. READ. RAN.
DOMIZE. REC. REM. RENUM. RESTORE. RESUME.
RETURN. RIGHT$. RND. RUN. SAVE. SGN. SIN.
SPC. SQR. STEP. STOP. STR$. TAB. TAN. THEN.
TEMPO. TRACE. TO UNTRACE. VAZL. WAIT. BYE.
EOR. INSCR.
Skipholti 19, sími 29800.