Morgunblaðið - 08.05.1984, Side 23

Morgunblaðið - 08.05.1984, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1984 23 „Hvað skoraði Rush mörg mörk?“ — spurði Fagan eftir leikinn Frá blaðamanni Morgunblaðsins, Skapta Hallgrímssyni, í Liverpool. „Ég get ekki annaö en veriö ánægöur bæöi meö þennan leik og veturinn í heild,“ sagöi Joe Fagan, framkvæmdastjóri Liv- erpool, eftir leik liösins viö Cov- entry i gærkvöldi. Fyrri hálfleikurinn var að visu slakur hjá okkur, viö áttum varla skot á markiö fyrr en Rush skoraði fyrsta markiö undir lok hálfleiksins. Hvernig var þaö annars, skoraöi Rush fjögur mörk í leiknum?" spuröi Fagan mig, og hristi um leiö höfuöiö. „Guö minn góöur hann er ótrúlegur þessi drengur. Úrslit í öörum leikjum, létta vissulega mik- iö á okkur, viö þurfum nú aöeins eitt stig úr tveimur leikjum til aö tryggja okkur titilinn. Þaö var gott fyrir okkur aö Man. Utd. og QPR töpuöu. Þeir hafa sennilega búist viö því aö viö töpuðum líka því aö úrslitin hafa verið eins hjá okkur og þeim í síöustu leikjum," sagöi Fagan. • Joe Fagan framkvæmdastjóri Liverpool Standard vill kaupa Lárus — en óvíst hvort af kaupunum verður — Ég er nú ekkert sérlega hress þessa stundina. Mín mál voru komin á hreint í sambandi viö sölu, en þá hljop skyndilega allt í baklás. Þannig er mál meö vexti aö beigíska liðiö sem vildi kaupa mig var Standard. Búiö var aö ganga frá samningum á milli Waterschei og Standard, eins var ég búinn aö ná góöum samningi viö félagið. Þaö var ekkert annaö eftir en aö skrifa undir. En þá kom babb í bátinn. V-þýska knattspyrnusambandiö tilkynnti aö leikmenn þeir sem lentu í mútumálinu í Belgíu og fengu dóm mættu ekki leika í V-Þýskalandi. Þeir lögöu lika til viö FIFA aö þeir fengju alþjóðlegt bann. Og þar stóö hnífurinn í kúnni. — Gerets Plessers, fyrrum leik- maður Standard, sem lenti í mútu- málinu, var búinn aö gera tveggja ára samning viö Hamborg SV og fyrir þá peninga sem Standard átti aö fá fyrir hann átti meöal annars aö kaupa mig. En nú getur Stand- ard ekki selt Plessers til Ham- borgar og allt er komiö i hnút. Og þannig standa málin í dag, sagöi Lárus Guömundsson, er Mbl. spjallaði viö hann í gærkvöldi. Lárus sagöi jafnframt aö í vik- unni yröi viðræðum haldiö áfram við Bayer Uerdingen og vel gæti fariö svo aö hann myndi semja viö þá úr því sem komið væri. En hann væri leiður, hann var búinn aö gera þaö upp viö sig aö fara til Stand- ard. —ÞR. • Lárus Guömundsson var búinn aö ná samkomulagi viö Standard þegar allt fór í baklás. # # . W \ mkr/ Ásgeir í 9. sinn í liði vikunnar Fær 1 í einkunn Ásgeir Sigurvinsson var valinn í níunda sinn í lið vikunnar hjá „Kicker“ eftir síðasta leik. Hefur enginn leikmaöur í 1. deildinni í V-Þýskalandi verið valinn oftar. Meira að segja Karl-Heinz Rummenigge veröur að lúta í lægra haldi, en hann hefur veriö valinn átta sinnum í lið vikunnar hjá Kick- er. Frammistaöa Ásgeirs er mikil og góö landkynning, hann eflist með hverjum leik og er þaö mál bestu þjálfara V-Þýskalands, að synd skuli vera að hann sé ekki Þjóðverji. Ásgeir fær einn í einkunn hjá Welt am Sonntag og er þar líka í liði vikunnar í níunda skípti. — ÞR. Hartwig skoraði „Brasilíumark“ Frá Jóhanni Inga Gunnarssyni, fréttaritara Mbl. í V-Þýskalandi. — Leikur Hamborgar og Bay- ern var bráðskemmtilegur á laug- ardaginn. Jafntefli heföu verið sanngjörn úrslit í leiknum. Ham- borg var mun betri aðilinn í fyrri hálfleik og skoraði þá tvö mörk. í síöari hálfleik var Bayern mun betra liöið og aöeins stórleikur Uli Stein í markinu kom í veg fyrir að Bayern næði aö jafna leikinn. Sig- urinn heföi jafnvel getaö lent hjá Bayern. Mark Jimmy Hartwig var sann- kallaö „Brasilíumark”, hann tók boltann niöur meö bringunni, sparkaði honum aftur fyrir sig og tók hann svo viöstööulaust í loftinu og skoraöi glæsilega. Óverjandi fyrir Jean-Marie Pfaff. Hartwig sagöi eftir leikinn: „Þetta er í fyrsta sinn sem mér tekst að skora mark á brasilíska vísu og í fyrsta sinn sem ég vinn sigur á Brasilíumönnum,“ en liö Bayern lék í búningi brasilíska landsliðsins. Hjátrúin á fullu. En liö Bayern hafði trú á því að þaö myndi hjálpa, eins og þegar liöiö lagöi Kaiserslautern aö velli. Bay- ern hefur aldrei getaö sigraö Ham- borg. Og því átti aö reyna aö skipta um búning og þaö var gert. Þess má geta aö kvikmynda- leikkonan Charlene Tilton, „Lucy“ í Dallas, var mætt á völlinn og vakti lukku. — ÞR. 16 með 12 rétta í 34. leikviku Getrauna komu fram 16 seölar meö 12 réttum og var vinningurinn fyrir hverja röö kr. 23.875,00 en 231 röö reyndist vera meö 11 rétta og var vinning- ur fyrir hverja röö kr. 708,00. Lokaumferö ensku deilda- keppninnar fer fram laugardag- inn 12. maí og um leið veröa síö- ustu getraunaleikirnir aö sinni. Bjarkirnar fá kínverskan þjálfara Fimleikafélagiö Björk í Hafnarfiröi hefur gengiö frá ráöningu á kínverskum þjálf- ara. Er hann væntanlegur til félagsins í september. Míkíl gróska hefur verið í starfinu hjá Björkunum Essen tapaði í síðasta leiknum — Grossvaldstad varð meistari Frá Jóhanni Inga Gunnarsayni í V-Þýskalandi. Grosswallstadt varö v-þýskur meistari í handknattleik um helg- ina eftir aö hafa sigraö fyrrver- andi meistara Gummersbach 18—16 í Grosswallstadt. í hálfleik var staöan 8—7 fyrir Grosswallstadt. Á sama tíma lék Essen, liö Alfreös Gíslasonar, við Swabing. Essen varö aö sigra í leiknum til þess að ná titlinum. En svo fór ekki, Swabing sigraöi 13—11 eftir æsipennandi leik. Essen haföi forystuna í hálfleik, 7—6. i síöari hálfleik komst Swab- ing tveimur mörkum yfir, en þrjú mörk Alfreðs Gíslasonar í röö tryggöu Essen aftur forystuna. Swabing jafnaöi 10—10, Essen komst yfir þegar sex mínútur voru til leiksloka 11 — 10. Næstu tvö mörk skoraði Swabing, 12—11. Þá fékk Essen vítakast en mark- vöröurinn varöi skotiö frá Alfreö Gíslasyni. Skoraði Swabing svo úr vítakasti rétt fyrir leikslok. Lokastaöan í 1. deildinni i hand- boltanum varö Grosswallstadt Essen Swabing Kiel Gummersbach þessi: 26 19 2 5 538—454 26 18 2 6 480—383 26 15 4 7 525—488 26 15 2 9 537—497 26 14 3 10 491—436 31 —ÞR. S S £ £

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.