Morgunblaðið - 08.05.1984, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1984
25
Frá blaðamanni Morgunblaðsins, Skapta Hallgrímssyni, í Liverpool.
Liverpool —
Coventry
5—0
Lag ensku hljómsveitarinnar
Queen, „We are the champions",
Viö erum meistarar, hljómaói úr
hátalarakerfinu á Anfield Road í
dag og átti þaó vel vió, eftir aö
Liverpool haföi tekið Coventry í
kennslustund og sigraö 5—0. lan
Rush skoraði fjögur af mörkum
Liverpool og hefur þar meö gert
46 mörk alls í vetur, þar af 31 f 1.
deildinni. Hann varö í dag fyrsti
leikmaöurinn í sex ár til að skora
39 mörk í 1. deildinni og enn á
Liverpool eftir tvo leiki. Man. Utd.
og QPR töpuöu bœöi í dag þannig
aö ekkert á nú aó geta komið í
veg fyrir aö meistarabikarinn
lendi á Anfield þriöja árió í röö.
Fyrri hálfleikurinn á Anfield í dag
var ekki mikið fyrir augaö. Liver-
pool sótti nær látlaust, en
marktækifærin létu á sér standa.
Boltinn gekk vel á milli manna úti á
vellinum, en er nálgast fór vítateig-
inn small allt í baklás hjá meistur-
unum. Á 43. mínútu fengu áhorf-
endur sem voru 33 þúsund eitt-
hvað til gleöjast yfir. lan Rush, sem
• lan Rush til hægri hefur skorað 46 mörk á keppnistímabilinu. Hann skoraöi fjögur mörk í gær
fyrir Liverpool og er fyrsti leikmaðurinn í ensku 1. deildinni í sex ár sem nær aö gera meira en
30 mörk. Hér fagnar Kenny Dalglish honum eftir aö hann hefur skorað.
Nú vantar Liverpool aðeins 1 stig:
Léku eins og meisturum
sæmir og sigruðu 5—0
verið haföi litt áberandi fram að
þessu, skaut allt í einu upp og
skoraði. Dalglish gaf á Wark inn í
teiginn, Wark lék á markvöröinn
og sendi á Rush sem var aleinn
inni í markteig. Slik tækifæri ganga
ekki Rush úr greipum og staöan
1—0.
Aöeins einni minútu síöar skor-
aöi Rush aftur. Og aftur var þaö
eftir sendingu frá Wark. Wark fékk
boltann inn i teiginn frá Sammy
Lee, snéri af sér varnarmann og
sendi boltann á Rush sem var á
markteigshorninu nær. Áöur en
Perry Suckling i marki Coventry
áttaöi sig var boltinn í netinu fyrir
aftan hann. Rush haföi skorað efst
í nærhorniö. Eftir daufan hálfleik
var staöan engu aö síöur 2—0 fyrir
Liverpooi i leikhléi.
• Bryan Robson og félagar hans
( Man. Utd. hafa nú misat vonina
um meistaratitil í vor. Sjá hann
fara enn eina feróina til Liverpool.
Á 2. mínútu síöari hálfleiks fékk
Coventry sitt eina marktækifæri í
leiknum er Sam Allerdyce skallaöi
í þverslá eftir horn. Eftir þaö var
komiö aö Liverpool aö sækja á ný.
Þriöja mark Rush, þrítugasta mark
hans i deildinni í vetur, kom á 53.
minútu. Mark Lawrenson óð meö
boltann upp völlinn og þrír leik-
menn Liverpool voru skyndilega á
móti tveimur bláklæddum leik-
mönnum Coventry. Lawrenson
sendi á Rush sem lék inn í teig og
framhjá markveröinum sem felldi
hann og vítaspyrna var óumflýjan-
leg. Rush er ekki vanur aö taka
vítaspyrnur fyrir Liverpool en geröi
þaö aö þessu sinni og skoraöi af
öryggi efst í hægra horniö.
Alan Hansen skoraöi svo fjóröa
markið á 68. mínútu, glæsilegt
NÚ GETUR fátt komiö í veg fyrir
aó Liverpool vinni enska meist-
aratitilinn í knattspyrnu þriöja ár-
iö í röð. Helstu keppinautar liös-
ins um titilinn í ár, Man. Utd. og
QPR, töpuöu bæði stigum í g»r-
dag. Ipswich sigraöí Man. Utd.
2—1 og QPR gerói jafntefli, 1—1,
á móti WBA.
Þaö var Alan Sunderland sem
skoraöi þremur mínútum fyrir
leikslok fyrir Ipswich og geröi vonir
Man. Utd. um meistaratitil í ár aö
engu. Mark Hughes kom Man.
Utd. í 1—0, og þannig var staöan í
hálfleik. Mich D’Avray jafnaði meö
mark, og var undirbúningurinn
ekki síöur glæsilegur. Hansen lék
upp völlinn meö boltann, sendi á
Rush rétt utan teigs, hljóp áfram
og fékk boltann aftur frá Rush rétt
innan teigsins og þaöan skoraöi
Hansen meö fallegu vinstrifótar-
skoti í hornið fjær.
lan Rush var ekki á því aö allt
væri þá þrennt væri, hann geröi
sitt fjóröa mark og fimmta mark
Liverpool er 10. mínútur voru til
leiksloka. Hansen gaf boltann út á
vinstri kant til Whelan sem lék á
varnarmann og sendi langan jarö-
arbolta aö fjærstönginni. Varnar-
menn Coventry hikuöu og mark-
vöröurinn einnig, og þaö ættu
menn ekki aö gera þegar Rush er i
grenndinni. Hann hikaöi ekki og
þakkaði kærlega fyrir sig meö því
skalla á 2. mínútu síöari hálfleiks-
ins og Sunderland skoraöi svo sig-
urmarkiö rétt fyrir leikslok eins og
áöur sagöi.
Garry Thompson kom WBA yfir
gegn QPR meö góöu marki á 71.
mínútu. Níu mínútum fyrir leikslok
jafnaöi Wayne Faradays og Rang-
ers eiga mikla möguleika á ööru
sæti í 1. deildinni. Framkvæmda-
stjóri QPR, Terry Venables, lýsti
þvi yfir i hátalarakerfi vallarins aö
leik loknum, aö hann yröi áfram
hjá félaginu, viö gífurleg fagnaöar-
læti áhorfenda.
Tottenham tefldi fram varaliöi
aö þruma boltanum í netiö af
stuttu færi.
Eins og tölurnar gefa til kynna voru
yfirburðir Liverpool algjörir.
Grobbelaar haföi ekki mikiö aö
gera í markinu og oft virtist manni
aö aörir leikmenn liösins gætu
meira en þeir geröu. Þetta átti
sérstaklega viö um fyrri hálfleikinn,
í þeim síöari lék Liverpool frábær-
lega vel: Eins og meisturum sæmir.
Miöverðirnir Hansen og Lawren-
son áttu báöir stórleik og tóku
virkan þátt í sókninni. Souness
stjórnaöi leik liösins af snilld og
aörir léku vel. Hvergi veikur hlekk-
ur. Liö Coventry var ekki sannfær-
andi. Liöiö baröist vel i fyrri hálf-
leik, en lék ekki góöa knattspyrnu.
„Kick and Run“ var aöalhugsunin
hjá þeim.
sinu gegn Southampton, en Tott-
enham leikur á morgun gegn And-
erlecht í UEFA-keppninni. Hiö
unga varaliö fékk stóran skell, tap-
aði 5—0, eftir aö staöan í hálfleik
haföi veriö 2—0. Hugsanlegt er aö
Tottenham hljóti sekt fyrir aö tefla
ekki fram sínum bestu leik-
mönnum.
Watford var án fimm fastra
leikmanna sem voru meiddir. Þaö
geröi þaö aö verkum aö liöiö átti
aidrei neina möguleika gegn Nott-
ingham Forest sem lék á heima-
velli sínum og tapaöi 1—5. í hálf-
leik var staöan 0—3 fyrir Forest.
Man Utd. tapaði
og QPR gerði jafntefli
Knatt-
spyrnu-
úrslit
Heil umferö »ór fram «
gærdag í ensku knattspyrn-
unni.
Úrslit leikjanna uróu
þessi:
1. ðeild:
Arsenal — Wost Ham 3—3
Aston Vilta — Everton 0—2
Liverpool — Coventry 5—0
Luton — Stoka 0—1
Manohester Utd. — Ipswich 1—2
Norwich — Birmingham 1—1
Nott. Forest — Watford 5—1
QPR — Weet Bromwich 1—1
Southampton — Tottenham 5—0
Sunderland — Notts CountyO—0
Woives — Leicester 1—0
2. deild:
Blackburn — Cardiff 1—1
Brighton — Middlesbrough 3—0
Cambridge — Shrewsbury 1—0
Carlisle — Crystal Paiace 2—2
Charlton — Fulham 3—4
Chelsea — Barnsley
Hudderstield — Newcastle 2—2
Oldham — Grímsby 2—1
Sheft. Wed. — Man. CHy 0—0
Swansea — Leeda 2—2
3. deitd:
Bolton — Sheft. Utd. 3—1
Bradford — Lincotn 0—0
Exeter — Bournemouth 0—2
Scunthorpe — Burntey 4—0
Walsall — Preston 2—1
Wimbiedon — Gillingham 1—3
4. deild:
Blackpool — Halifax 4—0
Chester — Bristol 1—2
Colchesfer — Hsrsford 3—0
Crews — Mansfisld 1—3
Reading — Tranmere 1—0
York — Bury 3—0
Skotland:
Oundee Utd. — Aberdeen 0—1
1. deild
STAÐAN i 1. deild ensku
knattspyrnunnar aó loknum
feikjunum þessi: í
Livorpooi 40
Manch. Utd. 40
OPft 41
Southampton 39
Noltlngh. For. 40
Araenal 41
WeslHam 40
Tottenhem 41
Aalon Vllla 41
Everton 40
Watlord 41
Laiceater 41
Luton 41
Norwich 40
Ipewich 41
Sundertand 41
WostBrA 40
Birmingham 41
Covontry 41
Stoke 41
Notta Counfy 40
Wolverhampt. 41
gærkvöldi er
22 11 S 72-31 78
20 13 7 70-3« 73
22 7 12 68—34 73
20 10 » 81—37 70
20 » 12 72-44 6S
1Í 9 14 73-5« 83
17 9 1« 59—52 «0
17 9 15 «3—«4 «0
17 9 15 58—59 60
14 14 12 40-41 56
15 9 17 60—76 54
13 12 1« «$—«6 51
14 9 11 53—63 51
12 14 14 46—4« 50
14 « 19 53—56 50
12 13 1» 40—53 46
13 9 1» 45-60 4«
12 11 1« 30—50 47
12 11 18 55—76 47
12 11 18 40—63 47
10 10 20 49—69 40
8 11 24 27—76 2»
STAÐAN t 2 deitd:
Chelsea
Stwft. Wed.
Newcastle
Grímsby
Manch. City
Blackburn
Carlisle
Brighton
Schrewsbury
LeedeUtd.
Charlton
HuddersfMd
Fulhem
Cerdiff
Barnetey
Mtddlesbr.
Crystal Paiace 41
Otdham 41
Portamoulh 40
Derby County 40
Swansea 41
Cambridge 41
24 13
25 10
23 6
19 13
19 10
19 16
18 16
17 9
16 10
15 12
16 9
14 14
14 12
15 B
14 7
12 12
12 11
13 9
13 7
10 9
7 8
4 12
4 69—40 65
6 70-34 85
10 82—52 77
9 «0—48 70
12 61—48 67
9 55—48 64
8 47—39 64
15 66 -57 60
15 46—53 58
14 54—56 57
18 53-63 57
13 56—4» 56
15 57—53 54
20 53—64 51
20 55—52 49
17 41—47 49
18 42—50 47
20 47—70 47
20 88—62 48
21 34-» 39
26 36—80 29
25 28—72 24
Enska
knatt-
spyrnan