Morgunblaðið - 08.05.1984, Síða 33

Morgunblaðið - 08.05.1984, Síða 33
, MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MAl 1984 33 Það voru þær Valdís og Brynja Vífilsdætur sem drógu út nafn Eyjólfs Einarssonar, sem er hér nýbúinn að taka við styrkveitingunni. Úthlutað úr minning- arsjóði Barböru og Magnúsar Árnasonar ÚTHLUTAÐ var úr Minningarsjóði Barböru og Magnúsar Árnasonar 19. apríl sl. Dregið var úr nöfnum um- sækjenda og hlaut styrkinn Eyjólfur Einarsson, listmálari. Styrkurinn var að þessu sinni kr. 12.000, en sjóðnum er ætlað að styrkja myndlistarmenn til kynn- isferða vegna listar sinnar. í sjóðsstjórn eru Vífill Magn- ússon, arkitekt, Valgerður Bergs- dóttir, myndlistarmaður, formað- ur Félags íslenskra myndlistar- manna, og Þóra Kristjánsdóttir, listfræðingur, listrænn forstjóri Kjarvalsstaða. VIÐGERÐAR OG VATNSÞÉTTINGAR- EFNI SEM GERA MEIRA EN AÐ DUGA. THORITE Framúrskarandi fljót- harðnandi viðgerðar- efni fyrir steypugalla. Þannig sparar það bæði tíma og fyrirhöfn. Thorite er til- valið til viðgerða á rennum ofl. ACRYL60 iblöndunarefni í allar múr- blöndur eykur vatnsheldni. Eftir blöndun hefur efnið tvöfaldan þenslueiginleika, tvöfaldan þrýstieiginleika, þrefaldan sveigjanleika og áttfalda viðloðun miðað við venjulega steypu. WATERPLUG Sementsefni sem stöðvar rennandi vatn. Þenst út við hörnun og rýrnar ekki. Þetta efni er talið alger bylt- ing. I j steinprýöi THOROGRiP Thorogrip er sementsefni, rýrnar ekki, fijótharðnandi. Þenst út við þornun og er ætlað til að festa ýmsa málmhluti í stein og stein- steypu. B.B. BYGGINGAVÖRUK HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SlMI 33331. (H. BEN. HUSIÐ)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.