Morgunblaðið - 26.05.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.05.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MAl 1984 I DAG er laugardagur 26. I maí, sem er 147. dagur árs- ins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 03.36 og síö- degisflóð kl. 16.06. Sólar- upprás í Rvík kl. 03.38 og sólarlag kl. 23.14. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.25 og tungliö í suöri kl. 10.16 (Almanak Háskóla íslands.) Ég kem skjótt. Haltu fastl því sem þú hefur, til þess að enginn taki kór- ónu þína. (Opinb. 3,11.) KROSSGÁTA 16 LÁRÍTIT: — 1 trú, 5 mjúka, 6 skaAi, 7 tveir eins, 8 tré, 11 varAandi, 12 100 ár, 14 mannsnafn. 16 tðfrabrögA. lÁÐRÉnT: — 1 dynt, 2 Ijómar, 3 kjaftur, 4 sjávargróAur, 7 gljúfur, 9 veina, 10 svöl, 13 skepna, 15 málmur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 voldug, 5 ju, 6 njólar, 9 SAS, 10 U, 11 K.R., 12 hal, 13 alda, 15 ótt, 17 tottar. LÓÐRÍTT: — 1 vonskast, 2 Ijós, 3 dul, 4 geríll, 7 jarl, 8 ala, 12 hatt, 14 dót, 16 ta. ÁRNAÐ HEILLA f KEFLAVÍKURKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Dagný Sveinsdóttir Hólmgarði 2a þar f bæ og Michael R. Cramblit frá Milw- aukee, Wisconsin í Bandarfkj- unum. Þau búa f borginni Carleston í S-Calrolina-fylki. FRÉTTIR Flagga skal! HÉR á Reykjavíkurflug- velli gildir þessi dag- skipan: Draga skal aila daga fána að húni — rikisfánann — á flagg- stónginni við flug- turninn. Ef út af þessu er brugðið, sem okkur þykir vissulega mjög miður, ber að skoða það sem slæma vanrækslu. Alla tíð hefur verið lögð áhersla á að flagga alla daga á þessari flagg- stöng. Eitthvað á þessa leið fórust flugmála- stjóra, Pétri Einarssyni, orð við Mbl. vegna skrifa um flagglausa daga og sparnað á fán- um, hér í Mbl. fyrir skömmu. OFAN úr Breiðholti höfðu menn spurnir af því í gærmorgun að þar befðu menn orðið að skafa gluggana á bflunum sínum vegna ísingar. Enn eina nóttina.í fyrrinótt, hafði snjóað í Esjuna. — En í gærmorgun sagði Veður- stofan í veðurfréttunum að von væri á dállítið hlýnandi veðri f dag. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í eitt stig í fyrrinótt. Næt- urfrost, tvö stig, var uppi á Grímsstöðum á Fjöllum, í Haukatungu og á Mýrum í Álftaveri. Frostið varð 3 stig á I Hveravöllum. Hvergi hafði orðið Að uppfylltum vissum skilyrðum geta menn nú spókað sig í „Borg Davíðs“ með hundinn sinn! veruleg úrkoma í fyrrinótt. Þessa sömu nótt í fyrra var 4ra stiga hiti hér í bænum. Snemma í gærmorgun var vorið komið í Nuuk á Grænlandi! Hitinn tvö stig og rigning. DEILDARSTTJÓRI. í Lögbirt- ingi er einnig tilk. frá sjávar- útvegsráðuneytinu um að Stef- án P. Þórarinsson, stjórnarráðs- fulltrúi, hafi verið skipaður deildarstjóri af forseta Islands í ráðuneytinu frá 1. maf að telja. KVENFÉL. Óháða safnaðarins fer í kvöldferðalag sitt á mánudagskvöldið nk., 28. þ.m., og er ferðinni heitið austur í Þorlákshöfn og verður kirkjan þar skoðuð. Lagt verður af stað frá Kirkjubæ kl. 20. LÆTUR af embætti. I nýju Lögbirtingablaði segir í tilk. frá heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu að Þor- steinn Sigurðsson, héraðslæknir á Egilsstöðum, hafi fengið lausn frá embætti fyrir aldurs sakir frá 1. júlí nk. Þegar hann var skipaöur í þetta embætti hét læknishéraðið Norður- Egilsstaðalæknishérað. Það var seinna sameinað í eitt og sama læknishérað: Egilsstaða- læknishérað. HÚSMÆÐRAFÉL. Reykjavíkur fer í orlofsferð og er nú frest- urinn að láta skrá sig til þátt- töku að renna út. I síðasta lagi verður hægt að tilkynna þátt- töku á mánudaginn kemur, 28. þ.m. í félagsheimilið á Bald- ursgötu 9, sími 11410, milli kl. 13 og 17 á mánudag. REYKVÍKINGAFÉLAGIÐheld- ur skemmtikvöld á Hótel Borg á mánudagskvöldið kemur, 28.þ.m., og hefst það kl.20.30. VEOTFIRÐINGAFÉL. í Reykjavík efnir til hins árlega fjölskyldukaffis í safnaðar- heimili Bústaðakirkju á morg- un, sunnudag, kl. 15. Vestfirð- ingar 67 ára og eldri eru sér- staklega boðnir. Ágóðinn af kaffisölunni rennur til Menn- ingarsjóðs vestfirskrar æsku. AKRABORG siglir nú fjórar ferðir á dag milli Akraness og Reykjavíkur alla daga vikunn- ar og kvöldferð er farin á sunnudagskvöldum. Skipið siglir sem hér segir: Frá Ak.: Fri Rvík.: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Ferðin á sunnudagskvöldum er farin kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22 frá Reykjavík. FRÁ HÖFNINNI I FYRRAKVÖLD fór togarinn Ingólfur Arnarson úr Reykja- víkurhöfn aftur til veiða og Hvíti lagði af stað til útlanda. f gærmorgun kom togarinn Ottó N. Þorliksson inn af veið- um til löndunar. Jökulfell og Helgafell fóru á ströndina. I dag er Stapafell væntanlegt frá útlöndum og Kyndill er vænt- anlegur af ströndinni. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 25. maí til 31. maí. aö báöum dögum meötöld- um, er i Holt* Apóteki. Auk þess er Laugavega Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaethvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Ðretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mióaó er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: LandspitaKnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20. Steng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Óldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalínn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grenaásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl 16—19.30 — Laugardaga og sunnudagakl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Freöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöespítali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St, Jós- etsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ímí á heigidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: SaLiahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útíbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaó júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Ðókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viókomustaöir víös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekkl í VA mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst. Blindrabókasafn íslands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsió: Ðókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Áagrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 —18. Safnhúsiö lokaö. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Sigluljörður 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardaislaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Simi 75547. Sundhöllin: Opín mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böð og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tíma þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karia miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmludagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- límar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opið mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—töstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriðjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni tll kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.