Morgunblaðið - 26.05.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 26.05.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1984 33 Mjndin er af undirbúningsnefnd og nokkrum er fram koma á vorfagnaðin- um. Vorfagnaður Nem- endasambands MA Vorfagnaður Nemendasambands Menntaskólans á Akureyri verður á Hótel Sögu fostudaginn 1. júní næstkomandi og hefst með borð- haldi kl. 19.30. Ræðumaður kvölds- ins verður Magnús Torfi Ólafsson, fyrrv. menntamálaráðherra. Sem vænta má verða gömlu lög- in sungin fullum hálsi en söng- stjórn og undirleik annast Reynir Jónasson, tónlistarmaður. Skemmtidagskrá annast 25 ára stúdentar. Veislustjóri verður Barði Friðriksson, hdl. Hljómsveit Magnúsar Kjart- anssonar leikur fyrir dansinum. í tilefni afmælishátíðarinnar veita Flugleiðir nemendasam- bandinu 30% afslátt á innan- landsflugi frá 29. maí til 5. júní og 20% afslátt á bílaleigu. Þeir, sem ætla að notfæra sér þetta, geta haft samband við einhvern úr stjórninni, en hana skipa: Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, formaður, Þyri Laxdal, ritari, Ingibjörg Braga- dóttir, gjaldkeri, Eggert Steinsen og Pétur Guðmundsson. Vara- stjórn: Iðunn Steinsdóttir, Vil- hjálmur Skúlason, Auður Hrólfs- dóttir og Héðinn Finnbogason. Hallgrímskirkja: Ferðalög á yegum Starfs aldraðra Á VEGUM Starfs aldraðra í Hall- grímskirkju er fyrirhuguð fjögurra daga ferð til Egilsstaða dagana 27.—30. júní. Flogið verður til Eg- ilsstaða miðvikudagsmorguninn klukkan 10 og sama dag farið til Seyðisfjarðar. A fimmtudaginn verð- ur farið til Borgarfjarðar eystri. Föstudaginn verður farið til Norð- fjarðar og á laugardaginn verður ek- ið f kringum Lagarfljót og stoppað á Hallormsstað. Að sögn Dómhildar Jónsdóttur, safnaðarsystur, verður búið á Gisti- húsinu á Egilsstöðum. Allir ellilífeyr- isþegar eru velkomnir í ferðina. Frekari upplýsingar eru veittar f Hallgrímskirkju. Þá er fyrirhuguð dagsferð í Vatna- skóg 14. júnf. Farið verður að Þóru- fossi og ekið niður Kjósarskarð og í Vatnaskóg. Gert er ráð fyrir að ferðalangar hafi með sér nesti. Á degi aldraðra, uppstigningardegi verður ekið frá Hallgrfmskirkju klukkan 14 í Bláa lónið og drukkið þar kaffi á hótelinu. Panta þarf far í allar þessar ferðir sem fyrst segir f frétt frá Starfi aldraðra í Hallgríms- kirkju. flaggstengur frá 6—18 m. meö öllu tilheyrandi. Verö um 1.000 kr. pr m. Efni Glerfiber — Ekkert viöhald — Þrælsterkar — Confskar — Gilltir toppar. Bæjarfélög, íþróttafélög og einstaklingar pantiö fyrir 17. júní. ■ BYGGIR HF., Sími 37090. NEGATIV Límstafir í MÖRGUM LETURGERÐUM & LITUM OG ÖLLUM stærdum frá 1cm upp í 60cm háa stafi SKRIFTIN GETUR VERIÐ RÉTT EÐA OUTÖ (spegilskrift), POSITIV EÐA Ha/iandi fram og Y\aWaxvti\ bYXamp. fyrir hverskonar merkingar á skilti, verslunarglugga, bíla, báta o.s.frv. Möguleikamir eru ótrúlegir. HÆGT ER AÐ FÁ STAFIAIA UPPSETTA í OROUM, MEÐ RÉTTU STAFABIU TILBÚNA TIL ÁUMINGAR. vn veitum fúslega allar upplýsingar. UMFERÐARMERKIHF, Skiiti & Auglýsingar BRÆÐRABORGARSTÍG 9 - SÍMI22191 Auðveldar þvott og þurrkun. Handhægt og ending- argott • Handþvottakrem 1 kg. Fjarlægir fitu, olíu, máln- ingu og margt fteira Allt sem til þart • Bón • Ruðuhreinsir • Ofur-hreinsir fyrír stuðara og dekkjahringi • Aklæðahreinsir • Gljái fyrir mælaborð o.fl. Áður Kr.^öST- n\S^ • WD-40 Undraefnið Þurrkar, hreinsar, leysir, smyr. Sjón er sögu ríkari • Prox-til alhliða hreingerninga • Sópustaukar 10 stk. Hæfa fyrir flestar gerðir þvottakusta og hjálpa þér við að þvo enn betur Olís býður þér ódýra og alhliða lausn við hreingerninguna. Vörurnar fást á ölium stærri útsölustöðum Olís. Olís um land allt. • Poler-Tork Mjukur og sterkur klutur til hvers kyns nota GERIÐ BILINN GLJAANDI ÓDÝR OG AUÐVELD LAUSN FRÁ OLÍS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.