Morgunblaðið - 26.05.1984, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.05.1984, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MAl 1984 13 Sérkjarasamning- ur kennara kominn til kjaranefndar: Urskurðar að vænta í júní „Alrangt aö tala um klofning,“ segir Valgeir Gestsson formaður Kennara- sambands Islands „ÞAÐ VAR samþykkt samhljóða af samninganefnd Kennarasambands íslands að vísa málinu til kjara- nefndar og það hefur nú verið gert,“ sagði Valgeir Gestsson, formaður Kennarasambands íslands, er blm. Mbl. spurði hann hvers vegna ákveðið hefði verið að hætta samn- ingaviðræðum um sérkjarasamninga Kennarasambandsins við fulltrúa fjármálaráðuneytisins. Kjaranefnd mun úrskurða í máli kennaranna fyrir endaðan júnímánuð. „Það er alrangt að tala um klofning í samninganefndinni," sagði Valgeir, „þótt skoðanir séu skiptar. Það er þvert á móti mikill einhugur í samninganefndinni að halda áfram harðri kjarabaráttu." Málverkasýning í Gallerí Gluggi Halldór Arnar Ingólfsson opnar málverkasýningu í Gallerí Glugga í dag, laugardaginn 26. maí. TOYOTA Við kynnum ÁRNA jÖNSSON og GUÐNÝJU JÓNU EINARSDÓTTUR sölumenn Toyota bifreiða. Líttu við hjá þeim í Hafnarstrætinu, þar sem við höfum opnað nýjan sýningarsal, - ekki stóran að vísu, en stórglæsilegan. Opið virka daga frá kl. 10.00-18.00 og laugardaga í maí frá kl. 10.00-13.00 TOYOTA þjónustan er í sama gæðaflokki og bílarnir. . TOYOTA Söludeild Hafnarstræti 7 101 REYKJAVÍK Sími 91 25111 „Opið hús“ í Valhöll Sjálfstœðisfélögin í Reykjavík halda „opið hús“ í Valhöll, þriðjudaginn 29. maí nœstkomandi kl. 16.00—18.00, í tilefni 55 ára afmœlis Sjálfstœðisflokksins. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að líta við og þiggja kaffiveitingar í boði sjálfstœðisfélaganna. BARNAGÆSLA í KJALLARASAL. Sjálfstæðisfélögin í Reykjvík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.