Morgunblaðið - 26.05.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.05.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1984 7 Kettlingur Vill ekki gott fólk taka aö sér 2ja mánaöa kettling. Hann er mjög þrifinn. Uppl. í síma 32543. Söngskglinn í Reykjavik Skólaslit Söngskólans í Reykjavík veröa á morgun sunnudag kl. 14.30 í Gamla Bíói. Lokatónleikar veröa á sama staö kl. 16.00. Allir velkomnir. Skólastjóri. Nú er rétti tíminn til að mála íbúðina og húsið með Hörpusilki. Hörpumálning þekur þétt og vel og þú færö Hörpu- málninguna i hverjum þeim litatón sem þig getur dreymt um. Látiö Hörpu gefa tóninn. OFTAR EN EKKI PURFT AÐ SKRIFJ GEGN EIGIN SANNFÆRINGU ALFREB WWSTOHSSOHl H ARKALE6U UPP6JÖR»J« FORYSTU FRAMSdKHAR- FLOKKSINSI HEL6ARPUSTSVWTALI Almætti SIS Alfreö Þorsteinsson forstjóri sölunefndar varnarliöseigna gerir áhrif og völd Sam- vinnuhreyfingarinnar innan Framsóknar- flokksins aö umtalsefni í viötali sem Helg- arpósturinn átti viö hann fyrir skömmu. Alfreð er einn forustumanna flokksins í Reykjavík, átti sæti í borgarstjórn og sá um stjórnmálaskrif Tímans í mörg ár. Það er sjaldgæft aö áhrifamaður í Framsókn- arflokknum ræöi þessi mál jafn opinskátt og Alfreö gerir. Stóri bróðir Framsóknar- flokksins í hugum margra eru Kramsóknarnukkurinn og Kamhand íslenskra sam- vinnufélaga eitt Áhrif og völd SÍS innan flokksins cru opinbert leyndarmál. Mangásopinn og tregða landbúnaðarráðherra að lcyfa frjálsan innflutning á kartöflum eru aðeins tvö lítil dæmi. þessi tengsl hafa löngum verið forustu- mönnum Framsóknar- flokksins feimnismál. Alfreð Þorsteinsson for- stjóri bregður út af vanan- um í viðtali við Helgarpóst- inn 17. maí sL Þar gcrir hann að umtalsefni hvern- ig SÍS er smátt og smátt að ná undirtökunum. „SÍS vill gleypa flokkinn með húð og hári. Og það sem verra er, því er að takast það. Þeir sem eru hlynntir einkarekstri innan flokks- ins eru kallaðir braskara- lýður og það segir sína sögu. Þetta er einvörðungu að verða SÍS-áokkur, sem ég hygg að verði ömurlegur dauðdagi víðsýninnar, sem hingað til hefur fengið að njóta sín í framsóknar- stefnunni." Og nokkru síðar segir Alfreð: „Flokkslífið var geysilega öflugt hér f borg- inni, en það á nú mjög undir högg að sskja. Það er verið að boða alvætti SÍS, en það gengur bara ekki. Flokkurinn stendur ekki undir nafni nema að hann styðji jafn mikið við bæði þessi rekstrarform sem ég nefndi áðan.“ En jafnvel Alfreð Þor- steinsson þorír ekki að stíga skrefið til fulls í gagn- rýni á Namvinnuhreyfing- una: „Ég vil samt taka fram að ég er ekkert sér- staklega gramur út í SfS.“ Þessi orð lýsa vel hræðslu framsóknarfólks við SfS- forustuna, þar er gagnrýni, hvort sem hún er sann- gjörn eður ei, ekki liðin. Sambandið gegnir hlut- verki Stóra bróður. Það skal því engan undra þó Alfreð vilji undirstrika að þrátt fyrir allt er hann „ekkert sérstaklega gram- ur“ jafnvel þótt víðsýnin og frjálslyndið verði að víkja fyrír hagsmunum Sam- vinnuhreyfingarinnar. Skilningsleysi Af orðum Alfreðs má lesendum vera Ijóst að mikill ágreiningur er innan Framsóknarflokksins og klofnings er farið að gæta. „Fyrir utan það að SfS- topparnir vilji ná algjörum tökum á flokknum, er auð- velt að nefna annað dæmi um ágreining. Og sá er stórfenglegur. Hann varöar húsbyggingarsjóð flokks- ins. Flokksforustan og Reykjavíkurarmurinn etja þar kappi hvort við ann- að... Forustan virðist ckki átta sig á hugsanagangi fólks á þessu svæði (Stór- Reykjavíkursvæðið. innsk. Staksteinar). Hún er alltaf með hugann fyrir ofan Elliðaárnar. Og skil- ur hreinlega ekki borgar- búa, hvorki hvað varðar neytendamál né annað." Ekki aðeins borgarbúar heldur landsmenn allir hafa fengið að kenna á þessu skilningsleysi fram- sóknarforustunnar (SfS). Grænmetisverslun land- búnaðarins í umboði Sam- bandsins sýndi neytend- um þá lítilsvirðingu að bjóða þeim ónýtar kartöfl- ur til kaups. Ekkert fyrir- tæki nema lögvernduð einokun getur hagað sér með þessum hætti. Virt óskir og þarfir viðskipta- vina sinna að vettugi. Framferði Grænmetis- verslunarinnar minnir óneitanlega á dönsku ein- okunarverslunina, þegar kaupmenn buðu lands- mönnum maðkétið kjöt og aðra skemmda vöru. Það er einmitt þetta sem Al- freð á við þegar hann tal- ar um skilningsleysi flokksins: „Ef forustan fer ekki að sýna Reykvíkingum meiri virðingu en hún hefur gert, þá getur flokksstarf- ið hérna mjög auðveldlega lognast út af. Það er þá ekki nema til sérframboðs af okkar hálfu komi. Ég er ekki frá því að við myndum tryggja hags- muni okkar betur þannig, svo fremi forustan fari ek- ki að hugsa sinn gang.“ 13íHamatl:a2utLnrL tittisg'ótu 12-18 Mazda 323 (1300) 1981 LJósbrúnn. 5 dyra, ekinn aðeins 29 þús. km. M(ðg snyrtilegur. Verð 210 þús. Suzuki Fox Pick-up yfirbyggöur, 1983 Hvítur, ekinn 30 þús., útvarp o.fl. Verö 320 þús. Skipti. Isuzu Trooper 1981 Hvitur, ekinn aóeins 42 þús. km. 2 dekkja- gangar (á felgum). Utvarp. segulband o.fl. Vandaöur jeppi. Toyota Corolla GL 1982 Blár. eklnn 18 þús. km. Sem nýr. Verð 260 þús. Vandaöur bíll M. Benz 230 1978. Gulur, 6 cyl. Sjállsk. Ekinn 73 þús. km. Sólluga o.fl. Verö 520 þús. Honda Accord 1981 Vínrauöur, sjálfsk. m/aflstýrl. Ekinn að- eins 28 þús. km. Gullfallegur 3ja dyra þill. Verð 290 þús. Sklpll möguleg á llllum áendibil. Einkabíll í sérflokki Oldsmobile Delta diesel 1979, svartur, ek- inn aöeins 70 þús. km. Sjálfsk., m/öllu. 2 dekkjagangar o.fl. Verð 370 þús. 8 manna lúxusbifreiö Toyota Hi Lux 1980 Vlnrauður, • cyl, beinsk. v«. Sjálfsk., úl- varp, segulband. Verð 475 þús. (Skipli). Benz 307 diesel 1982 Hvítur, ekinn 70 þús. km. Langur, m/kúlu- lopp. Fallegur sendibill. Verð 650 þús. Chevrolet Concourse 77 Silfurgrár m/vinyttopp. 2ja dyra. 8 cyl. (305) m/öllu. Vmsir aukahlutir o.fl. Veró 180 þús. Plymouth Voltaire Premier station 1979 Buick Estate Wagon 1978. vinrauöur, 8 Hvilur m/viöarklœöningum. 6 cy!.. sjálfsk. cyl. m/öllu. 2 dekkjagangar (á felgum), m/öllu. Verö 270 þús. Sjálfskiptur framdrifsbíll diesel 1982 Colt CLX 1981, vinrauður, eklnn 41 þús. Hvítur, ekinn 160 þús. Aflstýri, útvarp, km. Sjálfskiptur. útvarp, segulband. Verð segulband, snjó- og sumardekk. Verö 390 230 þús. þús. (Skipti). Melsölubku) á hverjum c/egi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.