Morgunblaðið - 26.05.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.05.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1984 31 Lögreglu- kór Reykja- víkur 50 ára LÖGREGLUKÓR Reykjavíkur er fimmtugur á þessu ári. I tilefni af- nuelisins hefur kórinn gefið út veg- legt riL I því er ávarp formanns kórsins, Boga Jóhanns Bjarnasonar, aóalvarðstjóra, afmæliskveðjur frá Sigurjóni Sigurðssyni, lögreglu- stjóra, og Friðjóni Þórðarsyni, fyrrv. dómsmálaráðherra. Arnþér Ingólfs- son, aðstoðaryfírlögregluþjónn, skrifar grein um ágrip af sögu lögreglukórsins. Bjarki Elíasson, yf- irlögregluþjónn, skrifar um lögreglu- kóramótið í Stokkbólmi 1980. ólafur Guðmundsson, fyrrv. lögregluvarðstjóri, skrifar um óformlegt lögreglukórasamband á Norðurlöndum. I blaðinu er viðtal við Ingólf Þorsteinsson, fyrrv. yf- irlögregluþjón. Grein um norræna Lögreglukór Reykjavíku AFMÆLISRIT 1934 — 1984 lögreglukóramótið árið 1966, en það var haldið i Reykjavík. Þá er í blaðinu söngkveðja vegna karla- kóramóts norrænna lögreglu- manna í Stokldiólmi 1950. Lag eft- ir Pál Kr. Pálsson við ljóð Erlings Pálssonar, fyrrv. yfirlögreglu- þjóns. Fermingar á morgun Ferming i ísafjarðarkirkju Valsteinn Haraldsson, sunnudaginn 27. maí 1984. Miðtúni 17. Prestur: Sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson. Aðalheiður Edda Jónsdóttir, Lyngholti 10. Ágústa Þóra Jónsdóttir, Urðarvegi 27. Ánna Málfríður Jónsdóttir, Hraunprýði. Arndís Baldursdóttir, Urðarvegi 51. Árni Steinn Sveinsson, Tangagötu 15. Ásgeir Sæmundsson, Áðalstræti 19. Bára Guðmundsdóttir, Seljalandsvegi 40. Einar Gunnlaugsson, Engjavegi 26. Erling Arnar óskarsson, Seljalandsvegi 48. Hermann Jón Halldórsson, Mjógötu 3. Hjörleifur Valsson, Hlíðarvegi 42. Ingibjörg Friðþjófsdóttir, Fjarðarstræti 6. Jón Helgi Gíslason, Aðalstræti 20. Ólafur Sigurðsson, Brautarholti 3. Rafn Pálsson, Urðarvegi 35. Sigríður Þóra Gabrfelsdóttir, Túngötu 3. Ferming í Grindavík sunnudag- inn 27. maf nk. Iírengin Erlendur Sævarsson, Ásabraut 7. Gylfi Hauksson, Blómsturvöllum 10. Gunnlaugur Sævarsson, Leynisbrún 15. Jóhannes Birgir Skúlason, Heiðarhrauni 19. Kári Guðmundsson, Heiðarhrauni 15. Magnús óskarsson, Túngötu 6. Matthfas Sigurðarson, Húsatóftum. Þórarinn Kristjánsson, Staðarvör 14. Stúlkur: Ánna Sigríður Þorsteinsdóttir, Heiðarhrauni 46. Guðlaug Sigríður Magnúsdóttir, Suðurvör 9. Guðný Halla Frímannsdóttir, Efstahrauni 18. Helena Rósa Róbertsdóttir, Efstahrauni 21. Sigurósk Erlingsdóttir, Leynisbrún 5. Valborg Helgadóttir, Selsvöllum 9. Synum og dag mikið úrval notaðra bíla Höfum m.a.: Rover 4500 árg. 73, blár. Cortina 1600 GSL árg. ’83, rauöur. Pajero bensín árg. ’83, rauöur. Passat árg. '80, blár. Passat árg. ’82, blár. Sapporo 2000 árg. ’81, rauöur. Opiö í dag frá kl. 13—17. HEKLAHF Laugarvegi 170-172 Sími 21240 Bkidið sem þú vakrnr við! Vegna fjölda áskorana framlengjum við tilboðinu til laugardagsins 26. maí nk. 30% staðgreiðsluafsláttur af öllum vörum verslunarinnar OPIÐ: alla daga frá kl. 9—6 laugard. 26.5. frá kl, 10—3 e.h. ath, K.M. Húsgögn Tilboðið verður ekki endurtekið Langholtsvegur 111 — Sfmar 37010 — 37144 — Reykjavík. Sjálfstœðisflokkurinn var stofnaður 29. maí 1929. Hann á því 55 ára afmœli um þessar mundir. Af því tilefni efna flokkssamtökin til „opins húss“ og bjóða upp á kafjiveitingar á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Akranes: Borgarnes: Sauðárkrókur: Siglufjörður: Akureyri: Höfn: Vestm.eyjar: Keflavík: Njarövík: r Seltjarnarnes: Valhöll, Háaleitisbraut 1, þriöjud., 29.5., kl. 16.00—19.00. Barnagæsla veröur á staönum og barnaefni. Sjálfstæöishúsinu á Akranesi, þriöjud. 29.5., kl. 16.00—19.00. Sjálfstæöishúsinu Borgarnesi, þriöjud. 29.5., kl. 20.00—22.00. Sæborg, Sauöárkróki, þriöjud. 29.5., kl. 20.30—22.00. Hótel Höfn, Siglufirði, þriöjud., 29.5., kl. 20.00—22.00. Kaupangi v. Mýrarveg, þriöjud. 29.5., kl. 16.00—19.00. Sjálfstæöishúsinu Höfn, sunnud. 27.5., kl. 15.00—18.00. Hallarlundi Vestmannaeyjum, þriöjud. 29.5., kl. 20.30—22.30. Sjálfstæöishúsinu Keflavík, þriöjud. 29.5., kl. 20.00—23.00. Sjálfstæöishúsinu í Njarövík, þriöjud. 29.5., kl. 16.00—19.00. í nýjum húsakynnum flokkssamtakanna viö Austurströnd, laugard. 26.5., kl. 15.00—18.00. Allt sjálfstœðisfólk velkomið Sjálfstæðisflokkurinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.