Morgunblaðið - 26.05.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 26.05.1984, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óskum aö ráöa vélhjólasendil í hálfsdagsstarf sem fyrst. Vinsamlegast hafið samband á mánudag eftir hádegi í síma 83833. J. Þorláksson & Norömann hf. Innflutningsfyrirtæki á sviöi byggingavöru óskar aö ráöa sölumann Starfiö er fólgiö í almennum sölustörfum, einkum heildsölu. Viö leitum aö ungum manni meö ferskar hugmyndir. Hann þarf aö hafa góða framkomu og eiga auövelt meö að umgangast fólk. Frumkvæöi og sjálfstæö vinnubrögö eru æskilegir kostir. Viökomandi þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Þeir sem áhuga hafa eru beönir aö senda umsóknir til Mbl. merktar: „I — 0255“ fyrir nk. miövikudag. Matsveinar Matsvein vantar á 170 tonna bát á grálúöu- veiðar. Upplýsingar í síma 92-1974. Starfsvöllur Starfsfólk óskast til aö sjá um starfsvöll þann er starfræktur veröur í Mýrarkotslandi, Bessastaöahreppi í júní og júlí mánuöi nk. Umsóknum skal skilaö á skrifstofu Bessa- staöahrepps eigi síöar en 30. maí 1984. Æskulýösnefnd Bessastaðahrepps. Netamenn Óskum eftir aö ráöa netamann á netaverk- stæði í Hafnarfiröi. Hlutastarf eöa sveigjan- legur vinnutími kemur til greina. Tilboö merkt: „Netamaöur — 0780“ sendist Morgunblaöinu. Frá grunnskólanum í Stykkishólmi Yfirkennara vantar aö skólanum næsta skólaár. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar í síma 93—8395 og skólastjóri í síma 93—8160. Skólanefnd. Vandasöm skammtímaverk- efni Skólastjóri, vanur skipulagningu og stjórnun, leitar eftir sumarvinnu. Víötæk reynsla á sviöi atvinnu- og félagsmála. Tilboö sendist Mbl. augl.deild merkt: „Stjórn- un — 0783“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilboö - - útboö Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöir sem skemmst hafa í um- ferðaróhöppum. Isuzu Trooper disel árg. 1983 Ford Bronco árg. 1979 Subaru 4x4 árg. 1981 Datsun árg. 1981 Toyota Corolla árg. 1981 Taunus árg. 1982 Simca 1100 árg. 1979 Lancer árg. 1975 Datsun 1200 árg. 1973 Toyota Carina árg. 1977 Saab 99 árg. 1980 Mazda 929 árg. 1977 Renault 4 árg. 1977 Lada 1500 st. árg. 1982 Yamaha V-Max snjósleöiárg. 1983 Ford Escort XR 3 árg. 1982 Austin mini árg. 1979 Peugeot 404 árg. 1971 Bifreiöirnar veröa til sýnis aö Skemmuvegi 26, Kópavogi mánudaginn 28.04.1984 kl. 12—16. Tilboðum sé skilað til Samvinnu- trygginga gt. fyrir kl. 16 þriðjudaginn 29.05.1984. f"ovl 5AMVINNU LJrXJ TRYGGINGAR Ármúla 3, sími 81411. Útboð Tilboö óskast i kaup á brunaviövörunarkerfi tyrir Hugvísindahús Há- skóla islands. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboö veröa opnuö á sama stað kl. f 1.00 f.h. 8. júní nk. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7, sími 26844. húsnæöi óskast Söluturn óskast Reglusamur og heiöarlegur maöur óskar eftir að taka söluturn á leigu á Stór-Reykjavík- ursvæöinu. Tilboö óskast send á augl.deild Mbl. fyrir 8. júní merkt: „Söluturn — 1876“. Leiguhúsnæði óskast Mæögin vantar húsnæöi þar sem þau geta búiö og jafnframt haft vinnustofu. Ýmislegt kemur til greina, gamalt, óuppgert o.s.frv. Hringið í síma 14397. Lager- og skrifstofuhús- næði óskast á stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir innflutn- ingsfyrirtæki. Tilboö merkt: „I — 0845“ sendist augl.deild Mbl. kennsla Framhaldsskólinn f Vestmannaeyjum auglýsir innritun ffyrír skólaárið 1984—’85 Skrifstofan er opin virka daga kl. 9—12, sími 98-1079. Skólinn býöur uppá nám á eftirtöld- um námsbrautum: GrunndeMdir málmiöna og rafiöna. lönnám samningsbundiö. Vélstjóranám 1. og 2. stig. Náttúrufræöabraut. Uppeldisbraut. Viöskíptabraut. Heilsugæslubraut. Fornám. í ráöi er aö bjóöa auk þess upp á eftirfarandi námsbrautir ef næg þátttaka fæst: Undirbúningsnám fyrir Tækniskólann. Fiskvinnslubraut. Málabraut. íþróttabraut. Umsóknarfrestur rennur út 6. júní. Umsóknir sendist pósthólf 110, 900 Vestmannaeyjum. Skólameistari. tilkynningar Sambýli á Siglufirði Hér meö er auglýst eftir vistmönnum á sam- býli fyrir fatlaöa sem taka mun til starfa í byrjun júlí á Siglufiröi. Umsóknarfrestur er til 10. júní. Umsóknir sendist Guönýju Maríu Hreiöars- dóttur, Hvanneyrarbraut 32B, Siglufiröi, sími 96-71648. Svæöisstjórn Noröurlands vestra. Skreiðarverkun Viljum kaupa þorsk-, ýsu- og ufsahausa til þurrkunar. Stokkfiskur hf„ Öxnalæk, Ölfusi, síml: 99-4464. Lóð á besta stað í bænum 800 fm einbýlishúsalóö viö Undraland til sölu strax. Öll gjöld greidd. Tilboö er greini frá verö og greiösluskiimálum sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. júní nk. merkt: „Fossvogur — 1“. Aðalfundur verkamanna- félagsins Dagsbrúnar veröur haldinn í lönó mánudaginn 4. júní kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Reikningar félagsins liggja frammi á skrif- stofunni. Stjórn Dagsbrúnar. Aðalfundur skíðadeildarinnar veröur haldinn föstudaginn 1. júní kl. 20.00 í félagsheimili KR, Þrastar- skjóli. Félagar fjölmenniö. Stjórnin nauöungaruppboö Nauðungaruppoð sem auglyst var í 24., 26. og 29. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1984 á Brautarholti 6 (kjallari), Ólafsvík, þingl. eign Hauks Stefénssonar, fer fram eftir krðfu Ólafs Ragnarssonar hrl. vegna Ólafsvíkurkaupstaöar á eigninni sjálfri þrlöjudginn 29. mai 1984 kl. 15.00. Bæjatiógetlnn i Ólafsvík, 25. mai 1984. Jóhannes Arnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.