Morgunblaðið - 26.05.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.05.1984, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1984 PLANTERS PLANTERS r PEANUT BUTTER r PLANTERS | Crunchy i PEANUT •h BUTTER Heildsölubirgðir: AGNAR LUDVIGSSON HF., Nýlendugötu 21. Sími 12134. Þorvaldur Gíslason Hrauni — Minning Weet, rn£ 'n°'W í dag er Þorvaldur Gíslason frá Hrauni til moldar borinn í heima- byggð sinni, kirkjugarðinum að Stað í Grindavík. Hann er fæddur að Hrauni 3. febrúar 1919, sonur hjónanna Margrétar Jónsdóttur frá Ein- landi og Gísla Hafliðasonar frá Hrauni. Þorvaldur var af greindu og dugmiklu bændafólki kominn. Bændurnir á Hrauni og Einlandi stunduðu útgerð og landbúnað jöfnum höndum, eins og þá var títt á grasbýlum í Grindavík. Oft var margt fólk í heimili á þessum býlum, því jafnan var að mörgu að hyggja, til sjós og lands, árið um kring. Eins og annara unglinga á þess- um árum varð hlutskipti Þorvald- ar að vinna að venjulegum bú- störfum með foreldrum sínum, varð hann því snemma gjörhugull á lífshætti sveitunga sinna og Njósnarar reknir til födur- húsanna Mo.skvu, Lundúnum og Brussel, 22. maí. AP. BRESKA stjórnin rak tvo tékkn- eska og einn sovéskan diplómat úr landi í dag og Sovétmenn hefndu þegar aðgerðanna með því að gera breskan sendiráðs- starfsmann landrækan. Þá vís- aði belgíska stjórnin tveimur sovéskum njósnurum úr landi í gærkvöldi. Sovéski diplómatinn, maður að nafni Arkadi Gouk, var starfs- maður KGB í Bretlandi og hann var í sambandi við breska njósn- arann John Bettany, sem bauð KGB aðstoð sína. Bettany afhenti Gouk þrívegis bréf í laumi, en innihald þeirra hefur ekki verið látið uppi. Talsmaður bresku stjórnarinnar sagði að mótleikur Rússa væri gersamlega út í hött, ekkert hefði sannast á sendi- ráðsstarfsmann Breta og augljós- lega væri um hreina hefndarað- gerð að ræða. Um tékknesku diplómatana tvo var einungis sagt, að þeir hefðu orðið uppvísir að því „að fara út fyrir verkahring sinn sem dipló- rnatar", eða hið venjulega kurteisa orðalag fyrir njósnir. Ekki var þess getið að hverju þeir urðu upp- vísir. Belgíska stjórnin greindi frá því að hún hefði gómað tvo sovéska njósnara. „Þeir settu sig í sam- band við háttsettan NATO-mann og buðu honum stórfé fyrir ýmsar upplýsingar um öryggismál. Mað- urinn lék með, gerði sér upp áhuga og kom lögreglunni á sporið," sagði talsmaður belgísku stjórnar- innar. Hann upplýsti einnig í leið- inni, að fyrir rúmri viku hefði tveimur austur-þýskum njósnur- um verið vísað úr landi. RUL-LET heimilisfilman • Uppfyllir ströngustu gæðakröfur heilbrigö- isyfirvalda í Evrópu og Bandaríkjunum • Er því örugg til geymslu matvæla • Er nú 33% magnmeiri, en á sama verði og áður VEUIÐ ÞAÐ BESTA Heildsölubirgðir X 26 55 PI«*ISl.4MC llF á Hrauni höfðu alltaf verið mjög samhentir og einhuga. SK,S1016 SLrÞorvaldu ST:G LE:318(318) LI:94(94) JU:0/0 T:5(7) En hléin voru stutt, enn veiktist Þorvaidur og biðu hans nú tvær langar og erfiðar sjúkrahús- legur, með stuttu millibili. í maí kom hann svo heim úr sinni síð- ustu sjúkrahúsvist. Fáum dögum síðar heimsótti Þorvaldur mig, hugur hans virtist fullur lífsþrótt- ar og löngunar til starfa og fram- kvæmda. 11. maí var Þorvaldur á leið frá Reykjavík til Grindavíkur, einn í bíl sínum, mun hann þá hafa orðið bráðkvaddur, því er að var komið satt hann látinn við stýrið án nokkurs áverka, en bíllinn nokkuð fyrir utan veginn. Lífsævintýrinu er lokið, brátt munum við aftur hittast á eilífð- arsænum, þá báðir heilir. Innilega samúð votta ég Sigurði Gíslasyni og fjölskyldu hans. Einar Kr. Einarsson SÍMASKRÁNA íhlííóarkópu! Símaskráin er allsstaðar nauðsynleg. En eftir nokkra notkun vill hún verða snjáð. Stundum rifna blöð úr og þá geta skapast vandræði. Forðum því. Hlífðarkápan frá Múlalundi er lausnin. Endist ár eftir ár og er ódýr í þokkabót. ® Hafið samband við sölumann. Il Múlalundur Ármúla 34 - Símar 38400 og 38401 - 105 Reykjavík glöggur á breytta lífshætti, sem nú örlaði á, með breyttri tækni. Skólaleiðir voru þá ekki mjög opnar alþýðu manna, en Þorvald- ur vildi sjá og reyna hvernig aðrir lifðu og er hann var 24 ára réð hann sig sem háseta á togara. í fyrstu veiðiferð varð hann fyrir því slysi um borð að festast í trollvírum og missa annan fótinn. Víst var þetta mikið áfall fyrir ungan mann. Aldrei heyrði maður Þorvald kvarta. Naut hann ágætr- ar læknishjálpar, fékk gervifót og var sem hann, eftir sem áður, kæmist þeirra ferða, sem nauðsyn krafðist. Sannarlega finnst okkur, sem heilfættir erum lífsbrautin oft nógu torsótt, en hvað þá hin- um. Vissulega mun Þorvaldur, þegar hér var komið, hafa gert sér ljóst að lífsaðstæður voru breyttar. Tók hann nú að læra meðferð véla og er því námi var lokið réðst hann 2. vélstjóri að hraðfrystihúsi Grindavíkur hf. og gegndi hann því starfi af árvekni og hafði jafn- framt vakandi áhuga á gangi fyrirtækisins. Þegar framkvæmdastjóri Hrað- frystihúss Grindavíkur hf., Guð- steinn Einarsson, dó árið 1973 var Þorvaldur ráðinn framkvæmda- stjóri félagsins og gegndi hann því starfi þar til árið 1982, er hann veiktist alvarlega og lá lengi á sjúkrahúsi og var um langan tíma vart hugað líf. Með frábærri lækn- isþjónustu og hjúkrun náði Þor- valdur nokkurri heilsu, hvarf heim að Hrauni og stundaði af áhuga búskap og útgerð með Sig- urði, bróður sínum, en þeir bræður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.