Morgunblaðið - 26.05.1984, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 26.05.1984, Blaðsíða 36
'no *~r * • 36 MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1984 ittCRnu- ípá HRÚTURINN ll 21. MARZ—19.APRIL Þú átt audvelt meÁ ad hafa áhrif á sam.sUrfsfólk þitt og koma málefnum þínum á framfæri FáAu stuóning hjá þeim sem hafa vóldin. Þú skalt ekki búast vió miklu í vkVskiptum. NAUTIÐ ■f| 20. APRlL-20. MAl Þú sk.lt reyna hvaft þú getur til þeas aA Itoma rjármálunum réttan kjöl. Þér gengur vel að vinna einn á bak »ið tjöldin. Kélk sem hefur áhrif og »öld vill stjðja þig í fjármálum. '/&/A TVlBURARNIR WÍJS 21. maI—20. JÚNl Þú skalt vera sem mest meó vinum þínum í dag. Gakktu f félag eúa klúbb og Uktu virkan þátt í sUrfseminni. Þú skalt ekki blanda vinum þínum í fjár mál þín. KRABBINN 21. JÚNl-22. JÍILl Þú getur treyst á hjálp frá fólki sem þú þekkir og vinnur í opinberum störfum. Þér gengur betur í vióskiptum. Þú hittir vin þinn sem þú hefur ekki séó í mörjj ár, hann hjálpar þér. ^klUÓNIÐ |Ti|j23. JÍILl—22. ÁGÚST Þú skalt hafa samband við fólk sem býr á fjarlægum stöóum því þá færóu mikilvægar upplýs- ingar sem geU hjálpað þér í viðskiptum. Taktu þátt í félags- sUrfsemi og hópverkefni. MÆRIN _____ 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þér gengur vel að haída fjármál- unum í röð og reglu. Þú færð hjálp sem þú bjóst alls ekki við að fá. Þú verður fyrir einhverj- um vonbrigðum varðandi áætl- anir sem þú hefur gert fyrir kvöldið. VOGIN WÍlTTd 23.SEPT.-22.OKT. ÞetU er góður dagur til þess að leggja af sUð í langferð. Fáðu ráðleggingar hjá sérfræðingum varðandi vanda sem upp kemur í hjónabandinu. Það koma upp ýmsir erfiðleikar seinna í dag. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú færð loforð um stöðuhækk- un eða betra kaup í dag. Þú færð gott tækifæri til þess að sýna hvað í þér býr. Áhrifafólk vill hjálpa þér. Vertu gætinn ef þú ert með fjármuni sem aðrir e»g*- BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Forðastu að eyða í vitleysu og þá getur þetU orðið reglulega góður dagur. Taktu þátt í því sem félagi þinn er að gera. Þið getið stórgrætt ef þið leggið ykkur saman. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú skalt vinna að því að gera beimili þitt meira aðlaðandi, málaðu eða tíndu ruslið úr garð- inum. Ef þú tekur þátt í fjár- hættuspili snemma dags get- urðu haft heppnina með þér. VATNSBERINN ^-•=— 20. JAN.-18. FEB. /Ettingjar þínir eru mjög hjálp- legir, fáðu þá með þér í að skapa eitthvað. Þú kynnist nýju fólki í dag og í bópnum er ein- bver sem á eftir að hafa mikil áhrifálíf þitt. :< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Inj skall hafa samband »M) áhrifafólk strai snemma morg uns. Káéu uppljsingar varéandi land eAa fasleign sem þú getur grett mikiA á. Vinir þínir eru ekki áreiAanlegir, trejstu frekar á fjölskyiduna. X-9 DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI .i* * fi.■•■rir-v yíí—.■■■■■— ■ ■ ■■ i ■■■ BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Úrslit íslandsmótsins í tvímenningi hefjast í dag kl. 13.00 á Hótel Loftleiðum. Um titilinn berjast 24 pör í 115 spilum, þ.e.a.s. 5 spil á milli para. íslandsmeistarar 1983 eru þeir Jón Baldursson og Sævar Þorbjörnsson, en Sævar er fjarri góðu gamni í ár, því hann hefur stundað nám í Danmörku í vetur. Hins vegar mun hann spila fyrir íslands hönd á Norðurlandamótinu sem fram fer í byrjun næsta mánaðar. Það er ekki úr vegi að rifja upp í dag eitt snoturt spil Sævars frá Islandsmótinu í fyrra: Norður ♦ D76 V 972 ♦ KD82 ♦ K102 Vestur ♦ K9854 VÁ10 ♦ 75 ♦ ÁD64 Suður ♦ ÁG3 VKD43 ♦ Á64 ♦ G95 Sævar var sag gröndum í suður spaða. Vestur hafði strögglað á spaða. Sævar tók fyrsta slaginn heima á spaðagosa, spilaði tígli á kónginn og hjarta á kónginn. Vestur drap og spil- aði hjartatíunni um hæl. Besta vörnin. Sævar gaf og þá skipti vestur yfir í tígul. Það var tek- ið á ás heima og laufgosa spil- að. Vestur fór upp með ás og spilaði aftur laufi, sem Sævar svínaði. Nú sá Sævar að vestur átti a.m.k. átta svört spil og því var útilokað að báðir rauðu lit- irnir féllu 3—3. Og til að tryKgja vinninginn ef austur valdaði bæði hjarta og tígul spilaði Sævar næst smáum spaða undan ásnum! Þetta gerði hann til að undirbúa hugsanlega kastþröng á aust- ur. Vestur drap á kóng og spil- aði aftur spaða. Austur mátti missa lauf, en það var aðeins frestun á vandanum, því þegar laufkóngurinn fylgdi í kjölfar- ið átti hann enga vörn. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á opna alþjóðlega mótinu í New York um daginn kom þessi staða upp í skák júgó- slavneska stórmeistarans Lju- bojevic, sem hafði hvítt og átti leik, og bandaríska alþjóða- meistarans Taylors. Það gildir jafnt um skák og kvikmyndir að stjörnurnar eiga að vera í aðalhlutverkum. Hér er svarta drottningin al- gjör statisti, enda varð brátt um svarta kónginn: 26. Hxe6! — fxe6, 27. Dd7 — Hce8, 28. Bg6 og svartur gafst upp. Svarta drottningin var svört- um meira til tjóns en gagns, því án hennar hefði kóngurinn geta flúið í hornið. Austur ♦ 102 VG865 ♦ G1093 ♦ 873 rnhafi í 3 og fékk út

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.