Morgunblaðið - 06.06.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.06.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1984 í DAG er miövikudagur 6. júní sem er 158. dagur árs- ins 1984. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.50 og síö- degisflóð kl. 24.18. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.10 og sólarlag kl. 23.47. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.26 og tungliö í suöri kl. 19.50. (Almanak Háskóla Islands). Vér vitum, aö Guðs son- ur er kominn og hefur gefið oss skilning, til þess aö vór þekkjum sannan Guð. Vér erum í hinum sanna Guði fyrir samfélag vort viö son hans Jesú Krist. Hann er hinn sanni Guð og eilífa lífið (1. Jóh. 5, 20.) 1 2 3 4 LÁRÉTT: — I sjávardýr, 5 á f*ti, 6 ósmekkiegt nafn, 9 tangi, 10 mynni, II tveir eins, 12 dvelst, 13 köttur, 15 svrem, 17 staurar. LÓDRÉTT. — I íslenskur, 2 viðlag, 3 ntl. 4 hyggfti, 7 tanga, 8 askur, 12 krydd, 14 ásynja, 16 tónn. LAI SN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉHT: — I haug. 5 náma, 6 uggi. 7 hr., 8 ermar, II ló, 12 Rán, 14 dimm, 16 sneióa. LÓÐRL'lT : — I haugelds, 2 ungum, 3 gái, 4 marr, 7 hrá, 9 róin, 10 armi, 13 nía, 15 me. FRÉTTIR VERÐURSTOFAN svo allt art því lofaði gulli og grænum skóg- um í gaermorgun, sagðar voru verturfréUir. Nóttin, aðfaranótt þriðjudagsins, hafði verið hlýj- asta nóttin í bænum á þessu sumri. Kvikasilfurssúlan fór ekki niður fyrir plús II stig um nóttina. Minstur hafði hitinn þá mælst norður á Horni, en þar var 4ra stiga hiti. Þá var þess getið að sólskin hér í bænum hefði verið í 40 mín. í fyrradag. UM RÆÐISMENN. í nýlegu Lögbirtingablaði birtir utan- ríkisráðuneytið tilk. um skip- an ræðismanna fyrir ísland. í finnsku borginni Lahti hefur Pertti Lindqvist verið skipaður kjörræðismaður með vararæð- isstigi. Suður í stórborginni Napoli á Ítalíu hefur nýlega verið skipaður aðalkjörræðis- maður Islands Roberto Emi- ente. Tók hann við af Dino Emiente ræðismanni. Þá hefur verið skipaður ræðismaður Is- lands suður á Puerto Rico. Er það Antonio Ruiz Ochoa. Loks hefur verið skipaður ræðis- maður Islands í höfuðborg Argentínu Buenos Aires. Er það Walter Koltonski. Hann er jafnframt ræðismaður í borg- inni Montevideo, með sem sé ísl. ræðismannsskrifstofur í báðum borgunum. í LANDSBÓKASAFNI íslands er nú, samkvæmt augl. í Lög- birtingablaðinu, laus staða bókavarðar. Það er mennta- málaráðuneytið sem auglýsir stöðuna og skulu umsóknir berast ráðuneytinu fyrir 20. þessa mánaðar. KVENNADEILD Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra fer í sumarferðina laugardaginn 16. júní. Þær Svava í síma 72654 eða Björg í síma 21979 gefa nánari uppl. varðandi ferðina. KVENFÉL. Fríkrikjunnar í Reykjavík efnir til útimarkað- ar við kirkjuna á föstudaginn kemur 8. júní, með fjölbreyttu vöruvali, blómum og kökum. Fríkirkjufólki og öðrum vel- unnurum kirkjunnar er bent á að tekið verður á móti varn- ingi á markaðinn í kirkjunni á fimmtudaginn kemur, á morg- un, milli kl. 16—22. RANGÆINGAFÉL. í Reykjavík efnir til árlegrar skógræktar- ferðar í reit sinn í Heiðmörk annað kvöld, fimmtudaginn 7. júní. Lagt verður af stað frá Nesti við Ártúnshöfða kl. 20. FRÁ HÖFNINNI Ingólfur Arnarson væntanlegur inn af veiðum til löndunar. í FYRRAKVÖLD kom Álafoss til Reykjavíkurhafnar frá út- ÁHEIT & GJAFIR löndum. SUpafell fór á strönd- ina svo og Irafoss. — Þá kom ÁHEIT á Strandarkirkj u. Af- togarinn Jón Baldvinsson inn í hent Mbl.: fyrrakvöld af veiðum til lönd- Ásta 500,- unar. I gær kom Askja úr A.K. 500.- strandferð. Togarinn Ottó N. N.N. 500,- Þorláksson kom inn af veiðum Ómerkt 500.- til löndunar. Selá kom að utan Frá konu 500. í gærmorgun. Væntanleg voru S.S. 500,- í gærdag frá útlöndum Mina- Ómerkt 500,- foss og Lagarfoss. Þá var Vest- Breiðfirðingur A.E. 500.- urland væntanlegt af strönd- Á.T.H. 500.- inni. Það átti að halda sam- Hafrún Dóra 600.- dægurs af stað til útlanda. Dís- N.N. 600,- arfell var væntanlegt í nótt er G.M. 600,- leið, að utan. Þá kom lítið erl. B.S. 600,- leiguskip Rona (á vegum Ne- J.R.K. 800,- skip) og þýska eftirlitsskipið S.G. og Á.K. 1000,- Merkatze fór út aftur í gær. I F.S.G. 1000,- dag, miðvikudag, er togarinn N.N. 1000,- Hlýddi á doktors- ritgerð um afa sinn ÞEGAR fyrsti Færeyingurinn varði doktorsritgerð sína við Háskóla Islands nú um síðustu helgi, vakti það at- hygli að við athöfnina í Háskóla Islands voru sárafáir landar hins unga kennara og doktors, Hans Jacobs Deb- es. — En meðal þeirra var þó ung stúlka, hún er reyndar ekki limur, eins og Færeyingar segja, í Færeyinganý- lendunni hér. Var það Hildur Patursson, — sonardóttir Jóhannesar Paturssonar. En doktorsritgerðin fjallar nánast um þennan stjórnmálaskörung og baráttumann í færeyskum stjórnmálum. Þessi unga stúlka heitir Hildur Erlendsdóttir, dóttir Erlendar Paturssonar, lögþingsmanns. Hún var hér í heimsókn til vina og kunningja. En dr. Hans Jacob Debes var kennari hennar heima í Þórshöfn í Færeyj- um. Þetta er nú meira baslið. Að við skulum ekki einu sinni hafa efni á að borða úti í tilefni dagsins!! KvökJ-, n»tur- og holgarþjónusta apótakanna í Reykja- vík dagana 1. júní til 7. júni, aö báöum dögum meötöldum er i Garös Apótaki. Ennframur ar Lyfjabúöin lóunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ljaknaatofur eru lokaöar a laugardðgum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Góngudaild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgaraprtalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En atyaa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onjamiaaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailauvamdaratóó Rayfcjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónaamisskirteini Nayóarvakt TannUaknafólags falanda i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akurayri. Uppi um laakna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjóróur og Garóabaar. Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Kaftavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvarí Heilsugæslustöövarinnar, 3380, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Saffoaa: Satfoaa Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um laaknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudðgum. Akranaa: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. simí 21205. Husaskjói og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeidi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. 8ÁA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sióu- mula 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluh|álp i viölógum 81515 (símsvari) Kynningarfundir i Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstola AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traóar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla iaugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samlökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er simi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. ForeMraréðgjöfin (Barnaverndarráó islands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uþþl. i síma 11795. StuttbylgiUMndingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknarlímar: Landspilalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 III kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sseng- urkvennedetld: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi tyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga öldrunarUakningadaild Landtpftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgerspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grentáadelld: Mánu- daga til fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — FstðingarhelmiH Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30 — Kleppeapftali: Alla daga kl. 15.30 tU kl. 16 og kl. 18.30 tU kl. 19.30. — Flóktdeild: Alta daga kl. 15.30 til kl. 17. — KðpavogahæHð- Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vrfilsstaöaspftali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jós- efsspttali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhllð hjúkninafheimlli í Kópavogi: Heimsóknarlími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþfónusta. Vegna þiiana á veitukerfi vatne eg hita- vaitu, simi 27311, kl. 17 III kl. 08. Sami s imi á heigidög- um. Rafmagnsveftan bilanavakt 18230. SÖFN Lndtbók—in íslanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aóallestrarsalur opinn mánudaga — föstutíaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aóalsafni, simi 25088. Þjóóminjsssfnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listsssfn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Rsykjsvíkur: Aóalsafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriójud. kl. 10.30—11.30. Aóslssfn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, siml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimassfn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaó frá 16. júlí—6. ágst. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallsssfn — Hofs- vallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaó i frá 2. júlí—6 ágúst. Bústsósssfn — Bústaóakírkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bófcabílar ganga ekkí frá 2. júlí—13. ágúst. Blindrabðkmafn falanda, Hamrahlíö 17: Vlrka daga kl. 10—16, sími 86922. Norraana húaið: Bókasalniö: 13—19, sunnud 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. ÁrtMtjaraafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leiö nr. 10 Áagrímeaafn Bergstaöaslræli 74: Oþiö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaufn Einars Jónsaonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsió lokað Húa Jðna Sigurðsaonar I Kaupmannahðfn er opið mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalastaðir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bðkaaafn Kðpavoga, Fannborg 3—5: Opið mán —föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúnifrasöistola Kópavoga: Opin á miðvikudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simí 10000. Akureyri simi 08-21040. Sjglufjöröur 08-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin: Opin mánudaga — löstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Brsiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa I afgr. Sími 75547. SundMMIin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Bðö og pottar sömu daga kl. 7.20-19.30. Opiö á laugardðgum kl. 7.20-17.30 og sunnudðgum kl. 8.00—13.30. Pottar og bðö opin á sama tíma þessa daga Veeturbasjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö I Vesturbæjarlauginni: Opnunartima sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmártaug i MosfMssvsit Opin mánudaga — Iðslu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunalkni karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatlmar kvenna prlöjudags- og flmmtudagskvðidum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254 SundhöN Ksflavikur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaölö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21 Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Ðööin og hertu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088 Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.