Morgunblaðið - 06.06.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 06.06.1984, Blaðsíða 46
Kwr ;i r> <<r*rn A/rrr\iT;?AtM w/ nryrfrnTAV 46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1984 Asgeir Sigurvinsson hafnaði í 24. sæti í einkunnagjöfinni hjá jsýska blaðinu „Bild“ ÞEGAR keppnistímabil knatt- spyrnumanna lýkur er aú hefð höfð víöa um lönd að koanir eru knattapyrnumenn árains og þeir ásamt markakóngum eru heiör- aðir. Sum blöð hafa þá venju að gefa einkunnir en önnur láta leikmenn eða blaöamenn velja leikmann keppnistímabilaina hverju ainni. Deildarkeppninni í V-Þýakalandi er nýlokið og eina og við höfum sagt ýtarlega frá þá var Áageir Sigurvinsson valinn Knattspyrnumaður ársins af leik- mönnum í þýaka blaöinu „Welt am Sonntag". Annaö stórblaö í V-Þýskalandí, „Bild“, hefur þann háttinn á að það gefur einkunnir fyrir hvern leik á tímabilinu og gefur svo meðaleinkunn eftir að keppnistímabilinu lýkur. Síðan gefur blaðið knattspyrnuliöunum líka einkunn eftir því hverníg þau hafa leikið. Þegar lokaeinkunnagjöf blaðs- ins er skoðuð fyrir síöasta keppn- istímabil kemur í Ijós að Hamburg- er SV hefur bestu meöaleinkunn fyrir síöasta keppnistímabil, 36,59 stig, í ööru sæti er Stuttgart meö 37,88 stig og Werder Bremen er í þrjöja sæti meö 38,32 stig. Síöan kemur Bayern og Gladbach. En fjögur liö uröu jöfn aö stigum í deildinni: Stuttgart, Hamburger, Bayern og Gladbach. Stuttgart vann á besta markahlutfallinu. Þegar einkunnagjöf leikmanna er skoöuö kemur í Ijós aö Ásgeir Sigurvinsson, sem valinn var leik- • Ásgeir Sigurvinsson moö meistaraskjöldinn eftir síöasta leik deild- arinnar. Ásgeir sem var valinn „Knattspyrnumaöur ársins“ í V-Þýska- landi af leikmönnum deildarinnar hafnaði í tuttugasta og fjórða sæti í meðaleinkunnagjöfinni hjá stórblaöinu „Bild“. maöur deildarinnar af leikmönnum í „Welt am Sonntag", hefur fengiö 3,16 í meöaleinkunn og er í tuttug- asta og fjóröa sæti af leikmönnum þeim sem fá bestu einkunnagjöf- ina. Karl Heinz Rummenigge fær bestu meðaleinkunn á síöasta keppnistímabili, 2,71, en Karl var jafnframt markakóngur deildarinn- ar. Hann skoraöi 26 mörk. Þýski landsliösmarkvörðurinn Schumacher er í ööru sæti með 2,79 í meöaleinkunn. Miövallarspil- arinn Magath er í þriöja sæti meö 2,82 í meöaleinkunn, en Magath er án efa leikmaöur á heimsmæli- kvarða, hann gefur ekki kost á sér í v-þýska landsliöiö og þaö þykir V-Þjóöverjum mjög miöur. Burdenski er í fjóröa sæti og Zewe fyrirliði Diisseldorf er í fimmta sæti. En hér til hliöar má sjá einkunnatöfluna bæöi fyrir liöin og leikmennina aö deildarkeppn- inni lokinni. Ásgeir fékk einn í einkunn hjá Bild í nokkur skipti á síöasta keppnistímabili, en þaö þýöir leik- maöur í heimsklassa. Ásgeir var 10 sinnum valinn í liö vikunnar hjá Bild eða jafnoft og Rummenigge. En framan af keppnistímabilinu lék Ásgeir ekki jafn vel og síöari hlut- ann, þar sem hann fór á kostum í nokkrum leikjum, og þaö dregur hann nokkuð mikiö niöur í ein- kunnagjöfinni. Ásgeir þótti leika vel en datt niöur í meöalmennsku þess á milli. — ÞR. Einkunna- SJöfiin hjá „Bild“ Rangllstm der Mannschaften HSV 54,59 Stultgart 57,88 Werder 5842 Boyarn 58,91 Gladbach 59,52 Laverkutan 40,05 Bochum 40,24 Waldhof 40,29 Kaitartlautum 40,50 DUtialdorf 40,82 Brauntchwalg 40,85 Uardingun 40,88 Köln 41,00 Frankfurt 41,82 Bialafald 42,04 Dortmund 42,55 NUrnborg 44,24 OHonboch 44,48 Di* Svnm. all9r Tagat- nolan /.I gmtmllt durch dla Anxahl dmr Splmlm. ngllste der Spleler Rummenigge, K. 2.71 Schumachor 2,79 Magath 2.82 Burdentki 2,88 Zewe 2,91 Makan 2,95 Jakobi 2.97 Rolft 2.97 Ttcha Bum 5,00 Förater 5,00 Fronke 5,00 Völler 5,05 Alloft.K. 5.04 Augenthaler 5,04 Knelb 5,04 Herget 5.07 Bommer 5,09 Batt 5,09 Meler 5.09 Vollack 5.12 Buchwald 5.12 Stein 5.12 Koltz 5,15 3i1i Hollmann 5.14 Brunt 5.19 Vollborn 5.21 PfaH 5.22 Waat 5.24 Brlegel 5.25 Mur wmr mlndmttmm dim Hðltim allmr Splala mlt- gatplai t hat. wlrd barilckt lch tlg L Punktar frá Englandi Frá Bob Hennossy, fréttamanni Morgun- blaósins í Englandí. Sumarskóli Gerplu Steve Coppell, fyrrverandi leik- maður Manchester United, var í gær ráöinn framkvæmdastjóri Crystal Palace. Coppell er aöeins 28 ára gamall og því yngsti fram- kvæmdastjórinn í Englandi. lan Evans, fyrrverandi leikmaður Pal- ace og welska landsliösins, var um leið ráðinn aðstoöarmaöur hans. Þeir félagar skrífuðu báðir undir tveggja ára samning við Palace... — O — ... Alan Ball, áöur leikmaöur með Southamton, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Pourtsmouth sem framkvæmda- stjóri. Ball mun hafa um 1,5 millj- ón í árslaun ... — O — ... Þeir hjá Pourtsmouth virö- ast eiga nóg af peningum því í gær gengu þeir frá kaupum á tveimur leikmönnum, Billy Gíl- ber fra Crystal Palace, en hann leikur i landsliðinu undir 21 árs, var keyptur á 150 þúsund sterl- ingspund og Mic Kennedy frá Middlesborough var keyptur á 100 þús. pund ... — O — ... Gary Shaw hefur nú ákveð- iö aö vera um kyrrt hjá Aston Villa en um tíma stóð til að hann færi frá félaginu. Shaw hefur nú framlengt samningi sínum við fé- lagið um tvö ár... — O — ... Eins og viö höfum þegar sagt frá, hefur Terry Venables verið ráöinn til Barcelona. Alan Harris, sem var aöstoðarmaöur hans hjá QPR, hefur nú einnig verið ráðinn aðstoðarmaður hans hjá hinu nýja félagi... — O — ... Fyrirliði QPR, Terry Fenw- ick, hefur sagt aö hann ætli sér að hætta hjá liöinu fyrst Venables ætlaöi að hætta. Hann hefur verið undir stjórn Venables í níu ár, fyrst hjá Palace og síöan hjá QPR, Man. United, Tottenham og West Ham munu öll hafa mikinn áhuga á að fá þennan unga leikmann til sín... — O — ... Joey Jones ætlar að hætta hjá Chelsea. Ástæðan er sú að hann er orðinn þreyttur á aö keyra frá Wrexham, þar sem hann býr, og niöur til Chelsea. Vegalengdin sem hann ekur mun nálgast 900 mílur á hverri viku. Jones, sem áður lék Liverpool, hefur leikið 62 landsleiki á þeim 10 árum sem hann hefur verið at- vinnumaöur í knattspyrnu ... — O — ... Middlesbrough, sem leikur í 2. deild, hefur ráöiö Willie Maddr- in, fyrrverandí leikmann og þjálf- ara liösins, sem framkvæmda- stjóra í staö Alisson sem var rek- inn á dögunum ... V' • Gary Shaw veröur áfram hjá Aston Villa. ... QPR leita nú ákaft af ein- hverjum sem vill gerast fram- kvæmdastjóri hjá félaginu því David Fleet, sem orðaöur var við það starf, hefur sagt að hann ætli aö vera áfram hjá Luton. Fleet hefur nú verið í sex ár hjá Luton og á eftir 18 mánuöi af samn- ingstíma sínum og vildí hann ekki rifta þeim samningi þó aö QPR biði Luton 2,5 milljónir ef samningnum yrði rift... — O — ... Þeir eru margir knatt- spyrnumennirnir í Englandi sem nú eru í atvinnuleít. Þaö hafa aldrei verið fleiri á sölulista hjá félögunum og einmitt núna eða um 300 leikmenn... Sumarskóli Gerplu tekur nú til starfa í annað sinn. Skólinn verö- ur eins og áður rekinn í formi námskeíða. Fyrirhuguö eru viku- námskeið bæöi fyrir börn og unglinga ásamt 5 vikna trimm- námskeiði fyrir fulloröna. Á barnanámskeiöunum er lögö áhersla á grunnkennslu í fimleikum en þó ýmislegt gert til viöbótar s.s. siglingar, hestamennska og feröa- lag. Börnin dvelja í skólanum frá kl. 10—15 og fá þar hádegisverð. Kennsla fer fram bæöi inni og úti. Aö loknu námskeiöi fer fram liö- leikamæling og fá foreldrar um- sögn um börnin. Leiöbeinendur á þessum námskeiöum eru Walde- mar Czizmovski, Kristín Gísladótt- ir, Heimir Gunnarsson, Áslaug Dís Ásgeirsdóttir og Hildigunnur Gunnarsdóttir. Unglinganámskeiöin fara fram á kvöldin frá kl. 19.30—22.30 í íþróttahúsi Gerplu. Þar er boöiö upp á fjölbreytilegar íþróttir s.s. leikfimi, break-dans, karate, bad- minton, borðtennis, siglingar, feröalag og margt fleira. Þá veröur eitt unglinganámskeiö haldiö í Ásaskóla í Gnúpverjahreppi. Þar er góö aöstaöa til útlveru og íþróttaiökunar. Fariö veröur í veiöiferö í Veiöivötn og skoöunar- ferö í Landmannalaugar. Nám- skeiö þetta stendur yfir frá 23.-28. júlí. Timmnámskeið karla og kvenna veröur í júnímánuöi tvisvar | í viku. Þar er boöiö upp á leikfimi, trimmaö úti og hoppaö á trampol- íni. Þá er hægt aö slaka á á eftir í gufu og fá sér kaffisopa. I íþróttahúsi Gerplu viö Skemmuveg er góö aöstaöa til hverskyns íþróttaiökana og hvíld- ar. Innritun í öll þessi námskeiö fer fram í Gerpluhúsi. Faxakeppnin í golfi um hvítasunnuna HIN árlega Faxakeppni í golfi fer fram um hvítasunnuna ( Vest- mannaeyjum. Keppt veröur í fjór- um flokkum karla og einum flokki kvenna. Leiknar veröa 36 holur. Þátttökutilkynningar eiga að ber- ast í golfskálann í Eyjum. Wella Opin. kvenna- keppni Á mánudag, annan i hvíta- sunnu, fer fram opin kvenna- keppni í golfi-Wella Open, hjá golfklúbbnum Keili Hafnarfjarðar. Keppt verður bæði meö og án forgjafar. Byrjað verður að ræsa út kl. 13.30. Verðlaun veröa að vanda glæsileg, þaö er Wella- umboðiö á íslandi, Halldór Jóns- son hf., sem gefur öll verðlaun. Skráning fer fram hjá Golf- klúbbnum Keili sunnudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.