Morgunblaðið - 06.06.1984, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.06.1984, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNl 1984 15 Triple Loeh Bylting í gerö þorskaneta! TRIPLE LOCK er ný hnýtingar- aöferð, sem t.d. gerir slitþol i hnút á girnineti TVÖFALT MEIRI en ef netið væri hnýtt meö venjulegum tvöföldum hnút. Til dæmis er meðalslitþol á neti úr 0.40 mm girni 5,5, kg i TRIPLE LOCK á móti 2,3 kg í tvíhnýttu neti. Annar kostur TRIPLE LOCK netanna er, að netin slitna aldrei í hnút (net með tvöföld- um hnút slitna að jafnaði i hnút) og dragast aldrei til í hnút eða aflagast við að slitna. Þó að netaleggir slitni, verða engir dragmöskvar eða skæling á netinu, og fiskihæfnin verður því meiri og lengri. Þriðji kosturinn er auðvitað, að vegna hærra hnútaslitþols má nota veikara og veiðnara girni i netin. íslenskur skipstjóri, sem notaði TRIPLE LOCK net s.l. vertíð, og hafði til samanburðar sams- konar net með venjulegum tvö- földum hnút sagði, að langtíma fiskihæfni TRIPLE LOCK net- anna hafi verið með ólíkindum TRIPLE LOCK netunum i vil. MOMOI FISHING NET MFG. CO. LTD., sem er stærsti neta- framleiðandi heims.hafa selt is- lenskum fiskimönnum net i rúman aldarfjórðung, og ávallt verið i fararbroddi. Eins og fyrr, útvegum við beint frá verk- smiðju i Japan allar netateg- undir: Multi mono (kraftaverka- net), girni, tvígirni (samanlímdir girniþræðir) og „Crystal“ þrí- þætt girni annaðhvort saman- snúið eða ósnúið. TRIPLE LOCK netin eru fram- leidd samkvæmt eftirtöldum einkaleyfum: Japan no. 720909, U.S.A. no. 3995898, Bretland no. 1402781, Kanada no. 1062938, Noregur no. 133456 og Filippseyjar no. 9645. Double Knot = Tvöfaldur hnútur Triplelock MARCOhk Mýrargata 26, Simar 13480 og 15953. Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.