Morgunblaðið - 06.06.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.06.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1984 21 ins varðar. Þetta breytir því þó ekki að öll þessi fyrirtæki hafa að meira eða minna leyti einokunar- aðstöðu hvert á sínu sviði, sem er að mínu mati óeðlilegt í nútíma þjóðfélagi. Stada og hagsmunir gardyrkjubænda Neytendasamtökin hafa haldið og munu halda uppi áróðri fyrir því, að fólk neyti sem mest af viðurkenndum hollustuvörum. Grænmeti er í þeim flokki. Neyt- endur og framleiðendur garð- ávaxta hljóta því að standa saman um að vinna að aukinni neyslu og lægra verði á grænmeti. Þegar ég tala um samstöðu framleiðenda og neytenda við að lækka verð á grænmeti má gera það með því t.d. að taka af gjöld, sem græn- metisframleiðendur þurfa að greiða og renna til annarra bú- greina. Verslunarálagningin á grænmeti mætti lækka, þegar hætt verður að niðurgreiða versl- unarálagningu ákveðinna búvara á kostnað grænmetis. Þá má einn- ig hugsa sér, að fella niður að flutningsgjöld af því efni og tækj- um, sem grænmetisframleiðendur þurfa óhjákvæmilega til fram- leiðsiunnar. Þessi atriði öll verða grænmetisframleiðendur að hafa hugföst og þessum atriðum hefði sölufélag þeirra mátt sinna betur. Aðalatriðið er þó, að grænmetis- neyslan hér er mun minni en með nágrannaþjóðum okkar. Gæti ver- ið að breytt sölukerfi mundi valda aukinni neyslu til hagsbóta fyrir framleiðendur. Jón Magnússon er formaóur Neytendasamtakanna. Aðalfundur Kaup- félags Árnesinga: SÍS kanni iðn- aðarmöguleika í Arnessýslu Á aöalfundi Kaupfélags Árnesinga, sem haldinn var 8. maí, kom fram aö hagnaður félagsins síöastliðið ár var 12 milljónir en þar af var 7,5 milljóna hagnaður vegna sölu eigna. Heild- arvelta félagsins nam 451,6 milljón- um og hafði aukist um tæp 80% frá árinu áður. f fréttatilkynningu frá Kaupfé- lagi Árnesinga kemur fram að á aðalfundinum var meðal annars samþykkt ályktun um atvinnumál þar sem þeim tilmælum er beint til Sambands íslenskra samvinnufé- laga, að nú þegar verði kannaðar, svo sem verða má, allar vænlegar leiðir til iðnaðaruppbyggingar í Árnessýslu. En stefnt skuli að því að slíkur iðnaður verði starfræktur í samvinnu og í sameign við Kaup- félag Árnesinga. Kjörnir til fund- arsetu voru að þessu sinni 109 full- trúar en félagsmenn eru samtals 2.000. Björn Erlendsson og Helgi Jóhannsson voru endurkjörnir í stjórn. Fastir starfsmenn eru um 280 og er Sigurður Kristjánsson kaupfélagsstjóri. PhiHps CT3033 litsjdmrarp kostar affeins kc 23JI90.- staOgreitt Philips er stærsti sjónvarpstækjaframleiðandi í Evrópu. Það er því óhætt að treysta framleiðslunni, hún er 1. flokks og litirnir eru svo eðlilegir að það er eins og þú sért á staðnum. Breyttar reglur um afnotagjöld, þar sem aðeins skal greiða af einu tæki á hverju heimili og stóraukin vídeó- og tölvuvæðing heimila kalla á fleiri sjónvörp, - nýjar gerðir. Það er öruggt mál að ein hagstæðustu kaupin á sjónvarpstækjamarkaðnum í dag eru í Philips 20" CT 3033. Við erum sveigjanlegir í samningum. Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8-15655 G()dan daginn! ALLTAF HRESS Nýtt hefti sprengfullt af spennandi efni á næsta blaðsölustað Lestunar- áætlun Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: HULL/GOOLE: Disarfell ....... 11/6 Dísarfell ...... 25/6 Dísarfell ........ 9/7 Dísarfell ...... 23/7 ROTTERDAM: Dísarfell ....... 12/6 Dísarfell ...... 26/6 Dísarfell ....... 10/7 Dísarfell ...... 24/7 ANTWERPEN: Dísarfell ....... 13/6 Dísarfell ...... 27/6 Dísarfell ....... 11/7 Disarfell ...... 27/7 HAMBORG: Dísarfell ....... 15/6 Dísarfell .......29/6 Dísarfell ....... 13/7 Dísarfell ...... 26/7 HELSINKI/TURKU: Amarfell ....... 18/6 Hvassafell ..... 18/7 LARVIK: Jan ............ 18/6 Jan ............. 2/7 Jan ............ 16/7 GAUTABORG: Jan ............ 19/6 Jan ............. 3/7 Jan ............ 17/7 KAUPMANNAHÖFN: Jan ............ 20/6 Jan ............. 4/7 Jan ............ 18/7 SVENDBORG: Jan ............. 7/6 Jan ............ 21/6 Jan ............. 5/7 Jan .......... 19/7 ÁRHUS: Jan ............. 8/6 Jan ............ 22/6 Jan ............. 6/7 Jan ............ 20/7 FALKENBERG: Helgafell ...... 25/6 OSLO: Hvassafell ..... 21/6 GLOUCESTER MASS.: Skaftafell ...... 5/7 HALIFAX, KANADA: Skaftafell ...... 6/7 * SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.