Morgunblaðið - 10.06.1984, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.06.1984, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ 1984 — 61 Nú gerum við okkur dagamun og borðum á um helgina Sérstakur hátíðarmatseðill Sunnudagur Hádegisverður Blómkálssúpa Nýr soðinn lax með bræddu smjöri og soðnum kartöflum Steiktur lambahryggur með snittubrauðum og sykurbrúnuðum kartöflum Grísasteik með rauðvínssósu Ferskjur Melba Kvöldverður Rjómalöguð spergilsúpa eða Rxkjukolteill með ristuðu brauði Nýr soðinn lax með braddu smjöri og soðnum kartöflum Hreindýrasteik með Waldorfsalati og broccoli Hambo rgarkotiletta Melónur í portvíni Mdnudagur Hádegisverður Rjómalöguð blaðlaukssúpa Nýr soðinn lax með bræddu smjöri og soðnum kartöflum Steikt lambalæri með BéYnaisesósu Mínútusteik með kryddsmjöri og spergilkáli Fersk jarðarber með rjóma Kvóldverður Karrylöguð sjávarréttasúpa eða Köld skinka mep piparrótarrjóma Nýr soðinn lax með bræddu smjöri og soðnum kartöflum Steiktar grtsalundir með gratineruðum kartöflum Roast beaf Choron með grilluðum tómótum og blómkáli Ananas fromage #HOT FLUGLEIÐA Áskriftarsiminn er 83033 m Hraðskreiðasti bátur á íslandi til sölu Báturinn er 21 fet norskur sérsmíðaður keppnisbátur Vél: 350 chevy Borg Warner gírkassi Stern Power keppnisdrif. Með bátnum fylgir 2ja hásinga vagn með fjöðrum, dempurum, bremsum og Ijósum Verðhugmynd 650.000. Verulegur staðgreiðsluafsláttur. Báturinn er staðsettur á athafnasvæði Snarfara í Elliðavogi. Upplýsingar gefur Gunnar í vinnusíma 84473 alla virka daga. jlstœðan fyrir þvíaðsvo marair halda sigvið Allt frá upphafi hefur góð þjónusta verið sett á oddinn hjá ESAB. Svo er einnig hérálandi. Ráðgjafar og fagmenn ESAB í Danmörku fara árlega um landið og gefa góð ráð og leysa vandamál, sem upp koma, varðandi suðu. Um gæði ESAB suðuvéla, fylgihluta og efnis efast enginn. Þjónustudeild okkar veitir allarupplýsingarog ráðgjöf um ESAB. Hafðu samband. = HÉÐINN = SEUAVEGI 2, SÍMI 24260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.