Morgunblaðið - 10.06.1984, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.06.1984, Blaðsíða 27
75 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ 1984 Hestakerrur Glæsilegustu og vönduðustu hestakerrur sem hér hafa sést. Tilvalið fyrir 2 til 3 félaga að sameinast um kaupin. Gísli Jónsson og co hf. Sundaborg 41, sími 68-66-44. 10% AFSLÁTTUR Golf-eigendur! í júní gefum við 10% staðgreiðsluafslátt á eftirtöldum varahlutum í VW Golf: Framdemparar... 995 kr. 4- 10% Bremsuklossar... 290 kr. -f- 10% Kerti ..... 40 kr. 10% Bensínsíur. 35 kr. -f- 10% Bremsudælur .... 558 kr. -f- 10% Pústkerfi. 2.450 kr. -f- 10% VIÐURKENND VARA í HÆSTA GÆÐAFLOKKI IhIHEKLAHF |L3ugavegi 170 -172 Sími 21240 SÖLUAÐILAR: REYKJAVlK: Sess Garðarstræti 17. HAFNARFJÖRÐUR: Sess Reykjavíkurvegi 64. AKRANES: Versl. Bjarg. BORGARNES: Kaupfél Borgfirðinga ÖLAFSVlK: Kompan STYKKIS- HÓLMUR: Husið. PATREKSFJÖRÐUR: Rafbúð Jónasar. TÁLKNAFJÖRÐUR: Bjarnabúð ISA- FJÖRÐUR: Húsgagnaversl. Isafjarðar. HVAMMSTANGI: Versl. Sig. Pálmasonar. BOLUNGARVlK: Jón Fr. Einarsson. BLÖNDUÓS: Kaupfél. Húnvetninga. SAUÐARKRÓKUR: Hátún. SIGLUFJÖRÐ- UR: Bólsturgerðin Siglufirði. ÓLAFSFJÖRÐUR: Valberg. DALVlK: Versl Sogn. AKUREYRI: Versl. Grýta Sunnuhlíð. HÚSAVlK: Versl. Hlynur EGILSSTAÐIR: Versl. Skógar. SEYÐISFJÖRÐUR: Versl. Dröfn. NESKAUPSSTAÐUR: Nesval. SELFOSS: 3K Húsgðgn og Innréttingar KEFLAVlK: Dropinn. VESTMANNAEYJAR: Þorvaldur og Einar. BORÐ KR: 1.525. BEKKUR KR: 969. STÓl.L KR: 677. Bandaríkin: 14 farast i farviðri Chkago, 8. júní. AP. ÞRUMUVEÐUR og fellibyljir gerdu óskunda í miðvesturrikjum Banda- ríkjanna í dag. Rekja má dauða 14 manna til óveðursins, auk þess sem hundruð slösuðust af þess völdum. Mikil úrkoma fylgdi óveðrinu og olli það jarðskriði og flóði í mörg- um ríkjanna og hlaust t.d. millj- óna dollara tjón í Vermont vegna flóða. Átta menn týndu lífi er tveir fellibyljir gengu yfir bæinn Barneveld í Wisconsin og 200 slös- uðust. Verzlunarhverfi bæjarins er ein rúst eftir óveðrið. Gífurleg röskun varð á öllum samgöngum vegna veðursins. I Nebraska stöðvaðist umferð um tíma vegna sand- og rykbylja og þjóðvegir í Kansas lokuðust er fjölmargir vörubílar fuku þar um koll. Wterkurog L/ hagkvæmur auglýsingamióill! Jll o r0uuhlahi duralex glervörur eru stílhreinar, fallegar og óbrothœttar glervörur á hagkvœmu verði. Mikið úrval. Einkaumboð á íslandi JÓHANN 0LAFSS0N & CO.HF. 43 SUNDABORG-104 REYKJAVÍK SÍMI 82644 Fæst i verslunum um land allt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.