Morgunblaðið - 10.06.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.06.1984, Blaðsíða 32
80 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ1984 Réttur dwsins Margrét Þorvaldsdóttir Víða um heim er farið á dýra veit- int'a.staði til að njóta góðra fiskmál- tíða. Við íslendingar eigum stundum völ á frábKrlega góðura fiski til veisluhalda á eigin heimilum. Þar er sérstaklega átt við þann silung sem nú er á markaði. Frá vatnahéruðum Mið-Evrópu kemur þessi einfaldi en bragðgóði fiskréttur sem er: Bakaður silungur (með laufkryddi) 1 kg silungur (ca. 3 stk.) 1 stk. sítróna 'h tsk. steinselja 'k tsk. dill 'k tsk. tímian 'h tsk. rósmarin salt og pipar 1 ten. kjúklingakraftur lh bolli vatn (eða 1 dl. hvítvín þegar meira er við haft) 1 stk. laukur 50 gr. smjör 1. Kryddið er blandað. Þegar notað er ferskt laufkrydd þá skal saxa það vel. Það er síðan blandað sítrónusafanum vel ásamt salti (u.þ.b. 2 tsk.) og pipar að smekk. 2. Silungarnir eru hreinsaðir vel og þurrkaðir. Afhausið þá ekki. Þeir eru síðan lagðir í leirfat og penslaðir með kryddleginum jafnt að utan sem í kviðarholi. 3. Setjið fiskinn síðan í kæli í 1 klukkustund. 4. Hitið ofninn í 200 gráður. Fiskurinn er síðan settur í form- aðan álpappír og fínsaxaður lauk- ur látinn á fiskinn frá haus að sporði — og vökvinn settur með. Alforminu er lokað vel og bakað í ofni við 200 gráður í 20 mínútur. 5. Fiskurinn er færður varlega upp á fisk-fat. Smjörið brætt í fisksoðinu og því síðan hellt yfir fiskinn. Hann er síðan borinn fram með soðnum nýjum kartöfl- um og salati á evrópska vísu (sal- atblöð, tómatar, gúrka og lauk- hringir) í ítalskri salatsósu eða edik salatsósu. Örlítið um krydd: Notið ferskt laufkrydd (herbs) þegar það er á boðstólum. Þegar notað er þurrk- að krydd þá skal þess gætt að það sé ekki farið að tapa lit, fengið brúnan iit, því þá eru bragðefnin einnig horfin. Laufkrydd sem „malað er mélinu smærra" ætti helst að forðast, þar sem erfitt er að gera sér grein fyrir ástandi þess eða aldri. Grófsaxað laufkrydd með grænum lit á að vera nokkuð öruggt með tilliti til gæða og ferskleika. Nú er farið að vara við notkun á kryddblöndum úr glösum sem ekki hafa upplýsingar um innihald. Astæðan er sú að ekki eiga allar kryddtegundir saman, eins og álit- ið hefur verið, og geti jafnvel verið varasamar í mat. Því hefur verið ráðlagt að nota laufkrydd í sem upprunalegustu mynd (hreint) — úr giösum vel merktum. Verð á hráefni 1 kg silungur kr. 120,00 1 stk. sítróna 5,00 1 stk. laukur 2,00 1 ten. kjötkraftur 0,75 Alls 127,75 20 ára aMurstakmark Snyrtilegur klæðnaður LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK 01-17 JtlNÍ 1984 MIÐASALA: Gimli v/Lækjargötu: Opið frá kl. 14.00—19.30. Sími 621155. Vörumarkaöurinn Seltjarnarnesi og Mikligarður v/Sund: Fimmtud. kl. 14:00—10:00 Föstud. kl. 14:00—21:00 Laugard. kl. 10:00—16:00 E]E]E]G]B]E]E]E]G]G]E]G]B]E]G]G]E]E]E]Q][gl Efl ' ^^91 B1 B1 B1 B1 Ð1 B1 Sýtún Bingó kl. 2030 nk. þriðjudag B1 B1 B1 B1 Aöalvinningur kr. 16 þús. Ðl Tölvuútdráttur Ðl Bl lallajBUaHalElElLiÍlaÍEJEllalialEnBlElElElBlBlB) 'VQtir. — r* ------T1 ”ð JTia '"kl- ÞEIR BESTU í BÆNU í DAG ss*9» Við öllum gleðilegrar hvítasunnuhelgi Þeir sem eru í bænum |_IA1 I 1 llfllAAtt koma auövitaö í HQLL^VVÖSD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.