Morgunblaðið - 10.06.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.06.1984, Blaðsíða 30
'78 MORGUNBLÁÐIÐ, SUNNUDÁGUR 10. JÚNÍ 1984 raomu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL Þú ert ekki ánægdur meú fréttir sem þú fjprú frá fjarlcgari stöö- um. Iht hvttir til að ofmeta vandamál. I>a« er ha-tta á að félagslífið verði ekki áncgjulegt í dag. m NAUTIÐ m 20. APRtL-20. MAl ÞetU er mjöjj vidkvæmur dagur hvaA vardar fjármálin. Þú skalt ekki gera neitt ad vanhugsudu máli. Vertu hófsamari í eydslu. Þú færd ekki hátUett fólk til þess aó gera þér greióa i dag. tvíburarnir 21. MAÍ—20. JÍiNÍ Þetta verður langur og stranfpir dagur, þú fcrA litla hjálp frá öArum og þarft aA leysa úr öll- um vandamálum á eigin spýtur. Þú skalt gaeta að hvað þú segir m KRABBINN 21. JtNl-22. JtiLl Þú hefur mikid að gera og þarft líklega ad Uka á þig verkefni sem aðrir áttu að skila. Þú skalt ekki gera neinar breytingar að óhugsuðu máli. Hugsaðu vel um heilsuna. ^klLJÓNIÐ STl j23 JtLl-22. ÁGÚST Það er allt mjög laust í reipun- um í dag. !>ú hefur lítið gaman af aA hitu vini þína og kunn- ingja i dag. Fólk i kringum þig er tilfinningancmt og ósann- gjarnt að þínu mati. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT Fjölskyldan er með mótbárur og gerir þér erfitt fyrir í dag. Þú verður að breyU áætlunum þín- um varðandi viðskipti til þess að forðast alvarlega árekstra á heimilinu. Wh\ VOGIN PTlSá 23. SEPT.-22. OKT. I>etU er erfiður dagur. Það er mjög erfitt að halda jafnvægi á vinnusUð eða heimili. Vertu varkár ef þú ert á ferðalagi. Það þarf lítið til þess að þínir nán- ustu móðgist. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Þú verður að fara sérlega var- iega í fjármálum í dag. Ástvinur þinn eða félagi er mjög eyðslu- samur. Ræddu málin en reyndu að stilla skapið. Kkki skipU þér af peningum sera margir eiga saman. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21.DES. Náinn samsUrfsmaður þinn fer mjög í Uugarnar á þér og þú þarft að Uka á honum stóra þín- um til þess að forðast deilur. Ekki gera neitt í flýti og að óhugsuðu máli. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú skalf ekki gera neitt aem getur komið af stað deilum, ekki vera með í leynimakki. Þú átt erfitt með að vinna með öðr- um vegna þess hve allir eru vió- kvæmir og þú átt erfitt með að stjórna skapi þínu. n VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú skalt ekki búast við að fólk í áhrifastöðum fallist á hugmynd ir þínar í viðskiptum. Þú lendir líklega í deilum við vini þína vegna fjármála. Keyndu að stilla skap þitt. FISKARNIR 19.FEB.-20. MARZ Þú þarft að vera kurteis og þol- inmóður í dag til þess að kom- ast hjá rifrildi við fjölskylduna. Þér hættir til að missa stjórn á skapinu, reyndu að hafa meiri sjálfsaga. X-9 —■ neKKEtrrU /*nú ! fBAOÆfTT T,lBoí> 3—.FYRlR / J /ílH-/SKo--þú SlfilR \r>ETTA fRJÁLtflAHO FffjÁtSr’ \\/F/ÓSTUOH "f ty FRÁ HA * I yjÆjA/esf/iBjANi, 'm [ fu /6 SKAl FAVA frJ>/6 TiLHMS-HAHH/R JLjkm /wwa! á /(jRoniK/, ftr/ ' ’/Crn io ap jJta ' pi6 SJÁ l/FPFHJtJ UMRMANUiNn1 asK/ njósnam, £h JSiTSAHTAP Uf>P- Fif/ninoahawfAinn £R BAP/i- - /F>Tu i i'ALFRÆOJNSuF) ? J LJÓSKA SOMAR KONUK VEREA ' FBITAROG HROKkÓTTAfZ. I MEE>4LPRINUM EN KLAfZA HEFUR' EKKI BREVST HlÐ MiNNSTA S)'g>AN ÉG {SA HANA FyRST 'S'/'^IJ TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK Þú ert að festa víra vió haus- Hvaó gerist ef hausinn á mér Bara svolítil gamansemi til mn á mér! verður eitt Ijósahaf? Ég þess að róa þig ... fæddist ekki til að verða viti! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Það var þó nokkuð um þrútnar lúkur á nýafstöðnu Is- landsmóti í tvímenningi. Hér er ein: Norður ♦ ÁKD V KDG76 ♦ - ♦ ÁDG85 Það er alls ekki erfitt að koma spilum eins og þessum til skila fái maður frið til þess. En friður er nokkuð sem ekki er hægt að treysta á — sér- staklega ekki þegar andstæð- ingarnir eiga beitt vopn í handraðanum, langan tígullit ( þessu tilfelli. Á einu borðinu opnaði norður á sterku laufi eftir tvö pöss, næsti maður sagði tvo tígla, félagi pass og vestur stökk í fjóra tígla. Hvað viltu segja við því? Það er engin sögn góð, en fimm tíglar er skásti kostur- inn. Það er vont að heyra makker segja fimm spaða, en „den tid den sorg“. Norður ♦ ÁKD V KDG76 ♦ - ♦ ÁDG85 Vestur Austur ♦ G86 VÁ9 ♦ DG10963 ♦ 74 Suður ♦ 9432 ♦ 10532 ♦ 5 ♦ K962 ♦ 1075 ♦ 84 ♦ ÁK8764 ♦ 103 Það kom aldrei til að suður segði fimm spaða. Austur doblaði fimm tígla, sem gaf suðri tækifæri til að passa og hlusta makker. Norður sagði fimm hjörtu og nú harkaði suður af sér og lyfti í sex hjörtu. Það er fullkomlega rökrétt: ef norður getur leyft sér að fara frjálst upp á fimmta sagnstig þarf hann ekki annað en eitt lykilspil og samlegu í slemmuna. Og það er nákvæmlega það sem suður á. Það gaf 18 stig af 22 mögu- legum að spila 6 hjörtu, eða 7 yfir miðlung. Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu unglingamóti í Oakham í Englandi í vor kom þessi staða upp í skák þeirra Mursheds, Bangla-Desh, sem hafði hvítt og átti leik, og Spánverjans Gil-Gonzales. 30. Rg4! Kf8 (Eða 30. ... Hxe3 31. Hxc8 Kg7 32. Rxe3.) 31. Hxe8 Kxe8 32. Hxc8 Kd7 33. Re3 og svartur gafst upp, því að hann hefur tapað manni. Murshed sigraði mjög óvænt á mótinu, hlaut 7 v. af 9 mögu- leikum. Næstir komu Englend- ingarnir Hodgson og Short, Dlugy frá Bandaríkjunum, Ungverjinn Horvath, Tékkinn Stohl, ítalinn d'Amore og Hjorth frá Ástralíu, allir með 6 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.