Morgunblaðið - 10.06.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.06.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ 1984 81 Bandarísk- ar víkinga- sveitir New York, 8. júní. AP. BANDARÍSK yfirvöld hafa komiö upp leynilegum víkingasveitum, sem m.a. tóku þátt í innrásinni á Gren- ada og hafa leitað að Bandarfkja- mönnum, sem horfið hafa eða rænt hefur verið í útlöndum, auk þess sem þær eiga að veita vernd gegn hryðjuverkum á Ólympíuleikunum í Los Angeles. Sveitir þessar voru í öndverðu stofnaðar til höfuðs hryðjuverka- mönnum. Þær voru myndaðar eft- ir misheppnaða tilraun Banda- ríkjamanna til að frelsa gíslana í sendiráði Bandaríkjanna í Teher- an í íran 1980, að sögn New York Times. Sveitirnar tóku þátt í innrásinni á Grenada og námu þar land á undan landgönguliðum sjóhersins. Fjórir menn úr sveitunum féllu á Grenada. Þar veittu þær Sir Paul Scoon landstjóra vernd. Einnig tóku þær þátt í leitinni að James Dozier hershöfðingja, sem rænt var á Ítalíu í ársbyrjun 1982. Verið er að þjálfa sveitirnar til aðgerða í Mið-Ameríku. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Hvítasunnukappreiðar Fáks HÁTÍÐARDAGSKRÁ Á 2. í hvítasunnu verður sérstök hátíöardagskrá á Víðivöllum sem hefst kl. 14.00. 1 ■ Lúörasveit undir stjórn Lárusar Sveinssonar byrjar aö leika kl. 13.45 og síðan á milli dagskrárliða. 2. Sýndir 5 efstu hestar í A- og B-flokki gæöinga og 3 efstu í flokkum unglinga og í töltkeppni. 3. „Stjörnuskeiö". Átta fljótustu vekringar úr 150 og 250 m skeiði. 4* Töltsýning. Glæsilegir tölthestar sýndir. 5i Skeiðsýning. 15—20 úrvalsvekringar í breiöfylk- ingu. Tveir sprettir. 6. Áhorfendur kjósa glæsilegasta gæöing mótsins. 7■ Keppendur velja knapa mótsins. 8a Urslit í kappreiöum. Stutt sýningaratriði — Glæsilegar sýningar — Spennandi keppni — Lúörasveit — Veitingar — Krökkum leyft að koma á hestbak. Sannkölluð hátíðardagskrá Hestamannafélagid Fákur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.