Morgunblaðið - 10.06.1984, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.06.1984, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚNl 1984 65 Bridge Arnór Ragnarsson Bridgedeild Skagfirð- ingafélagsins Sl. þriðjudag var spilað í tveimur 10 para riðlum og urðu úrslit þessi: A-riðill: Sigmar Jónsson — Vilhjálmur Einarsson 132 Jón Stefánsson — Þórhallur Þorsteinsson 132 Albert Þorsteinsson — Stígur Herlufsen 116 Erla Eyjólfsdóttir — Gunnar Þorkelsson 116 B-riðill: Birgir ísleifsson — Guðjón Sigurðssón 127 Guðmundur Þorsteinsson — Gísli Tryggvason 119 Ármann J. Lárusson — Sveinn Sigurgeirsson 117 Ragna Ólafsdóttir — Olafur Valgeirsson 113 Næsta spilakvöld verður á þriðjudaginn kemur og er allt bridgefólk velkomið. Mætið fyrir kl. 19.30 í Drangey, Siðumúla 35. Sumarbridge í Borgartúni 18 Aðeins 44 pör mættu til leiks í SUMARBRIDGE sl. fimmtudag. Sennilega eru ýmsar skýringar á svo dræmri þátttöku, gott veður, hvítasunnuhelgi framundan o.fl. Spilað var í þremur riðlum og urðu úrslit þessi (efstu pör): A-riðill: Árni Eyvindsson — Jakob Ragnarsson 261 Guðmundur Aronsson — Jóhann Jóelsson 258 Erla Eyjólfsdóttir — Gunnar Þorkelsson 252 Steinunn Snorradóttir — Vigdís Guðjónsdóttir 236 B-riðill: Hermann Lárusson — Páll Valdimarsson 196 Anton R. Gunnarsson — Friðjón Þórhallsson 196 Ásgeir P. Ásbjörnsson — Þórir Sigursteinsson 193 Albert Þorsteinsson — Stígur Herlufsen 183 C-riðill: Sveinn Sigurgeirsson — Tómas Sigurjónsson 199 Leif Österby — Sigurjón Tryggvason 191 Björn Halldórsson — Jónas P. Erlingsson 190 Oddur Hjaltason — Þorfinnur Karlsson 184 Meðalskor í A var 210, en 156 í B- og C-riðlum. Eftir 4 kvöld í SUMAR- BRIDGE, er staða efstu manna nú orðin þessi: Páll Valdimarsson 8 stig Anton R. Gunnarsson 7,5 stig Friðjón Þórhallsson 7,5 stig Helgi Jóhannsson 7 stig Magnús Torfason 7 stig Spilað verður að venju nk. fimmtudag í Borgartúni 18, í sama húsi og Sparisjóður vél- stjóra og er allt spilaáhugafólk velkomið. Keppni hefst í síðasta lagi kl. 19.30. f CHTVIFFT.n JL JL* ▼ JLJ. jLmJLJJLJ 13 np hafa allir vinningsbílar í FORMULA 1 heimsmeistarakeppni kapp- akstursbíla verið á KONI höggdeyfum! Eru til betri meðmæli? Kappakstur, rallýakstur og akstur almennt við hverskonar erfið skilyrði krefst ýtrasta samspil ökumanns og ökutækis. Góðir höggdeyfar skifta þar verulegu máli og geta skift sköpum um árangur. Síðastliðin 13 ár hefur KONI sýnt og sannað ótvíræða yfirburði á sínu sviði. Þú nýtur góðs af því enda eru KONI höggdeyfar sem r > framleiddir eru í bílinn þinn af sama gæða- k/ \ a flokki og tæknilega eins uppbyggðir og Cý* ^i) KONI höggdeyfar í FORMÚLA 1 kappakst- V\ Ar ursbílum. Hannaðir með öryggi í huga. FYRIR HEIMSMEISTARANN OG FYRIR ÞIG I.ifO M ■- Ábyrgð — viðgerðarþjónusta. mHfÆLSUP Siðumúla 29 Simi84450 KONIKONI Njótiö góöra veitinga í fögru umhverfi Athugiö Athugiö Athugiö Athugiö Athugiö Athugiö Athugiö Athugiö Athugiö aö viö erum búin aö opna. aö nú er hvítasunnan. aö viö veitum dvalarafslétt í miöri viku. aö viö sjáum um einkasamkvnmi fyrir starfs- mannahópa, félagasamtök, brúökaup, átthagasamtök, œttarmót eöa aöra . . . aö viö erum meö þjónustumiöstöö fyrir tjaldbúa og hjólhýsafólk. aö viö erum meö bensín og olíusölu. aö grillveíslurnar okkar eru feikivinsælar. aö þið getiö fariö meö börnin út á vatn aö róa. aö viö erum meö allar veitingar. HÓTEL VALHÖLL ÞINGVÖLLUM SÍMI 99-4080.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.