Morgunblaðið - 16.06.1984, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1984
Peninga-
markaöurinn
r
GENGIS-
SKRANING
NR. 113 - 15. júní
1984
Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi
1 Dollar 29,590 29,670 29,690
1 St.pund 41,021 41,132 41,038
1 Kan. dollar 22,764 22,826 23,199
1 Dönak kr. 2,9646 2,9726 2,9644
1 Norsk kr. 3,8076 3,8179 3,8069
1 Sænsk kr. 3,6612 3,6711 3,6813
1 Fi. mark 5,1035 5,1173 5,1207
1 Fr. franki 3,5335 3,5430 3,5356
1 Belg. franki 0,5332 0,5347 0,5340
1 Sv. franki 13,0226 13,0578 13,1926
1 Holl. gyllini 9,6447 9,6708 9,6553
1 V-þ. mark 10,8647 10,8941 10,8814
1ÍL líra 0,01748 0,01753 0,01757
1 Austurr. sch. 1,5480 1,5522 1,5488
1 PorL escudo 0,2109 0,2115 0,2144
1 Sp. pescti 0,1919 0,1924 0,1933
1 Jap. yen 0,12763 0,12797 0,12808
1 írskt pund 33,244 33,334 33,475
SDR. (Sérst.
dráttarr.) 30,8680 30,9515
Belg. franki 0,5275 0,5289
\ J
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 11. maí 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur................ 15,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.,). 17,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 19,0%
4. Verötryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 2,5%
6. Avisana- og hlaupareikningar.... 5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur í dollurum.......... 9,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæður i dönskum krónum.... 9,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Veröbótaþáttur i sviga)
1. Vixlar, forvextir.... (12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0%
3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi allt að 2% ár 4,0%
b. Lánstimi minnst 2% ár 5,0%
6. Vanskilavextir á mán........... 2,5%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundiö meö láns-
kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lifeyríssjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því
er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber
3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir júnímánuö
1984 er 885 stig, er var fyrir maímánuö
879 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100
í júni 1979. Hækkun milli mánaöanna er
0,68%.
Byggíngavísitala fyrir april til júní
1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100
í janúar 1983.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Á
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Útvarp kJ. 16.20:
Nýtt framhaldsleikrit
Andlitslaus morðingi
í dag hefst flutningur nýs fram-
haldsleikrits í útvarpinu og heitir þaö
„Andlitslaus moröingi" og er eftir
Stein Riverton.
Leikritið er í fjórum þáttum og
gerist það upp til sveita í Noregi í
upphafi þessarar aldar.
Leikritið hefst á því að höfuðs-
maður einn er grunaður um morð-
tilræði við einn af máttarstólpum
héraðsins. Höfuðsmaðurinn leitar
til' vinar síns sem er rann-
sóknarlögreglumaður og óskar eft-
ir aðstoð hans. Verkefnið reynist
hið versta viðureignar og er margt
sem bendir til þess að höfuðsmað-
urinn sé sá seki. Ekki dregur það
úr grundsemdum að rétt áður en
tilræðið átti sér stað var höfuð-
Lárus Ýmir Oskarsson er leikstjóri
framhaldsleikritsins.
smanninum hafnað af máttar-
stólpanum sem tilvonandi tengda-
syni.
Fyrsti þáttur nefnist „Tilræði 1
skóginum" og verður hann endur-
tekinn næstkomandi föstudag.
Þýðing leikritsins er gerð af
Margréti Jónsdóttur og leikstjóri
er Lárus Ýmir Óskarsson. Leikend-
ur í fyrsta þætti eru: Jón Sigur-
björnsson, Sigurður Skúlason,
Ævar R. Kvaran, María Sigurð-
ardóttir, Baldvin Halldórsson,
Þorsteinn Gunnarsson, Jón Júlí-
usson, Sigmundur örn Arngríms-
son, Erlingur Gíslason, Kári Hall-
dór Þórsson og Steindór Hjör-
leifsson.
Sjónvarp kl. 22.00:
Eitt rif úr mannsins síðu
„Eill rif úr mannsins síöu“ heitir
bandaríska bíómyndin sem sjónvarp-
iö sýnir í kvöld. Fjallar hún um
hjónakornin Adam og Amöndu
Bonner, sem lifa saman í mjög ham-
ingjusömu hjónabandi. Ahugamál
þeirra eru heldur ekki mjög ólík þv(
bæöi eru starfandi lögfræöingar.
Þó svo hjónabandið gangi vel í
alla staði, að því er séð verður,
verður þó sakamál nokkurt til þess
að snurða hieypur á þráðinn.
Adam er ráðinn sem sækjandi i
morðmáli nokkru en Amanda,
kona hans, er verjandi hins
ákærða.
Til að byrja með virðist hjóna-
bandið ganga eins og ekkert hafi í
skorist, þar til spennan í réttar-
salnum hefst fyrir alvöru og er þá
sem hin áður vel smurða vél hjóna-
bandsins verði olíulaus.
Fjölmiðlarnir gera sér mat úr
einvígi þeirra hjóna innan veggja
réttarsalarins og verður það ekki
til þess að bæta ástandið.
Með hlutverk hjónanna fara þau
Katherine Hepburn og Spencer
Tracy, en með önnur helstu hlut-
verk fara Judy Holiday og David
Wayne.
Erna Arngrímsdóttir, BA, þýðandi
sögunnar.
Útvarp kl. 20.40:
Vesturlönd
séð með
augum Asíu
f útvarpinu í kvöld verður lesin
smásaga eftir Irfan Gevheroglu sem
ber heitið „Sjálfsmoröstilraun Hass-
ans“.
í smásögunni er því lýst á ný-
stárlegan hátt hvernig dæmigert
velferðarríki ætlar að bjóða ólæs-
um og óskrifandi innflytjanda gull
og græna skóga með menntun og
efnahagslegum gæðum.
Höfundurinn, Irfan Gevheroglu,
er tyrki sem fæddist á fjórða ára-
tug þessarar aldar og er sagan
byggð á reynslu höfundar, en
sjálfsagt má búast við því að hann
líti öðruvísi á hugmyndaheim
vesturlanda heldur en við eigum
að venjast. Höfundurinn er nú
starfandi á Konunglega bókasafn-
inu í Kaupmannahöfn.
Erna Arngrímsdóttir, BA, þýddi
söguna og les hún hana einnig.
Útvarp Reykjavík
L4UG4RD4GUR
16. júní
MORGUNNINN
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfími. Tónleikar.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: — Benedikt Bene-
diktsson talar.
8.30 Forustgr. dagbl. (útdr.).
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir).
Óskalög sjúklinga, frh.
11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur
fyrir unglinga.
Stjórnendur: Sigrún Halldórs-
dóttir og Erna Arnardóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍÐDEGID
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar
13.40 Iþróttaþáttur
Umsjón: Ragnar Örn Péturs-
son.
14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um
málefni líðandi stundar í umsjá
Ragnheiðar Davíðsdóttur og
Sigurðar Kr. Sigurðssonar.
15.10 Listapopp
Gunnar Salvarsson. (Þátturinn
endurtekinn kl. 24.00).
16.00 Fréttir. Ilagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit: „Andlits-
laus morðingi" eftir Stein Riv-
erton
I. þáttur: „Tilræði í skóginum"
Útvarpsleikgerð: Björn Carling.
Þýðandi: Margrét Jónsdóttir.
Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskars-
son.
Leikendur: Jón Sigurbjörnsson,
Sigurður Skúlason, Ævar R.
Kvaran, María Sigurðardóttir,
Baldvin Halldórsson, Þorsteinn
Gunnarsson, Jón Júlíusson, Sig-
mundur Örn Arngrímsson, Erl-
ingur Gíslason, Kári Halldór
Þórsson og Steindór Hjörleifs-
son.
(I. þáttur verður endurtekinn
nk. föstudag kl. 21.35).
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Listahátíð 1984: Einar Jó-
hannesson og Músíkhópurinn
Hljóðritun frá tónleikum í Bú-
staðakirkju kvöldið áður; síðari
hluti.
Kynnir: Sigurður Einarsson.
KVOLDID
18.00 Miðaftann í garðinum
með Hafsteini Hafliðasyni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Ambindryllur og Argspæ-
ingar. Einskonar útvarpsþáttur.
Yfirumsjón: Helgi Frímanns-
son.
20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt
og þetta fyrir stelpur og stráka.
Stjórnandi: Guðrún Jónsdóttir.
20.40 „Sjálfsmorðstilraun Hass-
ans“, smásaga eftir Irfan Gevh-
eroglu
Erna Arngrímsdóttir les þýð-
ingu sína.
21.00 Létt sígild tónlist
22.00 Einvaldur í einn dag
Samtalsþáttur í umsjá Aslaugar
Ragnars.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. örð
kvöldsins.
22.35 „Risinn hvíti“ eftir Peter
Boardman
Ari Trausti Guðmundsson les
þýðingu sína (8).
Lesarar með honum: Ásgeir Sig-
urgestsson og Hreinn Magnús-
son.
23.05 Listahátíð 1984: „Modern
Jazz Quartet“
Útvarp frá fyrri hluta tónleika í
Laugardalshöll fyrr um kvöldið.
Kynnir: Ásgeir Sigurgestsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá rás 2 til kl.
03.00.
LAUGARDAGUR
16. júní
24.00—00.50 Listapopp (Endur-
tekinn þáttur frá rás 1)
Stjórnandi: Gunnar Salvarsson.
00.50—03 Á næturvaktinni
Létt lög leikin af hljómplötum.
Stjórnandi: Kristín Björg Þor-
steinsdóttir.
Rásir 1 og 2 samtengdar kl.
24.00 og heyrist þá í rás 2 um
allt land.
SKJÁNUM
LAUGARDAGUR
16. júní
16.30 íþróttir.
Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
18.30 Börnin við ána.
Þriðji þáttur. Breskur fram-
haldsmyndaflokkur í átta þátt-
um, gerður eftir tveimur barna-
bókum eftir Arthur Ransome.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 í blíðu og stríðu.
Fimmti þáttur. Bandarískur
gamanmyndaflokkur í níu þátt-
um.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
21.00 Duran Duran.
Frá hljómleikum bresku
hljómsveitarinnar Duran Dur-
22.00 Eitt rif úr mannsins síðu.
(Adam’s Rib.) S/h. Bandarísk
bíómynd frá 1949. Iæikstjóri
George Cukor. Aðalhlutverk:
Katherine Ilepburn, Spencer
Tracy, Judy Holiday og David
Wayne. Hjónaband Adams og
Amöndu Bonners, sem bæði cru
lögmenn, hefur lengi verið til
mestu fyrirmyndar. Prófsteinn-
inn á það verður þó sakamál
nokkurt en í því mætast hjónin
í réttarsalnum sem sækjandi og
verjandi.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
23.45 Dagskrárlok.