Morgunblaðið - 16.06.1984, Page 6

Morgunblaðið - 16.06.1984, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1984 j DAG er laugardagur 16. júní, sem er 168. dagur árs- ins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.11 og síö- degisflóö kl. 20.32. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 02.56 og sólarlag kl. 24.02. Sólin er í hádegisstaö í Rvík. kl. 13.28 og tungliö er í suöri kl. 03.44. (Almanak Háskól- ans.) Nýtt boöorö gef óg yöur, að þér elskiö hver ann- an. Eins og ég hef elskaö yöur, skuluö þér einnig elska hver annan. (Jóh. 13,34.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 m 11 w 13 14 1 1 16 ■ 17 LÁKKTT: 1. stúlkur, 5. kusk, 6. söngl- ad, 9. knattspyrnuráA, 10. rómversk tala, 11. tónn, 12. rekur minni til, 13. illgreai, 15. viti sínu fjær, 17. sjávar- dýrió. LÓÐRÉTT: 1. innantómur, 2. hiti, 3. hátíð, 4. raálgefinn, 7. fuglar, 8. fæóa, 12. seóill, 14. illmenni, 16. flan. LAIISN SlmiSTlI KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. gaU, 5. eúli, 6. mæra, 7. ít, 8. rrast, II. té, 12. ótt, 14. unnt, 16. rafur. |/>UKKTT: 1. gómsaetur, 2. terta, 3. aóa. 4. rist, 7. ítt, 9. réna, 10. aótt, 13. Týr, 15. nf. ÁRNAÐ HEILLA rj p* ára afmæli. í dag, 16. I Ojúní, er sjötíu og fimm ára Anna Guðmundsdóttir, Leifsgötu 23, hér í Reykjavík. — Hún ætlar að taka á móti gestum í Þingholti, Hótel Holti, milli kl. 14 til 17 í dag. I fyrsta sinn! EFTIR því sem næst verður komist hefur nú verið brotið blað i langri sögu Borðeyrar. f gamla daga var þar mikilvæg miðstöð margháttaðra viöskipta, samgangna og símaþjónustu. í gær lauk þar í kauptúninu árlegum sýslunefndar- fundi Strandasýslu. Hófst fundurinn í fyrra- dag. I sýslunefnarfund- inum taka þátt 8 full- trúar hreppanna í sýsl- unni. Var fundurinn undir forsæti sýslu- mannsins á Hólmavík, Ríkharðs Mássonar. Að sögn kunnugra á Borð- eyri mun þetta vera í fyrsta skipti sem sýslu- nefndarfundur er hald- inn þar. A.m.k. telur sig enginn af heimamönn- um minnast þess, sagði heimildarmaður Mbl. í gær. Engin sérstök stórmál höfðu verið á dagskrá sýslunefndarinnar og fundurinn farið fram með hefðbundnum hætti. Hann var haldinn í barnaskólahúsinu. FRÉTTIR Á NOKKRUM veðurathugun- arstöðvum við norðurströndina hafði hitinn í fyrrinótt farið niður í fjögur stig, t.d. á Horni, Gjögri og Kaufarhöfn. Einnig hafði veríð 4 stiga hiti uppi á Hveravöllum um nóttina. Hér í Reykjavík var 8 stiga hiti og rigndi dálítið. Mest hafði rignt á Heiðarbæ í Þingvallasveit um nóttina, en þó ekki meiri úr- koma en 6 millim. Þessa sömu nótt í fyrra hafði líka verið svalt við norðurströndina. Hér í Reykjavík var þá 6 stiga hiti. Snemma í gærmorgun var eins stigs hiti og skýjað f Nuuk á Grænlandi. VINAFÉL. Skálatúns heldur árlega samkomu og kaffisölu í Skálatúni á morgun, sunnu- dag, og hefst hún kl. 14.45. SKATTífrJÓRI Vestfjarðaum- dæmis. I nýju Lögbirtingablaði auglýsir fjármálaráðuneytið lausa stöðu skattstjóra Vest- fjarðaumdæmis. Staðan verður veitt frá 1. ágúst næstkom- andi. Umdæmi skattstjórans er: Barðastrandarsýsla, ísa- fjarðarsýsla og Isafjarðar- kaupstaður, Bolungarvíkur- kaupstaður og Strandasýsla. Aðsetur skattstjóra Vest- fjarðaumdæmis er á ísafirði. Umsóknarfrest setur fjár- málaráðuneytið til 1. júlí næstkomandi. FÉL Borgfirðinga eystri fer ár- lega sumarferð sína í Húsafell 24. júní næstkomandi og verð- ur lagt af stað frá BSÍ kl. 9. Stjórnarmenn félagsins gefa nánari uppl. varðandi ferðina. FRÁ HÖFNINNI t FYRRADAG og kvöld héldu þessir togarar úr Reykjavík- urhöfn aftur til veiða: Ottó N. Þorláksson, Engey og Vigri. Þá kom flóabáturinn Drangur i fyrrinótt, tók hér tæki vegna olíumalar-lagningar og flutti til ísafjarðar. I gær kom rússneskt skemmtiferðaskip, sem komið hefur hingað til lands oft, Kasakhstan heitir það. Það lá við Ægisgarð í gær og fór aftur í gærkvöldi. Þá kom erl. skip Moidart, sem verið hafði i Grundartanga- höfn, það lestaði brotajárni hér til heimsiglingar. Athugaðu hvort hún Gunnsa er ekki með P-pillurnar sínar. Við verðum einhvernveginn að koma í veg fyrir að þessir gerlanaglar fjölgi sér svona ört!? Kvöld-, nætur- og holgarþiónutta apótakanna í Reykja- vik dagana 15. júní til 21. júní, aö báöum dögum meötöld- um er i Vaaturbaajar Apótaki. Ennframur ar Háalaitia Apótak opiö tíl kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi víö lækni á Göngudeild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftír kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er lasknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónatmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailsuvarndarstðð Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Nayöarvakt Tannlæknafélags fslands i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjðrður og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótak og Noröurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftír lokunartima apótekanna. Kaflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tíl föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Salfoss Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og iaugardögum og sunnudögum. Akranas: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa verió ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengísvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa. þá er sími samtakanna 16373, milli ki. 17—20 daglega. Foraldraráðgjðfin (Barnaverndarráó islands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapflalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Saeng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlsekningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarsþftalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 16.30 til kl. 19.30 og ettir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gronsásdeild: Mánu- daga til löstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fssöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshssiiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffllsstaóaspftali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- vaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s imi á helgidðg- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landtbókaaafn íslandt: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöailestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útlbú: Upplýslngar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opió sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liataaafn lalanda: Oplö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Raykjavfkur: Aóalaafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opló mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30—11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27. simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júnl—ágúst. Sárútlán — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhaimasafn — Sólheimum 27, simi 36614. Oplö mánu- daga — löstudaga kl. 9—21. Sepl — apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágét. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaða og aldraða. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júli—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaóakirkju, sími 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Lokaó frá 2. júH'—6. ágúst. Bókabilar ganga ekki frá 2. júli—13. ágúst. Blindrabókasafn fslanda, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, síml 86922. Norræna húsið: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsaiir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-lelö nr. 10 Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Oplð daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Slgtún er opiö þrlójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónaaonar Höggmyndagaröurinn oplnn daglega kl. 11 — 18. Satnhústó lokaö Hút Jóns Sigurössonar i Kaupmannahöfn er opiö mlö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjsrvalsstaóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrufræóistofe Kópavoge: Opín á míövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyrl simi 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Sfmi 75547. Sundhðllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama tima þessa daga. Vesturbæjartaugin: Opin ménudaga—(ðsludaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Qufubaölö í Vesturbæjarlauglnni: Opnunartíma sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug i Moafallaavait: Opln mánudaga — (östu- daga kl. 7.00—8.00 cg kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þrlöjudags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- límar — baöföt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Siml 66254. Sundhðtl Keflavtkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—g, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundleug Köpavoge: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga fré kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerln opln alla vlrka daga »rá morgni til kvölds. Simi 50086. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Síml 23260.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.