Morgunblaðið - 16.06.1984, Page 39

Morgunblaðið - 16.06.1984, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1984 39 fólk í fréttum Fimmtugur drottningarmadur + Henrik prins og drottningarmaöur í Danmörku varö fimmtugur sl. mánudag, 11. júní, og var honum þá margvíslegur sómi sýndur. Safnaöist mikill mannfjöldi saman á hallartorginu viö Amalienborg og var þessi mynd tekin þegar Henrik, Margrét og synir þeirra gengu út á svalirnar til aö taka viö árnaöaróskum fólksins. Þrátt fyrir hamingjuóskirnar er Henrik prins ekki allskostar ánægöur meö tilveruna. Hann er nefnilega atvinnulaus, atvinnuleysisbótalaus og eiginlega allslaus. Hann veröur aö sækja allt til konu sinnar. Henrik hefur beöiö danska þingið aö leggja honum til einhver laun á fjárlögum eins og gert er meö drottningarmenn annars staöar en þaö var ekki viö þaö komandi. Upp á konu sína skyldi hann kominn og þar viö situr. Mezzoforte f mm m f m a Fjom + Fjónbúar í Danmörku hafa um nokkurra ára skeiö haldið mikla popphátíð um mitt sumar og verö- ur hún aö þessu sinni dagana 5.-8. júlí. Búist er miklu fjöl- menni, um 40.000 manns, enda veröur boöiö upp á margar góöar hljómsveitir. Sú þekktasta og dýr- asta er hljómsveitin „Weather Report“ en hún tekur um 600.000 kr. ísl. fyrir aö koma fram í 1—2 tíma. Sú, sem næst er nefnd af hljómsveitunum, er Mezzoforte og getur þar ekki verið um aöra aö ræöa en þá einu og sönnu þótt danskir blaöamenn láti þess óget- iö hvaðan hún komi. Af öörum skemmtikröftum má nefna Björn Afzelius, Mikael Wirhe, Bifrost og 30—40 önnur nöfn. Þaö fylgdi ekki fréttinni hve dýrseldir þeir eru í Mezzoforte og kannski er þaö bara leyndarmál. + Mezzoforte — hvað fá þeir fyrfr sinn snúö? COSPER — Þú hefur gleymt bangsanum hans. Þú verður að fara aftur og ná í hann. HVERNIG HEFÐU VIKINGARNIR FUNDIÐ ISLAND AN SKIFA? Fra því að land byggðist haía íslendingar sótt lífsbjörg sína í hafið. Þróun sjávarútvegsins hefur íra upphafi verið nátengd vexti og viðgangi þjóðarinnar og heílir gert íslendingum kleift að byggja upp nútímasamfélag. Sýningin SAGA SKIPANNA gefur þér tækitaeri til að flynnast sjósóknarsögunni á aðgengilegan hátt Þar er bmgðið upp svipmyndum frá siglingum og sjávarútvegi á þann máta að allir geta haft ánægju af. Komdu í sýningarsalinn HÁHOLT við Reykjanesbraut og kynntu þér einstæða sýningu. Sýningin stendur yflr frá 15. júní til 8. júlí. Opið alla daga frá 1400 til 2200. SAGA SKIPANNA litandi sýning um lífeeð |o|óðannnar. í tilefni sýningarinnar bjóðum viö fiskróttahlaóborö 16. og 17. júnf frákl. 18.00. GAn-inn n'ILBOÐ 10% AFSLÁTTUR Golf-eigendur! í júní gefum við 10% staðgreiðsluafslátt á eftirtöldum varahlutum í VW Golf: Framdemparar. .. 995 kr. -- 10% Bremsuklossar. .. 290 kr. + 10% Kerti . . 40 kr. - 10% Bensínsíur .... . . 35 kr. + 10% Bremsudælur .. . . 558 kr. - 10% Pústkerfi 2.450 kr. - 10% VIÐURKENND VARA I HÆSTA GÆÐAFLOKKI [hIheklahf |Laugavegi 170 -172 Sími 21240

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.