Morgunblaðið - 19.06.1984, Síða 30

Morgunblaðið - 19.06.1984, Síða 30
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 1984 <> 1839 ♦ Árið 1839 tókst f rumherjanum, Charles Goodyear að gera gúmmí að iðnaðarhæfu hráefni Fyrirtækið, sem ber nafn hans, var stofnað áríð 1898, og starfrækir nú 110 verksmiðjur um víða veröld, enda stærsti gúmmíframleiðandi heims. Goodyear hjólbarðaverksmiðjurnar hafa ávallt verið leiðandi á sviði tækniþróunar og nýjunga í framleiðslu hjólbarða af öllum stærðum. Hugsaðu um eigið og annarra Verulegur hluti sjóslysa vegna mistaka áhafna Skipuð alþjóðleg nefnd til að semja kröfur um menntun, þjálfun og vaktstöðu áhafna ÞRJÁR alþjóðlegar stofnanir, Alþjóðasiglingamálastofnunin, Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna og Alþjóðavinnu- málastofnunin, hafa komið sér saman um að setja á stofn samstarfsnefnd til að vinna að samningu alþjóðlegra krafna um menntun, þjálfun og vaktstöðu áhafna fískiskipa. Hjálmar R. Bárðarson, sigl- ingamálastjóri, sagði í samtali við Morgunblaðið að komið hefði í ljós að verulegur hluti sjóslysa orsakaðist af mistökum áhafna, og talið væri að skortur á þjálf- un væri aðal ástæða þess. Sagði hann engan vafa leika á um nauðsyn aukinnar menntunar og þjálfunar áhafna fiskiskipa. Hjálmar hefur verið beðinn um að vera í kjöri sem annar af tveimur fulltrúum Alþjóðasigl- ingamálastofnunarinnar, en kosið verður um það í júlí. Fyrsti fundur nefndarinnar verður í júlí og er þá að sögn Hjálmars gert ráð fyrir að sam- in verði drög að kröfum sem síð- an verða send til viðkomandi stofnana til athugunar og að ári er búist við að annar fundur verði haldinn til að ganga frá kröfunum. Leiðrétting í afmæliskveðju til Guðjóns Guðmundssnar, fv. rekstrarstjóra Rafmagnsveitna ríkisins, í blaðinu á sunnudaginn stendur að hann hafi byrjað hjá RARIK árið 1937, en hann byrjaði þar 1947. Börn Guðjóns og konu hans, Helgu Sig- urðardóttur, eru fimm, fjórar dætur og einn sonur. Dregið í happdrætti Krabbameinsfélagsins DREGIÐ var í happdrætti Krabbameinsfélagsins að kvöldi 17. júní: Mercedes Benz bifreið: 134638 Honda Civic bifreið: 15476 Bifreiðar fyrir 320 þús. kr: 24626 110133 140151 170004 Sinclair Spectrum heimilistölvur: 4657 37377 65638 104132 125356 155893 10770 37975 72532 105068 129883 157130 14058 56644 73540 107662 139123 157189 14109 59052 85091 109122 141298 169276 14387 59835 88339 113486 146820 172747 15069 61148 89708 114769 149118 27305 63139 91055 115571 149718 29900 63892 96129 119686 151849 35074 65539 97023 120730 153975 Handhafar vinningsmiða framvísi þeim á skrifstofu Krabba- meinsféiags Reykjavíkur að Tjarnargötu 4, 4. hæð, sími 19820. Krabbameinsfélagið þakkar landsmönnum veittan stuðning. Málning hinna vandlátu Utanhússmálning Olíulímmálning 18 litir PSKMA-DBI hentar vel bæði á nýjan og málaöan stein. PERMA-DRI er í sérflokki hvað endingu á þök snertir. KEN-DRI notast á alla lágrétta og áveðursfleti áöur en málað er. (silicon) Næsta sending hækkar um 10% Greiðslukjör. Sendum í póstkröfu. Smiðsbúð Smiðsbúð 8, Garðabæ. Sími 91-44300. Siguröur Pálsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.