Morgunblaðið - 23.06.1984, Page 47

Morgunblaðið - 23.06.1984, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1984 47 Þorsteinn tryggði UBK sigur á KA á Akureyri „MÉR fannst sigurinn öruggur og aldrei í hættu eftir aö við skoruö- um markið. Það kom mér mikið á óvart hve KA-menn rifust mikiö ( leiknum er á móti blós og hefur þaö vafalaust haft áhrif á leik þeirra,“ sagöi Þorsteinn Geirs- son, Blikamaöur, er tryggöi liöi sínu sigur (1:0) á KA í 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi á Akur- eyri. Þorsteinn skoraöi markiö á 30. mín. Fékk sendingu á víta- teigslínu fyrir miðju marki, lagöi knöttinn fyrir sig og skoraði meö fallegu skoti efst í bláhorniö. Birkir markvöröur réö engan veg- inn viö skotið. Er Blikarnir skoruðu haföi mark legiö nokkuö lengi í loftinu því þeir höföu sótt mun meira nokkuð þar á undan. Jafnræöi var meö liöun- Staðan STAÐAN er eftir leik KA ÍA ÍBK Þróttur Víkingur KA UBK Fram Þór Valur KR þannig í 1. deildinni og UBK í gærkvöldi. 7 5 11 12:4 16 7 4 3 0 7:3 15 7 2 4 1 9:6 10 7 2 4 1 11:10 10 8 2 3 3 11:12 9 8 2 3 3 6:7 9 7 2 1 4 8:10 7 7 2 1 4 7:11 7 7 1 3 3 4:6 6 7 1 3 3 7:13 6 Elkjær til Verona Frá Ib Björnbak, fréttamanni Mbl. í Danmörku. DANSKI landsliösmaöurinn, Preben Elkjær Larsen, hefur nú verið seldur frá Lokeren til Verona sem leikur í 1. deild- inni á Ítalíu. Verona greiddi um 48 milljónir íslenskar krónur fyrir kappann og er þá eftir aö taka inn í dæmiö laun hans og allan bónus. Mörg liö hafa veríö á eftir Elkjær en nú er þeim eltingaleik lokiö meö sigri Verona. um framan af og átti KA þá tvö ágæt færi en síðar voru Blikar sterkari fram aö markinu. KA pressaöi svo siöustu tíu mín. hálf- leiksins. Á 13. mín. skaut Hinrik Þór- hallsson föstu skoti beint úr auka- spyrnu rétt utan teigs rétt yfir markiö. Á 19. mín. óö Steingrímur Birgisson upp kantinn og upp aö endamörkum, gaf á Njál Eiösson sem var í „þröngu“ dauöafæri en varnarmenn björguöu. KA pressaði mikiö eftir aö Blik- arnir skoruöu og á 42. og 43. mín. áttu þeir þokkaleg færi. Friðrik Friöriksson, markvöröur UBK, fór í „sólarlandaferö“ út í teiginn í fyrra skiptiö, náöi ekki boltanum sem barst til Njáls en varnarmenn björguöu góöu skoti hans á mark- teig. Steingrímur skaut svo langt framhjá úr þröngu færi. Óheppinn aö skora ekki. Ormarr Örlygsson, KA-maöur, sagöi eftir leikinn aö grátlegt heföi veriö aö sigra ekki í þessum leik. „Þaö skipti sköpum aö nýta ekki færin tvö undir lok fyrri hálfleiks- ins. Heföum viö skoraö þá heföi þaö vafalaust breytt leiknum tals- vert. Þaö er leiöinlegt aö vinna ekki — nú erum við komnir í ströggl, heföum viö náð aö sigra heföum við komist í mjög rólega stööu í deildinni,'1 eins og Ormarr oröaöi þaö. Leikmenn hófu síöari háifleik Heimsmet SOVÉSKA stúlkan Margarita Ponomaryova setti í gær nýtt heimsmet í 400 m grindahlaupi. Hljóp vegalengdina á 53,58 sek. á móti í Kiev. Landa hennar, Anna Ambrazene, átti gamla metiö — sem var 0,44 sek. lakara. undir Ijúfum tónum Hallbjarnar kántrýkóngs Hjartarsonar af Skagaströnd og hefur þaö sjálf- sagt haft slæm áhrif á leikmenn — því síöari hálfleikurinn var frekar daufur. Þau fáu færi sem sköpuöust í seinni hálfleik voru engin dauöa- færi og flest eign Breiöabliks. Þeirra best var færi sem Jón Ein- arsson fékk á 77. mín. þegar markvöröur KA fór í úthlaup en missti af knettinum — sem Jón fékk innan vítateigs en varnar- menn náöu aö bjarga skoti hans á markteig. Akureyrarvöllur 1. deild, KA-UBK 0:1 (0:1) Mark UBK: Þorsteinn Geirsson á 30. mín. Gult spjald: Þorsteinn Hilmarsson UBK. Ahorfendur: 890 Dómari: Óli Ólsen og var slakur. Heföi mátt nota spjöldin meira. EINKUNNAGJÖFIN: KA: Birkir Kristinsson 5, Ormarr Örlygsson 6, Friöfinnur Hermannsson 5, Ásbjörn Björnsson 5. Erlingur Kristjánsson 7, Njáll Eiösson 5, Steingrímur Bírgisson 6, Gústaf Baldvinsson 6, Hinrik Þórhalisson 5. Hafþór Kolbeinsson 5, Mark Duffield 6, Bjarni Jónsson (vm.) 5. UBK: Friörik Friöriksson 5. Benedikt Guömundsson 5, Ómar Rafnsson 6, Loftur Ólafsson 6, Vignir Baldursson 5, Þor- steinn Geirsson 6, Jóhann Grétarsson 6. Jón Einarsson 6, Ingólfur Ingólfsson 6, Sigurjón Kristjánsson 5, Jón Gunnar Bergs (vm) 4 og Þorsteinn Hilmarsson (vm) 3. — RBE/SH. • Siguröur T. Sigurösson Jónsmessumót í KVÖLD fer fram árlegt Jónsmessumót ( Grafarholti. Leiknar veröa 12 holur í „foursome". Ræst veröur út á öllum teigum samtímis kl. 20.30. Skráning keppenda og upphitun fer fram kl. 18.00 til 20.00. Aö leik loknum eöa um ki. 23.00 veröur náttveröur og verölaunaafhending fyrir öll mót fulloröinna í maí og júní, sem lokið er. Síöan veröur dansaö fram eftir nóttu. Á morgun fer fram hjóna- og parakeppni. Hetst sú keppni kl. 13.00. Minolta mill- ion-golfmót ÞRIÐJUDAGINN 26. júní verö- ur haldiö opiö mót í Grafar- holti, Minolta Million. Bakhjarl þessa móts er Júlí- us P. Guöjónsson, sem er um- boðsmaöur fyrir Minolta- myndavélar á íslandi. í verö- laun veröa vandaðar Minolta- myndavélar. Sérstaklega skal bent á verölaun fyrir besta skor, en þar er um aö ræöa reflex-myndavél, sem kostar um 12.000. Leiknar veröa 18 holur með forgjöf. Ræst verður út frá kl. 13.00. Þátttakendur skrái sig í Golfskálanum í Grafarholti í símum 82815 og 84735. Sigurður slasaðist í stangarstökki i Köln — getur ekki farið að keppa aftur fyrr en eftir hálft ár „SIGURÐUR getur fyrst fariö aö stökkva aftur eftir hálft ár. Hann er ákveöinn í aö láta þetta ekki alltof mikiö á sig fá og byrja aftur þegar hann veröur oröinn góöur af þessu,“ sagöi Guðrún Guö- mundsdóttir, eiginkona Siguröar T. Sigurössonar stangarstökkv- ara, í samtali viö Morgunblaöiö í gær frá Köln, en Siguröur slasaö- ist í stangarstökkskeppni þar í borg í fyrrakvöld. „Þetta var hans fyrsta stökk í keppninni. Hann haföi veriö slæm- ur í hné í rúma viku en hvílt og taldi sig vera góöan. Og hann varö einskis var í aöhlaupinu, en um leiö og hann ætlaöi aö spyrna sér upp kom skellurinn og reyndar mildi aö ekki fór verr,“ sagöi Guörún. Hún sagöi aö slitnaö heföu sinar í vinstra hné og heföi Siguröur ver- iö fluttur samstundis á sjúkrahús, þar sem hann gekkst undir upp- skurö síöar um kvöldiö. Er fóturinn nú í gifsi frá tá og upp í nára og veröur svo næstu vikurnar. Verður Siguröur í sjúkrahúsinu næstu tvær vikurnar. „Jú, hann er svekktur, sem eöli- legt er, en samt bjartsýnn á aö hann veröi byrjaöur aö stökkva á ný eftir hálft ár eöa svo. í millitíö- inni notar hann tímann til að styrkja líkamann aö ofanveröu,“ sagöi Guörún. Siguröur er heldur óheppinn aö veröa fyrir þessum skakkaföllum, því hann hefur lagt hart aö sér siö- asta áriö i þeirri von aö sigrast á lágmarki til þátttöku i Ólympíuleik- unum í sumar, og var eigi fjarri því er hann slasaöist. — ágás. Þið eruð í banni — þið eruð ekki í banni: „Mannleg mistök r: reyKjavlK 3R/3FI 7? r947 úú Knattspyrnusanoand isianos iprottanlastöölnni LaugardaL reyKjaviK. „ÞETTA stafaði af mannlegum mistökum hér á skrifstofunni," sagöi Björn Vilmundarson, skrifstofustjóri ÍSÍ, í samtali við Morgunblaöiö í gær, en ÍSÍ sendi nokkrum félögum skeyti þess efnis ( fyrradag aö þau heföu veriö dæmd í keppnis- bann þar sem þau heföu ekki staðiö ( skilum á kennslu- skýrslum fyrir áriö 1983, sem reyndist svo ekki rétt varðandi tvö félögin. Knattspyrnufélögin, sem fengu slík skeyti voru Þróttur Reykjavík, Fylkir, Vestri á isa- firöi og Óöinn. Þaö kom svo í Ijós aö Fylkir og Vestri höföu bæði sent inn sínar kennslu- skýrslur fyrir talsvert löngu. Þróttarar aftur á móti gengu frá sínum málum í gær, þannig aö keppnisbanni var aflétt af félag- inu þegar í staö. Engin starf- semi er hjá Óöni í ár. „Öll liö áttu aö vera búin aö skila kennsluskýrslum fyrir 15. apríl, svo þegar kominn var 25. maí og skýrslur vantaöi frá mörgum félögum víös vegar um landiö var ákveöið aö gripa þyrfti til róttækra aögeröa,“ sagöi Björn Vilmundarson í gær. Björn sagöi aö um síöustu helgi heföi verið unniö endan- legt úrtak — um þaö hvaöa fé- lög ættu enn eftir aö skila skýrslum. „Hermann Guö- mundsson, framkvæmdastjóri ÍSÍ, vann listann og fór síöan í frí. Viö töldum aö þessi fjögur félög heföu ekki staöiö í skilum þar sem þau voru á listanum og framkvæmdastjórn ÍSi sam- þykkti aö senda þeim umrætt skeyti. Þaö var ekki athugaö nánar hvort skýrslur frá þeim væru komnar inn. Allar kennsluskýrslur sem berast eru síöan sendar til Björns Magnússonar í mennta- málaráöuneytinu. Þaö má vera aö þessar skýrslur hafi veriö sendar beint til hans; ef ekki hefur bara gleymst aö skrá þær hér hjá okkur,” sagöi Björn Vilmundarson. Björn sagöi aö mál sem þessi kæmu upp á hverju ári, þaö virtist þurfa eitthvaö róttækt til aö fá menn til aö skila skýrslun- um. — SH |þád tlLKynnist yaur ner med ao Ker.rs LuSKyrs u fr' iþrottafe Laginu fyLki barst a rettuir. tin.a cg er þvi umrÆtt keppnisoann a rnisskiLningi oyggt virdlngarfyLLst. lþrottasamband isLands COL nlL • Ljósrit af skeytinu sem iSÍ sendi félögunum: „Þar sem þér hafiö ekki oröiö viö tilmælum vorum í skeyti 25. maí aö skila kennslu- skýrslum 1983 er félag yöar hér með sett ( keppnisbann og hefur stjórn KSf verið tilkynnt um þaö.“ I þar sem þer hafld ekki ordid vid tilmælum vorum i skeyti 25 mai um ad skila kennsluskyrslum 1983 er felag ydar her med sett i kep'þn- isbann og hefur stjorn ksi verid tilkynnt um þad. virdingarfyllst iþrottasamband dslands • „Það tilkynnist yöur hér meö aö kennsluskýrsla frá íþróttafélaginu Fylki barst á réttum tíma og er því umrætt keppnisbann á misskilningi byggt.“ Skeyti ÍSÍ til KSÍ í gær.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.