Morgunblaðið - 24.06.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.06.1984, Blaðsíða 4
vrvrv i i-y °g2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 1984 vv . ABU Árlega greiöir __ þusundir í verölaun til íslenzkra veiöimanna. Kynniö ykkur reglurnar í „Napp og Nytt“ sem er afhent ókeypis hjá okkur. er eina firmaö í heiminum sem veitt hefur íslenzkum stangaveiöimönnum árlega heiöursverölaun fyrir væna fiska — enda er óhætt aö treysta þeirra vörum Ferðir um ísland í sumar 10 daga hringferð um landið Brottfarardagar: 6. júlí — biölisti. 20. júlí og 2. ágúst — laus sæti. Komiö á marga staöi sem rómaðir eru fyrir náttúrufeg- urö og aðra sem frægir eru fyrir atburöi og sögur sem tengjast þeim. Fararstjóri í öllum ferðum: Guömundur Guðbrandsson, skólastj. 9 daga ferö um Vestfirði og Snæfellsnes Brottfarardagar: 3. júlí, 22. júlí og 1. ágúst. Hér gefst kostur á aö aka meö fjöröum viö ísafjarðar- djúp, skoða Fjallfoss í Dynjandi, Hrafnseyri viö Arnar- fjörö, Látrabjarg, Vatnsfjörö, aka fyrir Jökul og staldra viö á Arnarstapa, svo eitthvaö sé nefnt. Ný ferö: íslendingasagnaferö — 4 dagar Ferö um söguslóðir 10—12 íslendingasagna. Þátttak- endur fá í hendur gögn varöandi sögurnar. Gist á hótel Stykkishólmi allar næturnar og fariö þaöan í feröir um Snæfellsnes og Dalasýslu. Brottför 15. júlí. Fararstjóri: Jón Böövarsson. Leiðarlýsingar um allar ferðir fyrirliggj- andi. Takmarkaöur sætafjöldi. Allar upplýsingar um bókanir gefur FRÍ Feröaskrifstofa Ríkisins i Skógarhlíð 6, Reykjavík, sími 25855. » Gódan daginn! 7 TURBOMATIC BYLTING SEGJUM VIÐ: HVERS VEGNA? - spyrjið þið 1NÝ HÖNNUIM Stálpotturinn og stálgrindin i nýju Candy þvottavélunum er verkfræði- legt afrek. Stálið er fellt eða pressað saman á samskeytum, þannig að styrkleiki og tæringarvörn verður miklu meiri en venjulegt er. Þessi nýja hönnun sparar líka raf- magnsnotkun og vatnsnotkun, ef miðað er við aðrar þvottavélagerðir. 2LÍKA ÞURRKARI Merkin hér fyrir neðan sérðu á stillirofa fyrir þurrkun. Þú get- ur stillt á „min" eða „max", allt eftir því magni sem þurrka á, en hámarkið er 2,5 kg af þvotti. Merkin sem þú stillir á gefa eftirtalda möguleika: 2\ Ætlað fyrir þvott, sem ó að strauja. 20% raki verður eftir i þvottinum. Ætlað fyrír þvott, sem ekki á að þurfa að strauja, 10% raki verður eftir i þvottin um. 3ENGIN GUFA! Candy Turbomatic tekur inn á sit heitt og kalt vatn eftir vali. Vélin er með innbyggt kerfi Isjá mynd) sem eyðir gufunni sem myncíast við þurrkunina. Þetta kemur sér einkar vel ef vélin er notuð á baðherbergi. kr. 22.500 eða 1/3 út og afgangurinn á 7 mánuðum. Verslunin (PFAFF) Borgartúni 20, sími 26788.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.