Morgunblaðið - 24.06.1984, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 1984
65
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁDHÚSTORGI
Áskriftcirsiminn er 83033
bjóöum aöeins
gæöagrípi
cM) wí
Mesta úrval landsins af þekktum viðurkenndum merkjum.
10 ára ábyrgð á stelli og framgaffli.
Varahluta- og viðgerðaþjónusta.
Þekking — öryggi — reynsla.
Sveigjanleg greiðslukjör.
Sérverslun i meira en hálfa öld
t,# Reióhjólaverslunin
ORNINN
Spitalastig 8 simar 14661 • 26888
Winther
CYCLES
PEICEOT
S) KALKHOFF
IAND
Toyota Land Cruiser kemur fyrstur upp í huga
manna þegar talað er um torfærubíla, enda 28
ára reynsla að baki.
Hann ekur hvern veg á enda og áfram ef þörf
krefur.
Aflmikil vél, vandaður fjaðrabúnaður, sterkt
drif og hæð frá jörðu gera Land Cruiser kleift að
yfirstíga allar hindranir.
Sérhver Land Cruiser er þeim kostum búinn
að hann
uppfyllir ströngustu kröfur hvers og
eins, hvar sem err hvenær sem er. Á vegi jafnt
sem vegleysum og við öll veðurskilyrði hefur
Land Cruiser sýnt og sannað að hann stenst
öðrum fremur íslenskar aðstæður.
Láttu ekki Land Cruiser fram hjá þer fara, því
þú gerirgóð kaup. Um þaðerreynslanólygnust.
TOYOTA
Nybylavegi 8
200 Kópavogi
S 91—44144
Söludeild Hafnarstrætl 7 101 REYKJAVÍK S 9125111