Morgunblaðið - 24.06.1984, Síða 5

Morgunblaðið - 24.06.1984, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ1984 53 Prentarar og prent- myndaljósmyndarar Hope Á ÍSLANDI, ER MED SÉRTILBOÐ FYRIR ÍSLENSKA PRENTMARKAÐINUM Mikil gróska hefur veriö í Rapid Access framköllun- arvélum og litvélum, höfum viö því ákveðið í samráöi við Hope í Danmörku eftirfarandi tilboö, sem gild- ir aöeins til 1. september ’84. Hope Tr 25“ (65 cm breidd) Rapid Access fram- köllunarvél. Verö 103.000 kr. (En þessi sama vél kostaði áöur kr. 143.500.) Þetta er tilboð sem ekki veröur boðiö aftur á næstunni. Eins og allir vita eru Hope vélarnar hágæöa vélar, ættu því allir sem möguleika hafa á aö fjárfesta í Hope Tr 25“. Greiðsluskilmálar 6 mánuöir sem má semja algjör- lega um. Einnig hef ég tekið upp í nýjar vélar eftirfarandi tæki 2 ára Nuarc 77x101 cm plötulýsingaramma. Verö kr. 60.000. 2 ára Heima 70x90 cm myrkraherbergis contant box. Verö kr. 28.000. Nýtt spektra Proo 61x72 cm myrkraherbergis contant box meö 15 prógrömmum: Vakum prógrammi, matt filmuprógrammi og sérstöku lofttæmingarprógrammi fyrir fínar og krítiskar filmur. Verö kr. 67.500 frá Siegfried Theimer. Einnig plötuframköllunar tanka. Fyrir allar plötustæröir. Hope á íslandi — MARKÚS JÓHANNSSON Hringbraut 25, 220 Hafnarfiröi, sími 54046. MIÐBÆR GARÐABÆJAR Verslun og þjónusta Til greina kemur aö leigja eöa selja húsnæöi undir verslun og þjónustu í miöbæ Garöabæjar. Til greina koma eftirtaldar verslun- ar- og þjónustugreinar: skósmiöur — Ijósmyndir — málningarvör- ur — fjölritun — efnalaug — raftækjaverslun — hljómtæki — hárgreiöslustofa — snyrtistofa — úra- og skartgripaverslun — húsgagnaverslun — varahlutaverslun — byggingavöruverslun — banki. Um er aö ræöa einingar frá 82 fm uppí 164 fm. Miklir framtíöarmöguleikar. Upplýsingar veittar í dag ísíma 44773 miHikl. 1—3 og næstu daga frá kl. 9—5. n ISUZU ISUZU Trooper þEGAR ÞÚ LEGGUR LAND UNDIR HJÓL ER ISUZU TROOPER HÖRKUTÓL, SEM EKK- ERT FÆR AFTRAÐ. HANN SKILAR ÞÉR ALLA LEIÐ. í BÆJARAKSTRI ER HANN LIPUR OG LJÚFUR. ISUZU TROOPER ER RÚMGÓÐUR, SPARNEYTINN OG ÞÆGILEGUR. HANN SAMEINAR ALLA BESTU KOSTI FÓLKSBÍLS OG JEPPA. TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR: LENGD: 4,38m, BREIDD: 1,65m HÆÐ: 1,8m, LENGD MILLI HJÓLA: HÆÐ UNDIR LÆGSTA PUNKT: 22,5sm, LÆST MISMUNADRIF, HITUÐ AFTURRÚÐA, ÞURRKAÁ AFTURRÚÐU, SJÁLFSTÆÐ FJÖÐRUN AÐ FRAMAN, SNÚNINGSHRAÐAMÆLIR, AFLSTÝRi. KLÆDDUR AÐ INNAN I HÓLF OG GÓLF AFLSTÝRIÐ GERIR AKSTURINN Areynslulausann KLIFURHALLIOG HLIÐARHALLI ER45 GRÁÐUR VARADEKK A AÐGENGILEGUM STAÐ MEÐ HLÍF ÞU GETUR VALIÐ UM BENSÍN OG DÍSELVÉL. VERÐ Á TROOPER MEÐ BENSÍNVÉL ER 635.000,-, EN 721.000,- MEÐ DÍSELVÉL, OG AUÐVITAÐ ERUM VIÐ LIPRIR í SAMN- INGUM UM ÚTBORGUN OG GREIÐSLUTÍMA OG KJÖR. VERÐ ER MIÐAÐ VIO GENGI20 6 1984 AN RYÐVARNAR OG SKRANINGAR BÍLVANGUR sf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.