Morgunblaðið - 24.06.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.06.1984, Blaðsíða 30
78 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 1984 iujo^nu- ópá HRÚTURINN 21. MARZ—19-APRlL ÞetU er góAur dagur fyrir þá sem eru »A leiU aér aA húsnæói. Þú sluit eltlti Uk* neinar ákvmrúanir í fljótrieAi varóandi fjármál. Notaóu ímyndunarafl- iA. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Maki þinn eda félagi er mikið á móti einhverju sem þú vilt gera. Þaó hjálpar þér ad fá þitt fram ef þú ert kurteis og þolinmódur. Þér tekst ad koma málum þín um áfram raeó hjálp fagfólks. 'ffik TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÍINl Þó aA heiban setji líklega eitthvert strik f reikninginn verAur þetU samt góAur dagur. Reyndu aA koma þvf í kring aA þú hittir hátUett fólk persónu- tega í sUA síma- eAa bréfaviA- skipU. 'jMjQ KRABBINN 21. JÚNl—22. JÍILÍ Þú skemmtir þér mjög vel meA vinum þínum f dag. En ekki leyfa þeim aA skipU sér af fjár- málum þínum. Þig langar mikiA til þess aA Uka þátt í áhættu- sömum viAskiptum. ^®riUÓNIÐ g*i||23. JÚLl-22. ÁGÍIST Þú skalt fresta óllum aógerðum varðandi fjármál. Það getur ver- ið gott að hafa leynd yfir hlutun- um í dag. Hafðu samband við áhrifafólk eftir vinnutíma. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú nrrA góAum samningum ef þú ferA í langt ferAalag í dag. Þú lendir þó líklega í erfióum aA- stJeAum og samferAafólk þitt er til vandrcóa. Þú skalt ekki Uka neina áha-ttu varAandi heilsu þína. Qk\ VOGIN W/l$4 23. SEPT.-22. OKT. Þér gengur vel i viAskiptum í dag. SérsUklega ef þú ert f fé- lagi viA einhvern. Vertu gætinn í persónulegri eyAslu. Fjölskyld- an er hjálpleg. Kæddu fjármál framtiAarinnar. DREKINN a OKT.-21. NÓV. Félagi þinn er á móti flestu sem þú stingur uppá og gerir þér mjög erfítt fyrir í dag. Náinn samstarfsmaður reynist hjálp- legur í sambandi við málefni fjarlægra staða. PíTM bogmaðurinn ISJlJB 22. NÓV.-21. DES. Þér gefst tækifæri til þess aA auka tekjurnar í gegnum vinn- una. Þú skalt gefa þér tíma til þess aA hugsa um heilsuna. FrestaAu öllum leynilegum samningum. li; STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú skalt alls ekki taka neinar ákvarðanir í fjármálum núna. Alls ekki leyfa vinum þínum að skipta sér af fjármálum þínum. Þetta er góður dagur í ástarmál- og hamingjan blasir við þeim sem gifta sig í dag. Áhrifafólk er mjög hjálplegt í fasteignaviðskiptum og málefn- um sem vara heimilið. Hafðu samband við fólk á bak við tjöldin. Ef þú sinnir ekki við- skiptum í dag mun fjölskyldan iþykkja alh sem þú seyir. .< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú verAur aA vera sérlega kurt- eis viA ættingjana. SérsUklega þá sem búa lengra í burtu. Þú græAir á því aA fara í stutt ferAa- lag. HafAu samband viA áhrifa- fólk sem þú ætlar aA biAja aA hjálp. þér. X-9 ■TTTTiTT ITTTTTTTTTT ■TTTTTTTT: TTTTTTT? !!::!!:: LJÓSKA TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK I UJA5 a'CWPERlNé IF YOU'D CARE TO VO MY HOMEWORK FOR ME... Ég var að velta því fyrir mér hvort þú vildir leysa heima- dæmin fyrir raig... w 7 IFYOUPIPYOUD HAVE MY EVERLASTIN6 6RATITUPE... Ef þú gerðir það yrði ég ævar- andi þakklát... Ég efast um það HOL) ABOUTMY pay-anp- A-HALF 6RATITUPE 7 Hvað segirðu um þakklæti í hálfan annan dag? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Hvernig er best að spila fjóra spaða á spilin að neðan með tígulgosa út? Norður ♦ D1064 VG432 ♦ Á92 ♦ ÁD Suður ♦ ÁK985 VD97 ♦ KD6 ♦ 98 Brennandi spurning er auð- vitað hvort um sé að ræða tvímenning, sveitakeppni eða rúbertubridge. Það má nefni- lega vinna fjóra slétt af öryggi og það ættu menn að gera í sveitakeppni eða rúbertu- bridge (öryggið miðast að vísu við að trompið sé ekki 4—0). Tígulgosinn er drepinn. Laufsvíningunni er hafnað m.ö.o., til að þvinga vörnina til að hreyfa hjartað: Norður ♦ D1064 VG432 ♦ Á92 ♦ ÁD Austur ♦ 32 ♦ K65 ♦ 543 ♦ K10732 Suður ♦ ÁK985 ♦ D97 ♦ KD6 ♦ 98 Spilið tapast í þessari legu ef laufdömunni er svínað. Austur spilar aftur laufi og neyðir sagnhafa til að hreyfa hjartað fyrst. I tvímenningi er ákvörðunin vandasamari. Það er hugsan- legt að vinna fimm spaða ef laufkóngurinn er réttur og hjartatían I austur. Það eru 25% líkur á þeirri legu, en jafnframt aðeins 25% líkur á því að bæði lykilspilin liggi vitlaust. Tölfræðilega er það því „even money bet“ að fara svíningaleiðina. Hins vegar er það sálfræðilega betri leið. Með því að drepa fyrsta slag- inn á tígulkóng (fela drottn- inguna), taka ás og drottningu í spaða og spila á níuna, er eins víst að vestur haldi áfram tígulsókninni þegar hann fær tíuna. Það er drepið á ás og hjarta spilað á drottningu. Ef vestur fær þann slag gæti hann freistast til að spila tígli í þeirri von að makker eigi drottninguna. Þá vinnst spilið án laufsvíningar hjörtun skiptast 3—3. Þetta væri fjandi veik vörn, en menn verða að vera raunsæir, sterk vörn er hreint ékki daglegt brauð. SKÁK Vestur ♦ G7 ♦ Á108 ♦ G1087 ♦ G654 í svissnesku deildarkeppn- inni í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Bhend, sem hafði hvítt og átti leik, og Walti! 27. Rh6+! og svartur sá sig til- neyddan að gefast upp, þvi að eftir 27. — gxh6+, 28. Hg2+ — Kh8, 29. Dxd8 verður hann mát og 27. — Kh8, 28. Rxf7+ leiðir til litlu skárri niður- stöðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.