Morgunblaðið - 24.06.1984, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.06.1984, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 1984 71 Christensen orgelsmiður við „intón- asjónsborðið“, þ.e. þar sem pípurnar eru grófstilitar áður en þeim er end- anlega komið fyrir í orgelinu. „Hvar itti þessi nú aftur að vera?“ Þau eru mörg h&ndtökin áður en allt er komið á sinn stað og á endasprett- inum er sífellt eitthvað sem betur má slípa og pússa. pípu og hún „intóneruð" sem kall- að er. Að lokum er hljóðfærið síð- an stillt hinni venjulegu stillingu rétt eins og öll hljóðfæri þurfa. Engin vélvæöing Orgelsmíð er gamalt fag. Hún er líka tímafrek og pípuorgel verða aldrei fjöldaframleidd. Það verður ekki komið við vélvæðingu nema að litlu leyti, svo sem við ákveðna hluta verkefnanna í tré- deildinni svo og grófmótunina á pípunum og fleira þess háttar. Nýjustu tækni verður heldur ekki beitt við orgelleik. Hið eina sem eftir lifir í dag af tilraunum til að rafvæða pípuorgel eru tengsl „reg- istur“-takkanna við hinar mis- munandi orgelraddir. Með hjálp rafeindatækninnar er hægt að mata orgelið fyrirfram þannig að með því að þrýsta á einn hnapp gjörbreytist raddvalið, sem kemur sér sannarlega vel í stórum orgel- um og sparar aðstoðarfólk við orgelleikinn. Þá má nefna að rafmótorar knýja að sjálfsögðu blásarana sem sjá orgelinu fyrir nægilegu lofti. jt- # Vegna hagstæðra innkaupa getum við boðið aiit að 50% verðlækkun á varahlutum í Range Rover og Land Rover 5 0 € ^ VTand * ^ L ‘ ROVER. ifulHEKIAHF jLaugavegi 170-172 Sími 21240 HEIMiLI ÓSKAST Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir aö komast í kynni viö fjölskyldu í Reykjavik, sem er tilbúin til þess aö veita ungri móöur og barni hennar húsnæöi og stuöning. Þeir sem áhuga hafa fyrir þessu starfi, vinsamlegast leggi inn nöfn sín á skrifstofu Fólagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Síöumúla 34, 108 Reykjavík, merkt: „Heimili" sem allra fyrst. ISl Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 Ný sending komin til afgreiðslu Strax Reynsluaktu Suzuki Swift hjá okkur Það eru bestu meðmælin. Hann hefur það allt rúmgóður, kraftmikill, ótrúlega sparneytinn (4.2 1/100 km), ríkulega útbúinn á mjög góðu verði. SVEINN EGILSSON HF. Skeifunni 17. Sími 685100. SUZUKI WX Sá stóri frá Suzuki Verð frá a%foo0 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.