Morgunblaðið - 24.06.1984, Síða 15

Morgunblaðið - 24.06.1984, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 1984 63 ánægjan við það að vinna og skapa form. Sjá möguleika efnisins breytast og þróast. Þó má segja að tilgangurinn með því sem ég er að gera sé sá að framkalla ákveöna tilfinningu hjá fólki. í gegn um arkítektúrinn hef ég uppgötvað áhrifamátt rúmsins eða formsins. Séð hvernig þetta getur stjórnað upplifunum fólks. Það sem ég er farin að vinna með efnið í tengslum við umhverfið vil ég reyna að vekja upp innri til- finningu há áhorfandanum. Til dæmis um þetta vinn ég talsvert TEXTI: DÓRA STEFÁNSDÓTTIR mikið með strúktúr sem minnir á vetur. Ég á erfitt að koma með ein- hverja einfalda skýringu á því hvert ég ætla að fara með verkum mínum. Þó svo að ég sé með ákveðna hugmynd fyrirfram þarf verkið ekki að enda á þann veg. Ef lausn og niðurstaða væru alltaf þekktar hætti þetta að vera spennandi. Hlutirnir þróast og mótast og ég leita sjálf inn á nýjar brautir og framtíðin ein getur sýnt hvert leiðin liggur." Fullgerð skál úr rúðugleri. Mynd H.Ö.J. Markað á glerið með límbandi það sem ekki á að sandblása. Mynd H.O.J. : Sandblástur Mynd H.Ö.J. Veggt A úr glerferningum. Glerið var lagt yfir sérstök gipsmót og síðan hitað. Við það fékk það þetta form. Mynd h.öj. Vatnsþétt sökkla- og grunnaefni Thoro efnin hafa um árabil veriö notuö hér á Islandi meö góöum árangri. Þau hafa staðist hina erfiðu þolraun sem íslensk veörátta er og dugaö vel, þar sem annaö hefur brugöist. THOROSEAL F.C. sökklaefni Er vatnsþétt grunn- og sökklaefni. Fyllir og lokar steypunni. Má bera á raka fleti. Thoroseal F.C. veröur haröara en steypa og andar til jafns viö steypuna. Boriö á meö kústi. !i stelnprýöi Stórhöföa 16, sími 83340. NYR PAJERO SUPER WACOIM 1984

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.