Morgunblaðið - 03.07.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.07.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 1984 f DAG er þriöjudagur 3. júlí, sem er 185. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 09.34 og síðdegisflóö kl. 21.56. Sólarupprás í Rvík er kl. 03.09 og sólarlag kl. 23.53. Sólin er í hádeg- isstaö í Rvík kl. 13.32 og tungliö í suöri kl. 17.47 (Al- manak Háskóla fslands). ÞÉR elskaöir, nú þegar erum vér Guös börn, og þaö er enn þá ekki orðið bert, hvað vér munum veröa. Vér vitum, aö þegar hann birtist, þé munum vér veröa hon- um líkir, því að vér mun- um sjá hann eins og hann er. (1. Jóh. 3, 2.) 1 2 3 4 ■ m. 6 7 e 9 ■ Uf 11 13 14 1 1 ■ 16 ■ 17 □ LÁRÉTT: 1 skortir, 5 mr, 6 þráó- orms, 9 tunga, 10 fæOi, 11 borAa, 12 skjót i faeti, 13 maela, 15 elska, 17 ritlausar. LÓÐRÉTT: I lítilsririir, 2 manns- nafn, 3 Kinning, 4 lá(>kúruk(>, 7 viður- kenna, 8 grúi, 12 hafAi upp i, 14 hitt- ur, 16 frumefni. LAllSN SÍÐUSTU KROS8GÁTU: LÁRÉTTT: 1 hjóm, 5 saela, 6 ólar, 7 rr, 8 hitta, 11 el, 12 eki, 14 salt, 16 treiua. LÓÐRÉTT: 1 hjólhest, 2 ósatt, 3 m*-r, 4 maur, 7 rak, 9 ilar, 10 Ueti, 13 iAa, 15 le. ÁRNAÐ HEILLA (7A ira afmæli. í dag, 3. júlf I vf er sjötug frú Sigríður Ösk Einarsdóttir, Meðalholti 4, hér í bæ. Hún ætlar að taka á móti gestum í dag á heimili sonar síns, Óskars Harrý Jónssonar, Esjugrund 43, Kjalarnesi. Eiginmaður Sig- ríðar Óskar var John Harry Bjarnason, verkstjóri hjá Reykjavíkurbæ, sem látinn er fyrir nokkrum árum. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN kom Urriðafoss til Reykjavfkur- hafnar að utan. Togarinn Við- ey kom inn af veiðum til lönd- unar. Á sunnudaginn var hér sovéskt skemmtiferðaskip, sem fór aftur samdægurs. í gær kom togarinn Ingólfur Hreyfan- leg brú! FYRIR helgina sögðum við hér í Mbl. frétt af því að þýskt leiguskip, á veg- um Eimskip, Margaretha, hefði lestað hér kæligáma með ísvörðum fiski. Þetta skip var dálftið nýstár- legt. Skipið er smfðað til ferða um úthöfin og skipgeng fljót. Nú er það svo að þau eru mörg brúuð. Þá getur verið vandamál að komast meö skip undir brýrnar. Með þessu var reiknað þegar þetta skip var smíðað til slíkra fljótaflutninga. Á þessu skipi var t.d. hægt að hækka og lækka sjálfa brúna, sem stóð á vökva- lyfturum og ekki þurfti annað en að þrýsta á hnapp til að hækka eða lækka brúna eftir þörfum. Þetta skip var nýlegt. Er þetta fyrsta skipið með hreyfanlega brú, sem hingað kemur. Arnarson inn af veiðum _ og landaði. í nótt er leið voru Ála- foss og Mánafoss væntanlegir og koma báðir að utan. í gær kom olíuskip með farm til olíufélagsins. Esso Mersey heitir það. Þá kom þýzka eftirlitsskipið Merkatze. FRÉTTIR __________________ HEILSUGÆSLULÆKNAR. I tilk. frá heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu f Lög- birtingablaðinu segir að ráðu- neytið hafi skipað Jóhann Tómasson lækni, til þess að vera heilsugæslulæknir á Reykjalundi í Mosfellssveit. Hann tekur við starfinu nú um þessi mánaðamót. Þá hefur ráðuneytið skipað Gunnstein Stefánsson lækni, til þess að vera heilsugæslulæknir austur á Egilsstöðum. Einnig hann tekur til starfa þar um þessi mánaöamót. STÖDl'R heilsugæslulækna. í annarri tilk. frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu eru auglýstar lausar til um- sóknar stöður við 5 beilsugæslustöðvar úti á landi: Staða á Patreksfirði — annars læknisins þar, frá 1. nóv. nk. Hugmynd Davíðs Oddssonar, borgarstjóra: Lítið ráðhús við Tjörnina að telja. A Þingeyri, staða læknis, frá 1. sept. nk. Á Rauf- arhöfn sömuleiðis staða lækn- is frá 1. sept. nk. — Og austur á Kirkjubæjarklaustri er staða læknis laus frá 1. ágúst nk. Ráðuneytið setur umsókn- arfrest til 13. þ.m. SKÓLASrrJÓRASTÖÐUR eru nú lausar við grunnskólann á Blönduósi og grunnskólann f Barðastrandarhreppi. Það er menntamálaráðuneytið sem augl. þessar stöður lausar í Lögbirtingi með umsóknar- fresti til 6. þessa mánaðar. Þmð er þó nokkuð síðan þær stöllur Guðrún H. Valsdóttir og Ingibjörg J. Guðmundsdóttir efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra. Þær söfnuðu þá 500 krónum til félagsins. Hættið þessu bra-bra-gargi. Ég er að stjórna borginni, en ekki ykkur!! KvAtd-, navtur- og hotgarpjónult* apótakanna i Reykja- vik dagana 29. júní til 5. júlí, að báöum dögum moötöid- um er í Reykjavikur Apótaki. Auk þeaa varAur Borgar Apótak opiö til kl. 22 alia daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en haagt er aö ná sambandl viö lækni á Oöngudeild Landspitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. Gðngudeild er lokuð á hetgldðgum. Borgarspítalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fólk sem ekkl hefur heimillslaakni eöa nær ekkl tll hans (simi 61200). En slyse- og sjúkrsvskt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og trá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upptýsingar um Mjabúöir og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888. OnæmisaógarAir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailsuvarndarstöó Raykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírtefnl. Nayóarvakt Tannlæknaféiags fslande í Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akurayri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. HafnarfjörAur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröl. HafnarfjarAar Apótak og Noróurbæjar Apótak eru opln virka daga til kl. 18.30 og til skiptlst annan hvern laugar- dag kl. tO—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Ksflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvarl Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seifoss: Satfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Optö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranas: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opió virka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringlnn. simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opln daglega 14—16, simi 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir ( Siöumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Elgir þú viö áfenglsvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldrsráögjðfin (Barnaverndarráö islands) Sáltræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. Stuttbylgjusandingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandió: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—fðstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mlöaó er vlö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeiktin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10Ð: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagl. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvitabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensésdeikt: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdaratööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimíli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadeiki: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæiiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaöaspitali: Heimsóknar- tíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkrunarhefmili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, siml 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Satnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudága — fðstúdaga kt. 9—19 Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjaaafntó: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Stofnun Ama Magnússonar Handrltasýning opin þrlöju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasatn Reykjavikur Aöalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30—11.30. Aöalsatn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, siml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er etnnlg oplð á laugard. kl. 13—19. Lokaó frá júni—ágúst Sórútlán — Þlngholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sóiheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Optö mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 —12. Lokaö frá 16. júli—6. ágét. Bókln heim — Sólheimum 27, siml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aidraóa. Símatíml mánu- daga og ftmmtudaga kl. 10—12. Hotsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júli—6. ágúst. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudðg- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bókabilar ganga ekki frá 2. júlí—13. ágúst. Blindrabókasafn fslands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, síml 86922. Norrssna húsiö: Bókasatniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-lelö nr. 10 Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Oplö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lístasafn Einars Jónssonan Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00 Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11—18. Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöin Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán —fðst kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sðgustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræöiatofa Kópavogs: Opln á miövlkudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri siml 96-21040. Siglufföröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardaislaugin: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Síml 75547. Sundhðilin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Bðö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudðgum kl. 8.00—13.30. Pottar og böð opln á sama tíma þessa daga. Veeturfoæjerleugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaölö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milll kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmártaug I Moefeflssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml karla mlövlkudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriö|udags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhðil Keflavíkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þrlöjudaga og Nmmtudaga 19.30—21. Gufubaölö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarf jaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerln opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. sumttiB0gúnre--‘trsiintrmo »•*»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.