Morgunblaðið - 03.07.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.07.1984, Blaðsíða 32
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 1984 t Konan mín, móöir okkar, tengdamóöir og amma, SIGRÚN GUDMUNDSDÓTTIR, Heióvangi 20, Hafnarfiröi, áöur Vestmannabraut 3, Vestmannaeyjum, lést á St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, 20. júní sl. Jaröarfðrin hefur fariö fram í kyrrþey. Sérstakar þakkir viljum viö færa starfsfólki St. Jósefsspitala fyrir frábæra umönnun og alúð í veikindum hinnar látnu. Ólafur Sigurösson, Siguröur Ólafsson, Anna Jóna Guömundadóttir, Bragi Ólafsaon, Inglbjörg Blomatarbarg, Hugrún Ólafsdóttir, Skúli Bjarnason, Ástmar Ólafsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Móöir okkar, GUÐFINNA SIGURÐARDÓTTIR, Mófallsstööum, Skorradal, lést þann 30. júní st. í Sjúkrahúsinu á Akranesi. Börnin. t Bróöir okkar, mágur og frændi, GUÐMUNDUR VIGFÚS ÁSMUNDSSON, bifraiöaatjóri, Búlandi 1, Raykjavík, lést 29. júní. Ingibjörg Ásmundsdóttir, Richard Hannasson, Ragnhikfur Áamundsdóttir, Eyjólfur Guömundsson, Úlfar Ásmundsaon Birna E. Þóröardóttir og börn. t Maöurinn minn, faöir okkar og bróölr, SVEINN VALTÝR EINARSSON, Kirkjuvagi 59, Kaflavfk, lést í Landspítalanum 28. júni. Stafanfa Magnúadóttir, Elísabat Barglind Sveinadóttir, Elnar Sigurbjörn Svainason, Gunnar Már Eövaldsson, Laifur 8. Einarsson. t Eiginkona min og móöir okkar, MAGNEA GUDRÚN JENSDÓTTIR, Haiöafvegi 6, Keflavfk, andaöist í Landakotsspítala aöfaranótt mánudagsins 2. júlí. Hjörtur Þorkelaaon, Jóhann Hjartaraon, Halgi Hjartarson, Hjördfs Hjartardóttir, tangdabörn, barnabörn t Móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, AÐALHEIOUR HALLDÓRSDÓTTIR, lést á heimili sínu, Bústaöavegi 77, Reykjavík, 1. júlí. Hafdfa Jóhannsdóttir, Einar M. Guömundaaon, Edda Jóhannadóttir, Magnús V. Ágústsson, Sveinn Einar Jóhannaaon, Eater Araliusardóttir, Sigrfóur M. Jóhannadóttir, Ragnar Einarsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Maöurinn minn, faöir og tengdafaöir, JÓN S. GUÐJÓNSSON, fyrrv. loftskaytamaöur, andaöist á Hrafnistu sunnudaginn 1. júlí. Halga Siguröardóttir, börn og tengdabörn. t INGIMAR JÓNASSON, Akurgeröi 1, Raykjavfk, er látinn. Fyrir hönd vandamanna, Inga Jóna Ingimaradóttir. Minning: Bárður Jakobs- son lögfræðingur Þrír voru þættir snarir í lífs- hlaupi Bárðar Jakobssonar lög- fræðings, ritstjóra og þýðanda, sem andaðist hinn 21. júní nýorð- inn sjötugur og jarðsunginn var í gær. Hinn fyrsti var þegar Bárður var formaður stúdentaráðs haust- ið 1939. ósvífin árásarstyrjöld Þjóðverja var hafin, en lítt tekin að hafa áhrif á íslandi þegar Sov- étríkin réðust gegn Finnlandi og t Maöurinn minn, BÁRDURJAKOB8SON, hsastaréttarlögmaður, Biönduhlfð 4, Rvk., andaöist i Borgarspítalanum 21. júnf. Útför hans hefur farlö fram í kyrrþey aö ósk hlns lótna. Ég þakka af alhug Quömundl Eyjólfssyni lasknl og hjúkrunarfólki á delld A-7 fyrlr frábœra umönnun. Guö blessi störf ykkar. Þeim sem vlldu mlnnast hlns látna er bent á Krabbameinsfélagiö eöa aörar líknarstofnanir. Quörún I. Jónsdóttir. t Eiginkona mfn, GUÐLEIF ÞÓRUNN GUÐJÓNSOÓTTIR, Háteigsvegi 4, Reykjavfk, lést á heimili okkar 30. júnf. Guómundur Guöjónsson. t Eiginkona mfn, móöir, tengdamóöir, amma og systlr, LÁRA ÓLAFÍA JÓNASDÓTTIR, Austurbergi 6, Raykjavfk, lést aö morgni 1. júlí. Útförin veröur auglýst sföar. Matthfas Einarsson, Einar Matthíasson, Ssssslja Haraldsdóttir, Matthías Pétur Einarsson, Gísli Einar Einarsson, Lára Ólaffa Einarsdóttir, Stainunn Jónasdóttir, Siguröur Elfasson, Línsy Eliasdóttir. t Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afl, HJÁLMAR ÓLAFSSON, Skjólbraut 8, Kópavogi, veröur jarösunginn fró Kópavogsklrkju fimmtudaginn 5. júlf kl. 13.30. Nanna Björnadóttlr, Dóra Hjálmarsdóttir, Vigdís Esradóttir, Eirfkur Hjálmarsson, Helgi Hjálmarsson, Ólafur Hjálmarsson, Björn Hjálmarsson, tengdabörn og barnabörn. t Útför eiginmanns míns, fööur, tengdafööur og afa, SKÚLA SIGURÐSSONAR, fyrrv. símaverkstjóra, Vfghólastfg 10, Kópavogi, fer fram frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 4. júlf kl. 13.30. Þeim sem vlldu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Heíðvig Árnadóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Útför systur minnar, föðursystur og mágkonu, ÁSU PÁLSDÓTTUR, Bólstaöarhlíó 42. er tést 20. júní, veröur gerö frá Dómkirkjunni f dag, þriöjudaginn 3. júlí, kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Ifknarstofnanir. Ragnhildur Pálsdóttir, Katrfn Gísladóttir, Guöný Rósa Gfsladóttir, Svanhvft Siguröardóttir. snart það mjög menn hér á landi. Háskólastúdentar höfðu þá tals- vert áberandi áhrif á stjórnmála- lífið og voru gjarnan í forystu þeg- ar fólk lét tilfinningar sínar f ljós. Almenn reiði braust út gegn kommúnistum og gekk þá maður undir manns hönd að eggja stúd- entaráðsformanninn Bárð á að haga svo orðum sfnum á mann- fundum og f útvarpi að hann hleypti ekki öllu f bál og brand og egndi til borgarauppþota. Voru þar helstir þeir ólafur Thors, þá atvinnumálaráðherra, Alexander Jóhannesson háskólarektor og Bjarni Benediktsson borgarstjóri. Vegna dómgreindar og mælsku Bárðar tókst svo vel til að mót- mælaaðgerðir gegn Sovétríkjun- um og kommúnistum fóru frið- samlega fram og engin urðu al- varleg eftirköst. Frásögn af þess- um atburðum flutti Bárður f út- varp fjórum áratugum síðar, 30. nóvember 1979, og er hún til í seg- ulbandasafni Rfkisútvarpsins. Annar þáttur Bárðar á vett- vangi stjórnnÉla var 1942 þegar hann var í frámboði fyrir Sjálf- stæðisflokkinn, sem hann var jafnan hliðhollur, vestur á fjörð- um, en var gert að sannfæra stuðningsmenn um að þeim bæri að kjósa andstæðing flokksins. Fór svo að Bárður tryggði fjand- manninum þingsæti, svo og það að versla mætti með atkvæði í öðru kjördæmi flokki Bárðar í hag. Hefur eflaust þurft mikla hæfni til að koma málum þannig fyrir, en Friðfinnur heitinn ólafsson tryggði sjálfstæðismönnum þing- sæti f kaupunum. Hér lauk opin- berum afskiptum Bárðar af stjórnmálum, en flokki sínum vann hann jafnan vel og þá ekki sfst er hann dvaldi á Isafirði á sjöunda áratugnum og kjördæma- skipan olli miklum vandræðum. Loks kemur að þeim þætti f lífi Bárðar, sem merkastur er, en fæstir vita um. Snemma á sjötta áratugnum hvarf hann til Lund- úna og dvaldi þar langdvölum. Tók hann þá að éta sig inn i lögmanna- stétt eins og sagt er þar og er það ekki lítið átak. Erfitt er fyrir lög- lærða menn frá öðrum löndum að afla starfsréttinda á sínu sviði í Bretlandi. Stjórnarskrá er þar órituð, svo og fjöldi lagafyrirmæla og þá sérstaklega þær ævafornu venjur, sem lögmenn þurfa að læra og fara eftir f hvfvetna. Nokkra lýsingu á þessu furðulega en staðfasta 0g ágæta fyrirkomu- lagi gaf Bárður f Lesbók Morgun- blaðsins 6. desember 1980. Þeir, sem hittu Bárð á vettvangi breskra lögmanna, fengu fyrst að sjá hvað í honum bjó, þ.e. vel máli farinn og afburða ritfær heims- borgari. Einn islenskra lögmanna náði hann því marki með ástund- un og framkomu, sem vera þarf til fyrirmyndar, að verða fullgildur félagi í einu fjögurra lögmanna- gilda Bretlands (Member of Gra- y’s Inn). Það var þó ekki fyrr en Krossar á leiöi Framleiöi krossa á leiöi Mismunandi geröir. Upr«' j síma 73513 kl. . --9 á kvöldin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.