Morgunblaðið - 03.07.1984, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.07.1984, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 1984 19 „Vesturbæjar- kvöld í Átthaga- sal Hótel Sögu FORRÁÐAMENN Gildis hf., sem befur med rekstur veitinga að gera á Hótel Sögu, hafa ákveðið að halda svokölluð „Vesturbæjarkvöld" í Átt- hagasalnum í sumar. Þau verða haldin á fimmtudagskvöldum frá kl. 20—01 og verður hið fyrsta nk. fimmtudag. Á þessum kvöldum verður boðið upp á lifandi tónlist sem leikin verður af þeim Magnúsi Kjart- anssyni á hljómborð, Vilhjálmi Guðjónssyni á gítar/saxófón og Finnboga Kjartanssyni á bassa og munu þeir félagar leika fjöl- breytta tónlist en þó einkum jazz. A boðstólum verða ostar af ýmsum gerðum auk annarra al- mennra veitinga. 50—70% aukn- ing á sölu Lada-bifreiða BIFREIÐIR af tegundinni Lada voru söluhæstar á fyrsta fjórðungi þessa árs, en ekki Fiat-bifreiðir, eins og ranghermt var í Mbl. Gisli Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Bifreiða og land- búnaðarvéla, sagði i samtali við Mbl., að selst hefðu 229 Lada- bifreiðir á fyrstu þremur mánuð- um þessa árs sem væri um 50—70% aukning. Mest hefur selst af gerðinni Lada Lux og næstmest af gerðinni Lada Sport. Taldi Gísli að horfurnar væru góð- ar á bifreiðamarkaðinum en vildi þó ekki spá miklu þar um. Áskriftarshninn er 83033 Því ekki aðákveða í eitt sklpti fyriröll Á meðalheimili fara rúmar 180 klukkustundir í uppþvott á ári, - rífleg mánaðarvinna! Já, upp- þvottavél ersjálfsögð heimilishjálp, -vinnukona nútímans. hverá aðvaska upp íkvöld! HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTUNI 8-15655 Philips býður þrjár gerðir uppþvottavéla: Philips ADG 820, verð kr. 18.750.- staðgreitt. Mjög fullkomin uppþvottavél. Rúmar 12 manna matar- og kaffistell, 4 þvottakerfi auk forþvottar, stillanlegt vatns-hitastig og þrýstingur, tekur inn heitt eða kalt vatn. Philips ADG 822, verð kr. 19.900.- staðgreitt. Eins og ADG 820 að viðbættum sparnaðarrofa og frábærri hljóðeinangrun. Philips ADG 824, verð kr. 21.850.- staðgreitt. Ein fullkomnasta uppþvottavél, sem fáanleg er. 6 þvottakerfi, stillanlegt hitastig, sparnaðartakki og frábær hljóðeinangrun. PHILIPS UPPÞVOTTAVÉLARNAR NEITA ALDREI AÐ VASKA UPP! Rannila stallaó pakstál frá Finnlandi Margar plötulengdir Jyrirliggjandi á lager. Hægt er að sérpanta þá lengd sem þér hentar. EJnisþykkt 0,5 mm. Lökkun: Plastisol 200 MY Lager litir: Brúnt og svart. 340 kr. m2 Allir Jylgihlutir Jyrirliggjandi. PARBU5» Smiðjuvegi 28, Kóp. S: 79011

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.