Morgunblaðið - 03.07.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 03.07.1984, Blaðsíða 46
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 1984 • Allir verftlaunahafar á Unglingamaiataramótinu í golfi um helg- ína Úlfar unglinga- meistari í golfi Úlfar Jónaaon, GK, vann ör- uggan aigur (flokki 15—21 ára á Unglingameiataramóti ( goMi aem fram fór á Hvaleyrarholte- velli ( Hafnarfiröi um helgina. f atúlknaflokki, 15 ára og yngri, aigraói Ragnhildur Siguröar- dóttir, GR, og (flokki 15 ára og yngri drengja sigraöi Þorateinn Hallgrímsaon, GV, af miklu ör- ngL Úlfar Jónsson haföl fimm högga forystu á næsta mann fyrir síöasta hrlnginn á sunnudag — en er keppni lauk haföi Siguröur Sigurösson, sem varö í ööru sæti, saxaö á forskotiö. Munur- inn var þá aöeins tvö högg. Sig- urður sýndi vel hvers hann er megnugur og keppnisskapiö var í góöu lagi hjá honum síöasta hringinn þó ekki hafi hann náö Úlfari. Úlfar lék af miklu öryggi og hann átti sigurinn sannarlega skiliö. Lék mjög skemmtilega mestan hluta mótsins. Úlfar fór holurnar 72 á 298 höggum, Sig- uröur á 300 höggum og Magnús Ingi Stefánsson, NK, á 302 högg- um. Þorsteinn Hallgrímsson úr Vestmannaeyjum sigraöi af miklu öryggi í yngri flokknum. Hann fór á 297 höggum, Kjartan Aðal- björnsson, GHR, og Gunnar Slg- urösson, GR, uröu jafnir í 2.-3. sæti á 310 höggum og sigraöi Gunnar í bráöabana. Bogi Boga- son frá GE, Golfklúbbi Eskl- fjaröar, varö fjóröi á 313 högg- um. Ragnhildur Siguröardóttir, GR, sigraöi eins og áöur sagöi í stúlknafiokki, fór á 388 höggum. Karen Sævarsdóttir varö önnur á 414 höggum, en hún er aöeins 11 ára gömui. Þriöja varö Anna Jó- dís Sigurbergsdóttir, GK, á 565 höggum. Veóriö lék viö keppendur og mótshaldara báöa keppnisdag- ana — sól og steikjandi hiti var í Hvaleyrarholtinu. Sannkallaö sól- arstrandaveður í Firðinum. Tvísýn kepp Mjög spennandí og skemmtileg keppni ( mörgum greinum einkenndi meistaramót íslands í frjálsíþróttum á Laugardalsvelli í Reykjavík um helgina. Þaó setti j>ó sitt mark á keppnina, aö 10—15 beztu frjálsíþróttamenn landsins eru viö æfingar og keppni i útlöndum, en þaö gerói þó keppni i mörgum greinum opnari og spennandi. Og árangur var þokkalegur ( mörgum greinum, mörg persónuleg met lágu og jafnvel var reynt viö íslandsmet. En í nokkrum greinum voru aöeins tveir og þrír keppendur, til marks um aó gera þurfi veg meistaramótsins enn meiri. Áberandi var hve fáir keppendur voru af landsbyggöinni, ef Skarphéóinssvæöiö er undanskiliö, en til aö gæta jafnvægis, þá veröur ekki heldur sagt aö keppendur annarra Reykjavíkurfélaga en ÍR hafi verið fjölmennir. Og enn er vió gamla vandamáliö meö mætingar að etja. Skýringin á fjarveru landsbyggöarfólks er líklega mikill feröakostnaöur, og þvf hefói veriö heppilegra aö meistaramótið heföi veriö viku seinna, þar sem íþróttafólk utan af landi heföi þá getaó slegiö tvær flugur (einu höggi, sótt bæöi meistaramótið og landsmót ungmennaféiag- anna, sem háö veröur eftir tvær vikur. En burtséö frá þessum vangaveltum fór mótiö vel fram. Vel var aö allri framkvæmd staöiö af hálfu ÍR-inga, sem sáu um mótiö aö þessu sinni. Öruggur sigur Fram í bragðdaufum leik — KA komið í fallbaráttuna eftir 0:2 tap ÞAÐ var fyrst og fremst gullfallegt mark Kristins Jónssonar á 35. mín- útu, sem gladdi augaö í leik Fram og KA ( 1. deikf isiandsmótsins ( knattspyrnu á aóalleikvangi Laug- ardaisins á sunnudagskvöld. Mark Krístins kom eftir fallega útfæröa sóknaríotu Frammara. Knötturinn barst út aö vítateigshorninu hægra megin, þar sem Steinn Guöjónsson sendi fyrír markió. Þar var Kristinn óvaldaöur f miöjum vftateignum og skoraöi örugglega meö skalla ( gagnstætt horn án þess Birkir Krístinsson, markvöröur KA, fengi rönd viö reist. Eftir þetta mark Kristins var staöan 2K» fyrir Fram og meö þvf má segja aó leiknum hafi lokiö. Þaö sem eftir liföi leik- tfmans var afar fátt um fína drætti. Frammarar fengu annars óska- byrjun i leiknum. Eftir aö Guömund- ur Steinsson, sem var mjög frískur ( leiknum, haföi tvívegis gert mikinn usla í vörn KA skoraöi Fram á 7. mínútu. Trausti Haraldsson sendi þá fram völlinn. Knötturinn sveif í átt aö marki og Birkir markvöröur kom æöandi út og öskraöi: „Hef’ann.” Eitthvert fát kom á hann í úthlaupinu því hann stoppaöi skyndilega. Knötturirin kom niður á vítateigslín- unni og sveif þaöan i stórum boga yfir markvöröinn. Guömundur Torfa- son hjálpaöi knettinum síöasta spöl- inn yfir línuna. Grátlegt aö fá á sig svona mark. KA-menn hertu upp hugann þrátt fyrir mótlætið en vörn liösins, sem var án bæöi Erlings Kristjánssonar og Gústafs Baldvinssonar, verkaöi óörugg. Tvívegis á skömmum tíma eftir fyrra mark Fram tókst varnar- mönnum Reykjavíkurliöslns naum- lega aö bjarga frá framherjum KA í góöu færi og í þriöja sinniö þrumaöi Hafþór Kolbeinsson yfir af stuttu færi. Frammarar áttu einnlg sín hættu- legu augnablik, sérstaklega eftir samvinnu nafnanna Guömundar Steinssonar og Torfasonar. Hún bar þó ekki þann árangur sem hún heföi átt skillö. Guömundur Torfason var óheppinn meö skot sín og heföi átt aö gera betur undir lok leiksins eftir gullfallega sókn Frammaranna. Skaut þá framhjá, en var e.t.v. nokk- uö aöþrengdur. Siöari hálfleikurinn í fyrrakvöld var annars sem fyrr sagöi afskap- lega lítt spennandi. Þó voru allar aö- stæöur til knattspyrnu hinar ákjós- anlegustu. Knötturinn gekk oft mót- herja á milli og þaö var ekki fyrr en Einar Björnsson kom inn á hjá Fram, aö líf færölst í leiklnn aó nýju. Þaö dugöi Frcmmurum þó ekki til þriöja marksins. KA ógnaöi hins vegar marki Fram aðeins einu sinni í síöari hálfleik aö heitiö gat. Þrumufleygur Asbjarnar fór þá rétt framhjá. Meö slíkri spilamennsku er hætt viö aö róöurinn veröi Akureyringunum erf- iöur í sumar. I stuttu mátb LaugardatevMHir: Islandsmótlö 1. detld Fram — KA 2—0 (2—0) Mðrti Fram: Quömundur Torfason a 7. mfnútu og Kristinn Jónsaon á 35. mfnútu. Qut apjðld: NjáU Elðsson á 75. minútu tyrlr ftrekaö brot. Dómarfc Frlö)ón Eövarösson og stöö Itann sig vet. Eináunnagjðtin. Fram: Guömundur Baldurs- son 7, Þorstefnn Þorstefnsson 7, Traustl Har- aldsson 5, Hatþór Svefnjónsson 7, Sverrlr Eln- arsson 6, Krfstlnn Jónsson 6, Bragl BJÖrnsson 5, öm Valdlmarsson 6, Guömundur Stelnsson 7, Guömundur Tortason 7, Stefnn Guöjónsson 5. Einar BJðmsson (vm) 6, Vtöar Þorketsson (vm) lék of stutt. KA: Blrklr Krfstlnsson 5, Ormar örlygsson 5, Friöflnnur Hermannsson 6, Ásbjörn BJÖrnsson 5, Stefán Ótafsson 5, NJáll Elösson 7, Steingrfmur Birgisson 5, Bjami Jónsson 4, Hinrlk Þórhallsson 5, Hafþór Kolbeinsson 7, Mark Duffleld 6, Þor- valdur Örfygsson (vm) 5, Þórhallur Þórhallsson (vm) lék of stutt. eftv FYRRI DAGUR: 400 metra grindahlaup: Aöalsteinn Bernharösson UMSE sigraöi af öryggi í hlaupinu og á góö- um velli í meiri keppni getur hann talsvert betur: 1. Aöalstelnn Bernharösson UMSE 55,8 2. Birgir Jóaklmsson ÍR 81,9 3. Einar P. Taminl FH 70,0 400 metra gr.hl. kvenna: Aöeins Helga Halldórsdóttlr KR mætti til leiks í þessari grein, sem lítiö sem ekkert er æfö hér á landi: 1. Helga Halldórsdóttlr KR 63,1 Stangarstökk karla: Kristján Gissurarson KR slgraöi í fjarveru félaga síns, Siguröar T. Sig- urössonar, sem á dögunum slasaö- ist og verður frá keppni þetta ár. Náöu stökkvararnir sér ekki á strik, enda aöstæöur slæmar miöaö vlö frjálsiþróttavöllinn viö hliöina: 1. Kristján Gissurarson KR 4,40 2. Gísii Sigurösson ÍR 4,20 3. Þorstelnn Þórsson IR 4,00 Spjótkast kvenna: Spennandi keppni um sigurinn. Birgitta tók forystu í fyrstu umferö, en Guörún geröi betur i næstu. Birg- itta tók aftur forystu í þriöju umferö og reyndist þaö sigurkastiö. Bryndís kom of seint meö 40 metra kast, í síöustu umferö, tíl aö hleypa enn meiri spennu í greinina: 1. Birgitta Guöjónsdóttir HSK 41,94 2. Guörún Gunnarsdóttir FH 41,56 3. Bryndís Hólm ÍR 40,08 4. Hildur Haröardóttir HSK 37,04 5. Linda B. Guömundsdóttir HSK 36,60 Kúluvarp karla: Eggert Bogason vann hér sinn fyrsta sigur af þremur í kastgreinum, sem eru fjórar á mótinu. Enginn vann jafn marga meistaratitla og Eggert á mótlnu. En aöeins tveir keppendur í þessari glæsilegu greln er ekki sæmandi á fslandsmeistara- móti: 1. Eggeft Bogason FH 16,53 2. Pétur Guömundsson HSK 15,29 200 m hlaup karla: Þaö er heldur ekki til marks um mikla reisn aö aöeins tveir karlar mæti til leiks í 200 metra hlaupi á Meistaramóti islands. Fimm voru skráöir til leiks, sem einnig er alltof dapurt: 1. Einar Gunnarsson UBK 23,87 2. Guöni Sigurjónsson UBK 25,39 Langstökk karla: Stefán Þór var atkvæöamikill á Frá keppni ( 5.000 metra hlaupi, ainni skammtilagustu grain maistaramót Hér fara Stainar Friögairsson ÍR (275), Kristlaifur Guöbjörnsson UMSK (í Stainn Jóhannsson ÍR. Garöar ar ungur ianghlaupari (mikilli framför og vai 46 ára hóf æfingar (vatur, sár til heilsubótar og ánægju, en hann átti íslanc

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.