Morgunblaðið - 03.07.1984, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.07.1984, Blaðsíða 26
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Snyrtivöruverslun í miöbænum óskar eftir starfskrafti strax vön- um afgreiöslustörfum, til framtíöarstarfa. Vinnutími 1—6. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 5. júlí merkt: „A — 1896“. Vinna við Ijós- myndasmíði Okkur vantar góöan starfsmann læröan eöa ólæröan — reyndan eöa óreyndan. Umsókn- ir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf og meömæli ef fyrir hendi eru sendist til Ljósmyndastofu Kópavogs, box 297 Kóp. Öllum umsóknum veröur svaraö, öll gögn veröa endursend. J.L. Matvöru- markaður — Grill 1. Viljum ráöa strax vanan matsvein. 2. Vana stúlku í grill. 3. Vana stúlku í kjötborö. 4. Stúlku til símavörslu og fl. Uppl. hjá verslunarstjóra. JIB Jón Loftsson hf. /a A A A A A TTffn JJJ u iu' i i í.i j; i li I J I M I TT’iim Hringbraut 121 Afgreiðslustarf í gluggatjaldaverzlun Óskum eftir aö ráöa hæfan starfskraft til af- greiöslustarfa í gluggatjaldaverzlun aö Suö- urlandsbraut 6. Umsækjendur pantiö viötalstíma í síma 83499. ÓLAFUR KR. SIGURÐSSON HF Suöurlandsbraut 6, sími 83499. Vélstjóri Vélstjóra vantar á lítinn skuttogara. Upplýsingar gefnar í síma 97-5689. Fyrirtæki í Múlahverfi óskar eftir starfskrafti í bókhald og almenn skrifstöfustörf. Verzlunarskólamenntun æskileg. Þarf aö geta hafiö störf strax. Eiginhandarumsóknir sendist Mbl. fyrir 4. júlí merkt: „D — 572“. m LAUSAR STÖÐUR HJÁ M REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurhöfn óskar aö ráöa skrifstofustjóra. Krafist er stjórnunarmenntunar, helzt á háskólastigi, og starfsreynslu. Uppl. gefur hafnarstjóri í síma 28211. Umsóknum ber aö skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö á sérstökum umsóknareyöublööum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 9. júlí 1984. Starf við SCBP sprunguviðgerðir SCBP-þrýstiþétting er raunhæf aöferö til viö- geröar á sprungum og til endurstyrkingar á steinsteyptum mannvirkjum. SCBP tækni höfum viö nú notaö til viögeröar á fjölda hús- bygginga og annarra mannvirkja á síöast- liðnum 10 árum. Viö leitum nú aö hæfum starfsmanni til starfa viö þessa frábæru tækni. Ef þú ert vandvirk- ur, þolinmóöur, stundvís og heiðarlegur og hefur áhuga fyrir aö kynna þér starfiö, þá haföu samband viö okkur. Vinsamlegast pantiö viötalstíma í síma 83499. ÓLAFUR KR. SIGURÐSSON HF Suðurlandsbraut 6, sími 83499. Múrarameistari vill taka aö sér verk í Reykjavík eöa úti á landi. Upplýsingar í síma 687339. Málari — verkstjóri Ungt fyrirtæki í örum vexti óskar eftir fag- læröum málara meö meistararéttindi til þess aö hafa meö höndum verkstjórn. Viö leitum aö reyndum manni meö reynslu í verkstjórn. Viö bjóöum góö laun og fjölbreytt starf. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir kl. 18.00 mánudaginn 9. júlí merkt: „Málari — 1898“. Landsbankinn vill ráöa starfsfólk til gagnaskráningar sem fyrst. Vinnutími getur veriö breytilegur frá kl. 13.00 til 21.00, 6VÍ tímar á dag eöa minna. Æskilegt er aö viökomandi umsækjendur hafi kunn- áttu í gagnaskráningu. Laun samkvæmt kjarasamningum SÍB. Umsóknir sendist á skrifstofu Starfsmanna- halds bankans aö Laugavegi 7, 4. hæö, á sérstökum eyðublöðum er þar fást. Landsbanki íslands. Fjölritun — Silkiprent Skrifstofustarf Viljum ráöa ungan, laghentan mann til fjölbreyttra starfa viö fjölritun, uppsetningu efnis og silkiprent. Starfiö er sjálfstætt og fjölbreytt og vinnuaö- staöa góö. Allar vélar eru nýjar og af fullkomnustu gerö. Einnig viljum viö ráöa starfskraft á skrifstofu hálfan daginn. Þarf aö geta séö um bókhald, útskrift reikninga og launaseöla, innheimtu, tollskýrslur og erlendar bréfaskriftir. OFFSET FJÖLRITUNSF. Skipholti 1, sími 91-25410. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Íj^ARNARFLUG Aðalfundur Arnarflugs hf. verður haldinn aö Hótel Sögu 2. hæö, miðvikudaginn 11. júlí nk. og hefst hann kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 15. gr. sam- þykkta félagsins. 2. Tillaga stjórnar félagsins um hækkun hlutafjár með áskrift nýrra hluta. Tillaga stjórnar um hlutafjárhækkun, en þar er lagt til aö hluthafar eigi til 15. ágúst nk. rétt á aö skrá sig fyrir nýjum hlutum í réttu hlutfalli viö hlutaeign sína, liggur frammi á skrifstofu félagsins, Lágmúla 7, Reykjavík, til athugunar fyrir hluthafa. Stjórnin. tii sölu Bílasala Til sölu í fullum rekstri. Gott úti- og innipláss. Rúmgóöar skrifstofur. Uppl. í síma 79130, þriöjudag og fimmtudag. Prentsmiöja til sölu Prentsmiðja í fullum rekstri meö góöum ný- legum vélakosti í 220 fm góöu leiguhúsnæöi, til sölu, ef viöunandi tilboð fæst. Uppl. á skrifstofu (ekki í síma). Eignaþjónustan, Hverfisgötu 98. Gisting — veitingarekstur Til sölu aö hluta til eöa öllu leyti gistinga- og veitingastaöur, vel staösettur úti á landi. Miklir framtíöarmöguleikar. Áhugasamir leggi nafn og símanúmer inn á augl.deild Mbl. fyrir 10. júlí merkt: „G — 0862“. Fiskiskip Til sölu m.a. 250 tonna stálbátur, 30 tonna stálbátur, 12 tonna plankabyggöur bátur smíöaár 1971, 170 hesta Scania-vél árgerö 1971, kvóti kringum 60 tonn, 7,5 tonna plastbátur. Skipasala, bátasala, fasteignasala, Bátar og búnaöur, Borgartúni 29, sími 25554. 30—40 tonna bátur óskast Góöur kaupandi á Suöurnesjum óskar eftir 30—40 tonna bát, helst trébát. Góöur kaup- andi. Höfum til sölu 9 tonna frambyggðan enskan bát. Ákv. sala. Óskum eftir öllum stæröum skipa og báta á skrá. Miöborg, skipa- og fasteignasala. Sími 25590.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.