Morgunblaðið - 03.07.1984, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.07.1984, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 1984 Auramerki frá 1876 gef- in út í tilefni Nordía 84 í tilefni norrænu frímerkja- sýningarinnar Nordia ’84 verða gefin út svokölluð nýprent aura- merkja frá 1876. Prentuð verða 4 aura merki eftir eðlilegum myndmótum sem fengin eru að láni frá Pósti og síma og sett á spjöld. Uppiagið er 8.000 eintök. Að sögn Páls H. Ásgeirsson- ar mun þetta vera í fyrsta skiptið sem slíkt er gert hér á landi en t.d. Norðmenn hafa oft gefið út gömul frímerki með þessum hætti í tengslum við frímerkjasýningar þar í landi. Að auki verður gefið út svartprent, sem er frímerki í tveimur litum og mun fylgja sýningarskrá sýningarinnar og gefið út í 2.500 eintökum. t h.f •jnaus Síðumúla 7-9, sími 82722. Bilanaust h.f. hefur nú á boöstólum hljóókúta, púströr og festingar I flestar geróir blla. Stuðla- berg h.f., framleióa nlðsterk pústkerfi og hljóð- kúta sem standast fyllilega samkeppni við sams konar framleiðslu erlendra fyrirtækja. Þessa Isl- ensku gæöaframleiöslu erum við stoltir af að bjóða viðskiptavinum vorum jafnhliöa vörum frá HUÖÐKÚTAR PUSTKERFI •••• tuuil Li o ó® Á meðan myndmótin eru notuð fylgjast starfsmenn Pósts og síma vel með, en þeir eru á myndinni, Tryggvi Haraldsson og Gylfi Jónsson, auk starfs- manns Odda. Sýnishorn af spjaldi með gömlu frímerki en í rammann t.h. verða prentuð fjögur frímerki. oo ensk-ftölskum leðurfötum. Enn sem öður leggjum vlð mesta öherslu á hlna fröbœru CHALLENGER Ifnu - þaðan höfum við m.a. fengið 20 módeljakka, engir tveir eins! Gerðu sjölfum þér greiða, Ifttu Inn og kynntu þérCHALLENGER stílinn - vegna gœðanna - gœðaverð! þar sem leitin endar! rJHL-MT, rj 11 JjM r, M V t|| •' j f m Höfum tekið upp mikið úrval af brasilfskum Hún er ein sú hljóðlátasta á markaðnum Hún stenst fyllstu gæðakröfur Hún er einnig ein ódýrasta upp- þvottavélin UPPÞVOnA VÉLIN VERSLUNIN ejja BORGARTÚNI 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.