Morgunblaðið - 01.08.1984, Page 7

Morgunblaðið - 01.08.1984, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1984 7 Árið 1974, hóf PLASTOS framleiðslu á plast við krappan vélakost og í harðri samkeppni. Pyrirtækið innleiddi margar nýjungar á íslenskan umbúðamarkað. PLASTOS var fyrsta íslenska fyrirtækið sem prentaði á báðar hliðar poka og var braut- ryðjandl í prentun auglýsinga á plastpoka. ælinu veitir PLASTOS alhliða þjónustu á sviði umbúða og pökkunar. Auk plastpoka af öllum gerðum framleiðir fyrirtækið vörumerkimiða, auk þess að selja tæki til viktunar, pökkunar og vörumerkingar. Starfsmennirnir, sem voru 2 í upphafi, eru nú rúmlega 50 talsins. PLASTOS þakkar viðskiptavinum sínum á liðnum árum samfýlgdina og mun héreftir sem fýrr kapp- kosta að veita þeim svo og nýjum viðskiptavinum sem besta þjónustu. iislos llí > HBEN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.