Morgunblaðið - 01.08.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.08.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR L ÁGÚST 1984 9 Innilegar þakkir fyrir heimsóknir, blóm, skeyti og aðr- ar gjafir á sjötugsafmœli mínu þann 22. júlí sl. Eggert Guðnason Vel heppnuð veiðiferð hefst í Hafnarstræti 5. I yfir 40 ár hefur Veiðimaðurinn þjónað stangveiðimönnum með sérþekkingu sinni og reynslu, enda eina sérverslunin á íslandi með sportveiðafæri og umboð fyrir þekktustu framleiðendurna. ABU HARDY | Scientific Angler? RyFiaMnfl Headquarters Í é: Barbour Hafnarstræti 5, simi 16760 PELSINN Kirkjuhvoli-sími 20160 3jl DJOÐVIUIN HEIMURINN Ríkisstjómin Kreddan allsráðandi \lsir vextir í anda Friedmans og Verslunarráðsins.Vandt sjávarutvegsins oleystur B Framsókn kengbeygð Hundshausinn á Þjóðviljanum Þaö er greinilegur hundshaus á Þjóöviljanum í gær þegar hann kynnir ráöstafanir ríkisstjórnarinnar í peningamálum og úrræöi í rekstrarvanda sjávarútvegsins. Forsíöan breytist úr fréttavettvangi í forystugrein. Skriffinnar blaðsins hafa allt á hornum sér. Venjulegt holtabokuvæl, sem er krónískt ein- kenni þess þegar Alþýðubandalag er utan ríkisstjórnar, breyt- ist í háværan bölmóössöng. Staksteinar fjalla í dag lítillega um þessi viöbrögö Þjóðviljans. Meginatriði efnahags- aðgerða KfnahagsaAgerðir, sem ríkiiBtjárnin kunngerði í fyrradag, eru tvíþættar. Annarsvegar er inniáns- stofnunum veitt frelsi til að ákveða vexti á inn- og út- lánum, að öðru leyti en því að Seðlabankinn ákveður lágmarksvexti af spari- sjóðsinnsUeðum. Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálf- stæðisflokksins, telur þessa breytingu „stærsta skref frá miðstýríngu í pen- ingakerfinu frá því að við- reisnaraðgerðirnar voru ákveðnar fyrir 25 árum“. Hinsvegar er úrræði til að létta undir með útgerð- inni, endurgreiðsla skatta á olíuvörur, sem bætir rekstrarstöðu nokkuð, og skuldbreyting, er léttir greiðslubyrði skulda. Um fyrra atriðið segir Þjóðviljinn: „Því virðist sem foríngj- ar markaðskreddumanna í Sjálfstæðisflokknum hafi notfært sér efnahagsúrræð- in til að koma langþráðu markmiði sínu um frjálsa vexti í framkvæmd ... Um hið síðara segir blað- ið: „Þær tillögur sem til- kynntar voru jafnhliða um úrræði í málefnum sjávar- útvegsins virðast hins veg- ar fráleitar til þess að leysa vanda atvinnugreinarinn- ar...“. Veitzt að Framsókn í stað venjulegrar frétta- frásagnar eða málefnalegr- ar gagnrýni leitast Þjóðvilj- inn við að sá til sundur- lyndis milli stjórnarflokk- anna, sem að sjálfsögðu standa báðir að ráðgerðum stjórnaraðgerðum. Þjóðvilj- inn segir „Þingflokkur Framsókn- arflokksins mátti kyngja tillögum Verzlunarráðsins og markaðsmannanna í Sjálfstæðisflokknum í gær. Framsóknarflokknum var stillt upp við vegg. Halldór Asgrímsson, sjávarútvegs- ráðherra, hafði gengið frá samkomulaginu við Sjálf- stæðisflokkinn f samræmi við tillögur Seðlabankans, sem Þjóðviljinn skýrði frá um helgina. Engin at- kvæðagreiðsla varð í þing- flokki Framsóknar um til- lögurnar, en til málamynda voru haldnir tveir þing- flokksfundir og voru niður- stöður ráðherranefndarinn- ar kynntar á þeim síðari. „Enginn okkar er ánægð- ur, við stöndum frammi fyrir orðnum hlut.“ sagði einn forystumanna flokks- ins, þungur á brún eftir seinni þingflokksfundinn í gær.“ í lciðara kemst Þjóðvilj- inn svo að orði: „Um helgina virðast hin- ir ráðvilltu oddvitar stjórn- arflokkanna hafa gleypt við þessum tillögum og báðir þingflokkarnir verið kallaðir saman til að játa þessarí vitleysu. Ráðherr- arnir rembast við að klæða þessi sinnaskipti í dular- gervi. Sannleikurinn mun hinsvegar fljótlega koma f ljós“. Tvær rang- færslur Þjóðviljinn segir enn- fremun „Eins og kom fram f fréttum Þjóðviljans um helgina er nú unnið að skipulagsbreytingu á sviði afurðalána, þannig að f framtíðinni mun Seðla- bankinn hætta endurkaup- um ... Það er hins vegar forvitnilegt að í fréttatil- kynningu frá ríkisstjórn- inni um aðgerðirnar er ekki minnst einu orAi i breytinguna..." I fréttatilkynningu rík- isstjórnarinnar segir hinsvegar orðrétt: 7. Afurðalán Venjuleg afurðalán frá viðskiptabönkum út á út- flutningsframleiðslu verða framvegis ekki lægri en 75%. Gert er ráð fyrir að þessi lán geti ver- ið með gengisákvæði, hvort sem þau eru endur- keypt af Seðlabanka eða ekki. Jafnframt verður sú skipulagsbreyting gerð í haust, að hætt verður cndurkaupum afurðalána af hálfu Seðlabankans, og þessi viðskipti að öllu leyti færð til viðskiptabanka og sparisjóða." Þá segir Þjóðviljinn að fresta eigi framkvæmdum við Seðlabankahús, Út- varpshús og „flugstöðina umdeildu". Frestun fram- kvæmda á Keflavíkur- flugvelli spannar hins veg- ar flugskýli en ekki flug- stöð. En hverju máli skiptir réttur texti þegar laglfna marxismans er sungin? VÉLA-TENGI Allar geröir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. Flans — í — flans. Tengið aldrei stál — í — stál, hafiö eitthvaö mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli tækja. Allar stæröir fastar og frá- tengjanlegar JteJvLr St}(LQöHmflg)(yir Vesturgötu 16, sími 13280 Áskriftarsiminn er VISA kynnir vöru qg pjónnstustaói SMURSTÖÐVAR: Bifreiðaþjónustan, Borgarbraut, Borgarnesi Hekla, Laugavegi 170—172 Kaupfélag Árnesinga, Austurvegi, Selfossi OLÍS, Breiöumörk 21, Hveragerði Knarrarvogi 2 Fjölnisgötu 4A, Akureyri Smurstöðin, Stórahjalla 2, Kópavogi Söluskálinn, Ægisgötu, Ólafsfiröi Verslió meö V/SA VISA ÍSLAND 99-2000 99-4655 91-32205 96-21325 91-43430 96-62272
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.