Morgunblaðið - 01.08.1984, Page 9

Morgunblaðið - 01.08.1984, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR L ÁGÚST 1984 9 Innilegar þakkir fyrir heimsóknir, blóm, skeyti og aðr- ar gjafir á sjötugsafmœli mínu þann 22. júlí sl. Eggert Guðnason Vel heppnuð veiðiferð hefst í Hafnarstræti 5. I yfir 40 ár hefur Veiðimaðurinn þjónað stangveiðimönnum með sérþekkingu sinni og reynslu, enda eina sérverslunin á íslandi með sportveiðafæri og umboð fyrir þekktustu framleiðendurna. ABU HARDY | Scientific Angler? RyFiaMnfl Headquarters Í é: Barbour Hafnarstræti 5, simi 16760 PELSINN Kirkjuhvoli-sími 20160 3jl DJOÐVIUIN HEIMURINN Ríkisstjómin Kreddan allsráðandi \lsir vextir í anda Friedmans og Verslunarráðsins.Vandt sjávarutvegsins oleystur B Framsókn kengbeygð Hundshausinn á Þjóðviljanum Þaö er greinilegur hundshaus á Þjóöviljanum í gær þegar hann kynnir ráöstafanir ríkisstjórnarinnar í peningamálum og úrræöi í rekstrarvanda sjávarútvegsins. Forsíöan breytist úr fréttavettvangi í forystugrein. Skriffinnar blaðsins hafa allt á hornum sér. Venjulegt holtabokuvæl, sem er krónískt ein- kenni þess þegar Alþýðubandalag er utan ríkisstjórnar, breyt- ist í háværan bölmóössöng. Staksteinar fjalla í dag lítillega um þessi viöbrögö Þjóðviljans. Meginatriði efnahags- aðgerða KfnahagsaAgerðir, sem ríkiiBtjárnin kunngerði í fyrradag, eru tvíþættar. Annarsvegar er inniáns- stofnunum veitt frelsi til að ákveða vexti á inn- og út- lánum, að öðru leyti en því að Seðlabankinn ákveður lágmarksvexti af spari- sjóðsinnsUeðum. Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálf- stæðisflokksins, telur þessa breytingu „stærsta skref frá miðstýríngu í pen- ingakerfinu frá því að við- reisnaraðgerðirnar voru ákveðnar fyrir 25 árum“. Hinsvegar er úrræði til að létta undir með útgerð- inni, endurgreiðsla skatta á olíuvörur, sem bætir rekstrarstöðu nokkuð, og skuldbreyting, er léttir greiðslubyrði skulda. Um fyrra atriðið segir Þjóðviljinn: „Því virðist sem foríngj- ar markaðskreddumanna í Sjálfstæðisflokknum hafi notfært sér efnahagsúrræð- in til að koma langþráðu markmiði sínu um frjálsa vexti í framkvæmd ... Um hið síðara segir blað- ið: „Þær tillögur sem til- kynntar voru jafnhliða um úrræði í málefnum sjávar- útvegsins virðast hins veg- ar fráleitar til þess að leysa vanda atvinnugreinarinn- ar...“. Veitzt að Framsókn í stað venjulegrar frétta- frásagnar eða málefnalegr- ar gagnrýni leitast Þjóðvilj- inn við að sá til sundur- lyndis milli stjórnarflokk- anna, sem að sjálfsögðu standa báðir að ráðgerðum stjórnaraðgerðum. Þjóðvilj- inn segir „Þingflokkur Framsókn- arflokksins mátti kyngja tillögum Verzlunarráðsins og markaðsmannanna í Sjálfstæðisflokknum í gær. Framsóknarflokknum var stillt upp við vegg. Halldór Asgrímsson, sjávarútvegs- ráðherra, hafði gengið frá samkomulaginu við Sjálf- stæðisflokkinn f samræmi við tillögur Seðlabankans, sem Þjóðviljinn skýrði frá um helgina. Engin at- kvæðagreiðsla varð í þing- flokki Framsóknar um til- lögurnar, en til málamynda voru haldnir tveir þing- flokksfundir og voru niður- stöður ráðherranefndarinn- ar kynntar á þeim síðari. „Enginn okkar er ánægð- ur, við stöndum frammi fyrir orðnum hlut.“ sagði einn forystumanna flokks- ins, þungur á brún eftir seinni þingflokksfundinn í gær.“ í lciðara kemst Þjóðvilj- inn svo að orði: „Um helgina virðast hin- ir ráðvilltu oddvitar stjórn- arflokkanna hafa gleypt við þessum tillögum og báðir þingflokkarnir verið kallaðir saman til að játa þessarí vitleysu. Ráðherr- arnir rembast við að klæða þessi sinnaskipti í dular- gervi. Sannleikurinn mun hinsvegar fljótlega koma f ljós“. Tvær rang- færslur Þjóðviljinn segir enn- fremun „Eins og kom fram f fréttum Þjóðviljans um helgina er nú unnið að skipulagsbreytingu á sviði afurðalána, þannig að f framtíðinni mun Seðla- bankinn hætta endurkaup- um ... Það er hins vegar forvitnilegt að í fréttatil- kynningu frá ríkisstjórn- inni um aðgerðirnar er ekki minnst einu orAi i breytinguna..." I fréttatilkynningu rík- isstjórnarinnar segir hinsvegar orðrétt: 7. Afurðalán Venjuleg afurðalán frá viðskiptabönkum út á út- flutningsframleiðslu verða framvegis ekki lægri en 75%. Gert er ráð fyrir að þessi lán geti ver- ið með gengisákvæði, hvort sem þau eru endur- keypt af Seðlabanka eða ekki. Jafnframt verður sú skipulagsbreyting gerð í haust, að hætt verður cndurkaupum afurðalána af hálfu Seðlabankans, og þessi viðskipti að öllu leyti færð til viðskiptabanka og sparisjóða." Þá segir Þjóðviljinn að fresta eigi framkvæmdum við Seðlabankahús, Út- varpshús og „flugstöðina umdeildu". Frestun fram- kvæmda á Keflavíkur- flugvelli spannar hins veg- ar flugskýli en ekki flug- stöð. En hverju máli skiptir réttur texti þegar laglfna marxismans er sungin? VÉLA-TENGI Allar geröir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. Flans — í — flans. Tengið aldrei stál — í — stál, hafiö eitthvaö mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli tækja. Allar stæröir fastar og frá- tengjanlegar JteJvLr St}(LQöHmflg)(yir Vesturgötu 16, sími 13280 Áskriftarsiminn er VISA kynnir vöru qg pjónnstustaói SMURSTÖÐVAR: Bifreiðaþjónustan, Borgarbraut, Borgarnesi Hekla, Laugavegi 170—172 Kaupfélag Árnesinga, Austurvegi, Selfossi OLÍS, Breiöumörk 21, Hveragerði Knarrarvogi 2 Fjölnisgötu 4A, Akureyri Smurstöðin, Stórahjalla 2, Kópavogi Söluskálinn, Ægisgötu, Ólafsfiröi Verslió meö V/SA VISA ÍSLAND 99-2000 99-4655 91-32205 96-21325 91-43430 96-62272

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.