Morgunblaðið - 01.08.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 01.08.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1984 39 Morgunblaðið/Árni Sæberg. Á myndinni eru talið frá vinstri: Tony Fitzgerald og John Cairns aðalræðu- menn mótsins, Roger Brown, söngvari, og Halldór Lárusson frá Trú og líf. Endurreisn 84: Samtökin „Trú og líf“ með 10 daga mót 1.—10. ágúst SAMTOKIN Trú og Iff munu gang- ast fyrir 10 daga móti dagana 1.—10. ágúst nk. f Fríkirkjunni í Reykjavík. Á mótið kemur 47 manna hópur frá Englandi, Wales og Bandaríkjunum. Meðal þeirra eru tveir aðalraeðumenn mótsins, þeir Tony Fitzgerald og John Cairns. Samkomur verða í Fríkirkjunni á hverju kvöldi. Þar verður söngur og tónlist, Guðs orð verður boðað og beðið fyrir sjúkum. Dagana 1.—3. og 8.—10. ágúst verður kennsla í Fríkirkjunni kl. 10.00 árdegis, þar sem fjallað verður um boðun, bæn, tákn og undur, lof- gjörð og tilbeiðslu og margt fleira. Á blaðamannafundi, sem hald- inn var til þess að kynna mótið, kom fram að mikil gróska er í trú- arlífi út um allan heim. Margt ungt fólk hefur kosið að starfa með hópum eins og Trú og líf vegna þess að það hefur ekki feng- ið svör við spurningum sínum I hinni hefðbundnu kirkju. Halldór Lárusson hjá Trú og lff var spurður hvers konar samtök þetta væru. „Þetta er fríkirkja, sem ekki tengist ákveðnum kirkjudeildum. Samkomurnar eru opnar öllu kristnu fólki.“ Hann sagði að lokum að mótið væri opið öllum, sérstaklega þeim sem þyrftu að fá svör við spurningum um Guð, einnig ef þeir þjást af einmanaleika, áhyggjum, ótta, óöryggi, feimni eða þunglyndi, og ekki síður þeim, sem ættu við áfengis- eða fíkniefnavandamál að stríða. Útsalan hefst í dag í báðum verslununum Kápur, kjólar, síðbuxur, peysur, blússur, sloppar, náttkjólar, brjóstahöld o.m.fl. 30—50% 4-i Laugavegi 26, sími 13300 afsláttur lympi Glæsibæ sími 31300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.