Morgunblaðið - 01.08.1984, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 01.08.1984, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1984 41 Afmæli: Margrét E. Schram í dag verður kær vinkona okkar, Margrét E. Schram, áttræð. Hún ber árin vel og starfar enn mikið að áhugamálum sínum. Hún hefur verið mjög virkur félagi í Thor- valdsensfélaginu og kvennanefnd Dómkirkjunnar. Einnig hefur hún starfað mikið að málefnum aldraðra. Síðustu áratugina hefur hún unnið mikið á Thorvaldsensbaz- arnum og að sölu jólamerkja, er félagið hefur gefið út síðan 1913 og er það ein mesta tekjulind fé- lagsins. Félagskonur gleðjast með henni í dag og þakka henni áratuga sam- vinnu og þær vita að hún „lætur ekki deigan síga“ meðan heilsan leyfir. Hún er heiðursfélagi í Thor- valdsensfélaginu. Margrét tekur á móti gestum á heimili sínu, Vesturgötu 52, eftir kl. 2 í dag. Thorvaldsenskonur WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og geröir ■LlLL SfllLQlHlaiLDgjtUllí1 Vesturgötu 16, sími 13280 818111 Philips hijódmeistarírm jmed steríó-útvarpiog kassettu'^Sgg® LW - FM - MW. Verð aðeins kr. 5.9: Tilvalinn í breakið. Ótrúlegt úrval. Philips ferdatæki í fararbroddi LW fVerð frá aðeins kr. 799.- FM-LW- MW tæki frá kr. 1.440.- IPhilips biltæki. Sambyggt utvarps- og segul- bandstækiFM-LW-MW. Verð frá kr. 7.547, FE*I PHILIPS I Sambyggð ^ utvarps- og segulbandstæki mono. Verð frá aðeins kr. 3.573.- Philips kassettur í öllum gerðum, langtum /ódýrari en þig grunar. I Til dæmis C-60 aðeins á kr. 49.- Ef þú kaupir fyrir meira en 4.999 krónur gerumst við ótrúlega sveigjanlegir í samningum. Láttu reyna á það! Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8-15655 Sölubörn Seijið SPÉSPEGMOTNr ílausasölu Afgreiðsla í nýja húsinu viö Lækjartorg (efstu hæö) frá kl. 10.00—19.00 daglega. Spéspegiiiinn er skemmtilegt blað sem er gefid út til styrktar handknattleikslandsliðinu HANDKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.