Morgunblaðið - 01.08.1984, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1984
41
Afmæli:
Margrét E.
Schram
í dag verður kær vinkona okkar,
Margrét E. Schram, áttræð. Hún
ber árin vel og starfar enn mikið
að áhugamálum sínum. Hún hefur
verið mjög virkur félagi í Thor-
valdsensfélaginu og kvennanefnd
Dómkirkjunnar.
Einnig hefur hún starfað mikið
að málefnum aldraðra.
Síðustu áratugina hefur hún
unnið mikið á Thorvaldsensbaz-
arnum og að sölu jólamerkja, er
félagið hefur gefið út síðan 1913
og er það ein mesta tekjulind fé-
lagsins.
Félagskonur gleðjast með henni
í dag og þakka henni áratuga sam-
vinnu og þær vita að hún „lætur
ekki deigan síga“ meðan heilsan
leyfir.
Hún er heiðursfélagi í Thor-
valdsensfélaginu.
Margrét tekur á móti gestum á
heimili sínu, Vesturgötu 52, eftir
kl. 2 í dag.
Thorvaldsenskonur
WIKA
Þrýstimælar
Allar stæröir og geröir
■LlLL
SfllLQlHlaiLDgjtUllí1
Vesturgötu 16, sími 13280
818111
Philips hijódmeistarírm
jmed steríó-útvarpiog kassettu'^Sgg®
LW - FM - MW. Verð aðeins kr. 5.9:
Tilvalinn í breakið. Ótrúlegt úrval.
Philips ferdatæki í fararbroddi LW
fVerð frá aðeins kr. 799.-
FM-LW- MW tæki frá kr. 1.440.-
IPhilips biltæki. Sambyggt utvarps- og segul-
bandstækiFM-LW-MW. Verð frá kr. 7.547,
FE*I
PHILIPS
I Sambyggð ^
utvarps- og segulbandstæki mono.
Verð frá aðeins kr. 3.573.-
Philips kassettur í öllum gerðum, langtum
/ódýrari en þig grunar.
I Til dæmis C-60 aðeins á kr. 49.-
Ef þú kaupir fyrir meira en 4.999 krónur
gerumst við ótrúlega sveigjanlegir
í samningum.
Láttu reyna á það!
Heimilistæki hf
HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8-15655
Sölubörn
Seijið SPÉSPEGMOTNr ílausasölu
Afgreiðsla í nýja húsinu viö Lækjartorg (efstu hæö) frá kl. 10.00—19.00 daglega.
Spéspegiiiinn er skemmtilegt blað
sem er gefid út til styrktar handknattleikslandsliðinu
HANDKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS